Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Qupperneq 61
PV Dagskrá
FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 58
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR
► Ríkissjónvarpið kl. 21.40 Ríkissjónvarpið kl. 21.20 ► SkjárEinnkl. 21.30
TheBreakUp
Bandarísk bíómynd frá 2
Bandarísk bíómynd frá 2006. Ung
kona í Chicago ákveður að fara frá
manni sínum sem henni finnst
vanrækja hana, svo að hann sakni
hennar. En vegna misskilnings og
vondra ráða sem þau þiggja af vinum
og ættingjum brýst út stríð á milli
þeirra. Leikstjóri er Peyton Reed og
meðal leikenda eru Jennifer Aniston, Vince Vaughn, Vincent
D'Onofrio, Joey Lauren Adams og Judy Davis.
Bafta-verðlaunin
Útsending frá afhendingu
bresku kvikmyndaverðlaun-
anna, BAFTA. Verðlaunin hafa
oft verið nefnd hin bresku
óskarsverðlaun, en einungis
kvikmyndirframleiddar í
Bretlandi eiga möguleika á
þeim. Rauði dregillinn, stjörnur
ognógafstemningu.
BostonLegal
Bráðfyndið lögfræðidrama um
skrautlega lögfræðinga í Boston. Alan
á í miklum erfiðleikum í kvennamál-
um. Fyrrverandi ástkona sem hann
getur ekki staðist hefur störf hjá
lögfræðistofunni á sama tíma og
kærasta hans, Gloria Weldon dómari,
vill ólm eignast barn með honum. Ekki bætir úr skák að
Denny hefur einnig áhuga á nýju samstarfskonunni. Jerry
og Alan reyna að undirbúa Katie fýrir sitt fyrsta morðmál.
Hjálmar vinnur verkin vel
Útvarpsmaðurinn Hjálmar Sveinsson
vandar dagskrárgerð sína og fróðleiks-
þorsti hans hefur smitandi áhrif.
Sérlega vönduð dagskrárgerð
Berglind Hásler er útvarpsmanninum Hjálmari Sveinssyni þakklat.
Hjálmar Sveinsson er tvímælalaust einn
besti starfandi útvarpsmaðurinn en rödd
hans ómar í þáttum eins og Krossgötum
og í Speglinum á RÚV. Það er leitun að
öðrum eins fagmanni og honum. Það
er skín alltaf í gegn að Hjálmar vinnur
heimavinnuna sína og því hægt að fræðast
heilan helling með því að hlusta.
Síðastliðinn laugardag kom ég mér vel
fyrir í sófanum klukkan 13.00 eða þegar
Krossgötur byrja. Ég beið spennt, fór
sérstaklega á fætur af þessu tilefni enda
fátt notalegra en góður og vel unninn
útvarpsþáttur á góðum degi.
í Krossgötum fjallar Hjálmar mikið
um borgarskipulagið og fær maður á
tilfinninguna að hann sé sjálfur að reyna
að komast að því hvað snýr upp og hvað
snýr niður í þessum efnum - enda iangt
frá því að vera einfalt mál. Dagur B.
Eggertsson, hundrað daga borgastjóri,
var gestur Hjálmars í síðasta þætti og
dúðuð inn í teppi hiustaði ég á samræður
mannanna tveggja. Viðtalstækni Hjálmars
er einstök, svolítið óbeisluð og það var
virkilega gaman að heyra að þama var
ekki verið að beita neinum vettlingatökum. Dagur B. Eggertsson
hefúr komið út úr öllum þessum skandölum í Ráðhúsinu sem
einhver hetja.
En Hjálmar var í ham og vildi bara
einföld svör en það er auðvitað fyrsta
boðorð allra stjórnmálamanna að
gefa aldrei skýr svör. Ég get hins vegar
ekki gleymt því sísona því það var
Dagur sem var um tíma formaður
skipuiagsráðs í stjórnartíð R-listans
þegar margar afdrifaríkar ákvarðanir
vom teknar um gamla miðbæinn.
Skotleyfi var gefið á gömlu húsin sem
veita borginni okkar sjarma og leitun
er að vestrænni borg sem státar af
jafnmörgum húsum í niðurníðslu.
Dagur er ömgglega frábær náungi
en mér finnst hann vera að hluta til
ábyrgur fyrir kaosinu og kjaftæðinu
sem nú ríkir í skipulagsmálum í
borginni. Kaos og kjaftæði sem kostar
borgarbúa himinháar upphæðir.
Ég dottaði nú reyndar yfir þættinum.
Ekld vegna leiðinda heldur slökunar.
Þátturinn verður næst á dagskrá á
morgun, laugardag, klukkan 13.00 og
mæli ég með þvf að sem flestir ieggi
eymn við hlustir þar sem gefst fágætt
tækifæri til þess að kynna sér sem flestar hliðar á skipulagsmálum
í borginni. Eg er mjög þakklát fyrir þennan þátt.
© RÁS J FM 92,4/93,5
FÖSTUDACUR
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir
07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45
Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03
Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00
Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50
Dánarfregnir og auglýsingar 13.00Vítt
og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stjörnukíkir
15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Dauðinn
og mörgæsin 15.30 Dr. RÚV 16.00
Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13
Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og
auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu
20.00 Pollapönk 20.30 Brot af íslenskri
menningarsögu: f öðru landi 21.10
Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir
22.12 Lestur Passíusálma 22.20 Svörtu
sönggyðjurnar 23.00 Kvöldgestir 00.00
Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns
LAUGARDACUR
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir
07.05 Óskastundin 08.00 Morgunfréttir
08.05 Útúr nóttinni... og inní daginn 09.00
Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00
Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika
11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40
[ húsinu heima 15.20 Brot af íslenskri
menningarsögu: Upphaf rokksins á Islandi
16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir
16.10 Orð skulu standa 17.00 Flakk 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26
Hundur í útvarpssal 18.52 Dánarfregnir
og augýsingar 19.00 Heimur óperunnar
20.00 Sagnaslóð 20.40 Hvað er að heyra?
21.30 Úr gullkistunni 22.00 Fréttir 22.07
Veðurfregnir 22.12 Lestur Passiusálma
22.19 Á hljóðbergi: Mnemonic 23.10 Villtir
strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07
Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns
SUNNUDAGUR
08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt
08.15 Arsól 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða
lóðrétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir
10.15 Söguþula, sögð af einu fífli 11.00
Guðsþjónusta (Grindavíkurkirkju 12.00
Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veðurfregnir 13.00 Gárur 14.00 Hvað er
að heyra? 15.00 Útvarpsleikhúsið: Engill í
vesturbænum 16.00 Siðdegisfréttir 16.08
Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu: Myrkir
músíkdagar 2008 17.30 Úr gullkistunni
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir
og augýsingar 19.00 Útúr nóttinni... og
inní daginn 20.00 Leynifélagið 20.30
Brot af eilífðinni 21.10 Orð skulu standa
22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12
Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta 23.00
Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
NÆST Á DAGSKRÁ
SUNNUDAGURINN 10. FEBRÚAR
=0 SJÓNVARPIÐ
08:00 Morgunstundin okkar
08:01 f næturgarði (19:26)
08:29 Róbert Bangsi (26:26)
08:39 Kóalabræður (39:52)
08:49 Landið mitt (13:26)
09:01 Herkúles (49:56)
09:23 Sígildar teiknimyndir
09:30 Fínni kostur (21:21)
0932 Fræknir ferðalangar (61:91)
10:22 Sigga ligga lá (10:52)
10-35 Konráð og Baldur (17:26)
1030 Dalabræður (1:10)
1130 Laugardagslögin
1230 Silfur Egils
Umræðu- og viötalsþáttur Egils Helgasonar
um pólitík, dægurmál og það sem efst er
á baugi.
13:45 Viðtalið
Bogi Ágústsson ræðir við þekkt fólk,
einkum i nágrannalöndum (slands,
fólk sem hefur markað spor á sinu
sviði, stjórnmálamenn, listamenn
og sérfræðinga. Fyrsta viðtalið er við
Jonas Gahr Store, utanríkisráðherra
Noregs. Fjallað er um utanríkisstefnu
Norðmanna, þátttöku (friðargæslustarfi og
milligöngu milli stríðandi afla. Samskipti
íslendinga og Norðmanna, hlutverk
Atlantshafsbandalagsins, mikilvægi
Norðursvæðisins og samskipti Rússa og
Norðmanna. e.
14:15 Merkin skipta máli
1530 Mótókross
1530 íslandsmótið f handbolta
1730 Táknmálsfréttir
17:40 Stýrimaðurinn
1830 Stundin okkar
1830 Spaugstofan
1930 Fréttir
1930 Veður
19:40 Sunnudagskvöld með Evu Marlu
2030 Glæpurinn (17:20)
2130 BAFTA-verðlaunin
2330 Silfur Egils
0035 Sunnudagskvöld með Evu Marfu
01:10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
f\ STÖÐ TVÖ
0730 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Algjör Sveppi
08:10 Barnatími Stöðvar 2
1230 Hádegisfréttir
12:25 Nágrannar
12:45 Nágrannar
13:05 Nágrannar
13:25 Nágrannar
13:45 Neighbours (5201:5460)
Sívinsæll og lífseigasti þáttur Stöðvar
2. Lífið á Ramsey-götu gengur sjaldnast
sinn vanagang, enda eru ibúar þar einkar
skrautlegir og skemmtilegir. Leyfð öllum
aldurshópum.
14:10 Bandið hans Bubba (2:12)
1535 All About George (4:6)
16:10 Logi f beinni
16:55 60 mínútur
17:45 Oprah
1830 Fréttir Stöðvar 2
1935 Mannamál (18:40)
1930 Sjálfstætt fólk
2035 Pushing Daisies
21:10 Cold Case (4:23)
21:55 Prison Break (11:22)
22:40 Corkscrewed (2:8)
2335 Bandið hans Bubba (2:12)
2335 Perfect Strangers
0130 Losing Gemma
02:35 Losing Gemma
03:40 Prison Break (11:22)
0435 Cold Case (4:23)
05:10 Pushing Daisies
Besti nýi þáttur vetrarins. Pushing Dasies
er einn af þessum örfáu þáttum sem eru
allt í senn einstaklega frumlegir, vandaðir,
rómantískir, spennandi, fyndnir og umfram
allt skemmtilegir. Þættirnir koma úr smiðju
Barry Sonnenfelds (Men in Black, Adams
Family og Get Shorty). Þættirnir eru
einskonar nútíma ævintýri. Ævintýri um
ungan mann sem allt frá barnsaldri hefur
búið yfir þeirri einstöku náðargift að geta
vakið fólk til lífs með snertingunni einni.
0530 Fréttir
06:35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTÍVf
© SKJÁREINN
1130 Vörutorg
1230 World Cup of Pool 2007 (14.31)
Heimsbikarkeppnin í pool fór fram
Rotterdam í Hollandi fýrir skömmu en þar
mættu 31 þjóð til leiks með tveggja manna
lið. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni
er haldin og sigurvegarnir frá þvi 2006, þeir
Efren Reyes og Francisco Bustamante frá
Filipseyjum freista þess að verja titilinn.
1230 Professionai PokerTour (e)
14:15 Dr. Phil (e)
15:00 Bullrun (e)
1530 Canada’s NextTop Model (e)
16:40 Queer Eye (e)
Fimm samkynhneigðar tfskulöggur þefa
uppi lúðalega gaura og breyta þeim (
flotta fýra. Að þessu sinni heimsækja hinir
fimm fræknu Willy Mosquera, fyrrum
þungarokkara og fjögurra barna faöir sem
býr í lítilli íbúð í Queens ásamt kærustu
sinni og ungum syni. Nú er unglingssonur
hans einnig að flytja inn en það er þarf að
koma honum fyrir.
17:30 The Bachelor (e)
18:40 The Office (e)
19:10 30 Rock (e)
19:40 Top Gear - NÝTT
2030 Psych (2.16)
Bandarísk gamansería um mann með
einstaka athyglisgáfu sem þykist vera
skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa
flókin sakamál. Shawn er ekki sammála
lögreglunni um dánartíma manns sem
skolar á land og reynir að sanna mál sitt.
2130 Boston Legal (2.14)
2230 Dexter (4.12)
2330 C.S.I. New York (e)
00:20 C.S.I. Miami (e)
Bandarísk sakamálasería um Horatio
Caine og félaga hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í Miami. Þetta er fimmta
þáttaröðin (þessari mögnuðu þáttaröð
sem nýtur mikilla vinsælda um víða veröld.
Aðalhlutverkið leikur David Caruso.
01:10 Vörutorg
02:10 Óstöövandi tónlist
s&n sýn
07:45 Gillette World Sport
Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir
víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að
gerast í iþróttunum út í heimi og skyggnst
á bakvið tjöldin.
08:15 Merrill Lynch Shootout
Einstaklega skemmtilegt mót þar sem
margir af fremstu kylfingum heims mæta til
leiks og leika gegn áhugamönnum. Mótið
er afar fjölbreytt en í úrslitum er leikinn
svokallaðurTexas Scramble. Verðlaunafé á
mótinu er 170 milljónir króna.
10:45 Spænski boltinn
1235 Dubai Desert Classic
Sýnt frá Dubai Desert Classic mótinu sem
haldið var dagana 2. og 3. febrúar en mótið
er hluti af Evrópumótaröðinni.
15:25 Inside the PGA
Skyggnst á bakvið tjöldin i PGA
mótaröðinni og tímabiliö framundan
skoðað.
1530 NBA körfuboltinn
17:50 Spænski boltinn
19:50 PGATour 2008 - Bein útsending
Bein útsending frá Pebble Beach en mótið
er hluti af PGA mótaröðinni en sigurvegari
siðasta árs, Phil Mickelson, mætir til leiks og
mun reyna að verja titil sinn
2330 England - Sviss
SÝN2
08:10 West Ham - Birmingham
0930 PL Classic Matches
10:20 PL Classic Matches
1030 PL Classic Matches
1130 PL Ciassic Matches
11:50 4 4 2
13:10 Man. Utd. - Man. City
15:40 Chelsea - Liverpool
18:15 Everton - Reading
19:55 Aston Viila - Newcastle
21:35 44 2
2330 Man. Utd. - Man. City
00:40 Chelsea - Liverpool
B SIRKUS
1630 Hollyoaks (116:260)
1635 Hollyoaks (117:260)
16:50 Hollyoaks (118:260)
17:15 Hollyoaks (119:260)
17:40 Hollyoaks (120:260)
1835 Hollywood Uncensored (21:26)
1830 Falcon Beach
19:15 George Lopez Show, The (10:18)
19:40 Sjáöu
Ásgeir’ Kolbeins kynnir allt það heitasta
í bióheiminum. Hvað myndir eru að
koma út og hverjar eru aðalstjörnurnar (
bíóhúsunum? Úmissandi þáttur fýrir alla
bíóáhugamenn.
20:05 Comedy Inc. (1:22)
2030 Special Unit 2 (7:19)
Gamansamir bandarískir spennuþættir
þar sem við fýlgjumst með sérdeild sem
rannsakar allra óvenjulegustu málin sem
lögreglan þarf að hafa afskipti af, mál sem
oftar en ekki eru af yfirnáttúrulegum toga.
21:15 Extreme: LifeThrough a Lens (1:13)
2230 X-Files (8:24)
Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast
er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan
FBI.
22:45 Falcon Beach
0130 Grammy Awards 2008
0430 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
STÖÐ2-BIÓ
0635 Moon Over Parador (e)
0835 The Lonely Guy (e)
1030 The Commitments (e)
1230 Harry Potter and the Goblet of Fire
1435 Moon Over Parador (e)
1630 The Lonely Guy (e)
1830 The Commitments (e)
2030 Harry Potter and the Goblet of Fire
2235 Pieces of April
0030 Kin
0230 Hellraiser: Inferno
04:00 Pieces of April