Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2008, Blaðsíða 7
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2008 7
Grétar Mar Jónsson gagnrýnir Háskóla Islands harölega fyrir aö þiggja styrk frá LIU til
rannsókna á kvótakerfi. Hann vill að þeir sem standa vörð um kvótakefið verði dregnir
til ábyrgðar fyrir að standa í vegi fyrir einföldum mannréttindum. Helgi Áss Grétars-
son segir mikilvægast að hann sé starfsmaður Lagastofnunar, ekki styrkþegi LÍÚ.
„Ég er starfsmaður
Lagastofnunar en
ekki styrkþegi Lands-
sambands íslenskra
útvegsmanna."
þess að þeir sem eiga kvóta eigi rétt
á skaðabótum. „Standast meginregl-
ur núgildandi stjórnkerfis fiskveiða
stjórnarskrárákvæði um jafnræði
og atvinnufrelsi og eru aflaheimild-
ir eign og með hvaða hætti eru þau
réttindi varin af eignarréttarákvæði
stjórnarskrárinnar," eru spurningar
sem varpað er ffam í grein um mark-
miðin með rannsóknarstöðunni.
Grétar Mar telur að sumum þess-
ara spurninga hafi þegar verið svarað
með áliti mannréttindanefndar Sam-
einuðu þjóðanna. „Við erum á kross-
götum. Nú er sú stund runnin upp
að við sem höfum barist gegn þessu
óréttlæti förum að uppskera. Nú er
spurning hvort ekki þurfi að draga þá
sem staðið hafa fyrir þessu óréttláta
kerfi til ábyrgðar," segir Grétar.
ingurinn væri í samræmi við þá
stefnu deildarinnar að leggja aukna
áherslu á rannsóknir og kennslu í
auðlindarétti. Fulltrúar LÍÚ sögðu
við sama tækifæri að rannsókn-
ir á fiskveiðistjórnunarkerfinu verði
án vafa til þess að skýra réttarstöðu
þeirra sem byggja afkomu sína á
fiskveiðum. Einnig væri nauðsyn-
legt að kynna betur erlendis þann ár-
angur sem náðst hefði með íslensku
fiskveiðistjórnunarkerfi. Með þessu
móti gætu íslendingar fest sig í sessi
sem leiðandi þjóð á sviði fiskveiða og
fiskveiðistj ómunar.
Kvótakerfið svonefnda hefur ver-
ið við lýði í 25 ár um þessar mundir.
Síðastliðið vor var þorskkvóti skor-
inn niður um þriðjung, í 130 þús-
und tonn. „Okkur hefur mistekist,"
sagði Einar Oddur Kristjánsson heit-
inn við það tækifæri, þá þingmaður
Sjálfstæðisflokks.
og nemendur við háskólann telji sig
vera frjálsa frá þeim sem fjármagna
kennslu og rannsóknir skapi þessi
styrkveitíng útvegsmanna efasemd-
ir. „Háskólinn verður að tryggja það
að hann sé hlutlaus í sinni afstöðu.
Hér er búið að mgla rækilega bæði
í kennurum og nemendum," segir
hann.
Hann segir að jafnvel þótt Há-
skóli íslands komist að þeirri niður-
stöðu að einhver hafi keypt sér villt
og óveidd dýr í sjónum sé það einfalt
mál og borðleggjandi að auðlindir
sjávar séu skilgreindar sem sameign
þjóðarinnar í lögum. „Undir öllum
öðrum kringumstæðum myndast
ekki eignarréttur á villtu dýri fyrr en
það er handsamað," segir hann.
„Þetta fyrirkomulag er ekki aðeins
hættulegt fyrir fræðimanninn sjálf-
an, heldur er það afleitt í sjálfu sér
að Háskóli íslands skuli taka að sér
að standa í hagsmunagæslu með
hagsmunaaðilunum sjálfum," seg-
ir Grétar Mar Jónsson, þingmað-
ur Frjáislynda flokksins, um það að
Lagastofnun Háskóla íslands þiggi
styrk frá Landssambandi íslenskra
útvegsmanna tíl þess að greiða fyrir
rannsóknir á sviði auðlindaréttar við
háskólann.
Samkvæmt samningi sem gerður
var við Háskóla fslands vorið 2006,
greiðir LÍÚ fyrir eina stöðu við Laga-
stofnun háskólans, alls 4,5 milljónir
á ári í þrjú ár. Upphæðin fylgir vísi-
tölubreytíngum. Helgi Áss Grétars-
son, sérfræðingur við Lagastofnun,
gegnir stöðunni. „Það er mikilvægt
að muna að ég er starfsmaður Laga-
stofnunar en ekki styrkþegi Lands-
sambands íslenskra útvegsmanna,"
segir Helgi.
Okkur mistókst
Við undirritun samningsins í
apríl 2006 sagði Páll Hreinsson, for-
setí lagadeildar, að samn-
Ingibjörg Sólrún Utanríkisráð-
herra hefur óskað eftir því að fá
leyniskjöl um Laxness afhentfrá
bandariskum stjórnvöldum. Fram
til þessa hafa bæði CIA og FBI
neitað að afhenda skjölin og borið
við þjóðaröryggi.
Dregnir til ábyrgðar
Eitt af viðfangsefnum Helga Áss
Grétarssonar er að rannsaka hvaða
svigrúm löggjafarvaldið hafi tíl þess
að breyta reglum um
Tri'iliiiiTif i fiskveiðistjórn, án
Hlutleysi háskóla
Grétar Mar segir
að jafnvel þótt m
fræðimenn (B
Njósnað um Laxness Ýmis skjöl
benda til þess að fylgst hafi verið
með ferðum Halldórs og fjölskyldu
hans. Sökum stjórnmálaskoðana
var njósnað um hann og óttast að
hann væri aðalstyrktaraðili
kommúnistaflokksins hér á landi.
Sonia Gandhi sýndi rannsóknum á Himalaya-Qöllum áhuga
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
Forseti íslands, Ólafur Ragn-
ar Grímsson, fundaði með Soniu
Gandhi við lok Delí-ráðstefnunn-
ar á laugardag. Gandhi bauð Ólafi
til fundarins en á honum lýsti hún
yfir miklum áhuga á rannsóknum
jökla í Himalaya-Qöllum en Ól-
afur kynntí henni tillögur sem ís-
lenskir sérfræðingar hafa að und-
anförnu unnið að. Gandhi, sem er
á sextugasta og öðru aldursári, er
ekkja fyrrverandi forsætisráðherra
þjóðarinnar, Rajivs Gandhi, auk
þess sem hún er forseti indverska
þingsins.
Um 700 milljónir Indverja
eiga lífsviðurværi sitt undir því
að jöklarnir í Himalayafjöllunum
tryggi þeim nægt vatn til ræktun-
ar og fæðuöflunar en rannsóknir
á Himalaya-fjöllunum hafa verið
vanræktar um árabil.
Á fundi þeirra Gandhi og Ól-
afs Ragnars kom enn fremur fram
ánægja með árangur Delí-leið-
togafundarins en hann er þegar
orðinn áhrifaríkur vettvangur fyrir
víðtækt samráð um sjálfbæra þró-
un og bætt lífsskilyrði þess megin-
hluta mannkyns sem býr á suður-
hveli jarðar.
Ólafur Ragnar nýtti ferðina til
Indlands vel því þar sat hann einn-
ig fund í þróunarráði Indlands
sem haldinn var í tengslum við
leiðtogafundinn, þar sem rætt var
um hugsanlegt samstarf við þró-
unarráð Kína, en það þróunarráð
er líkt og hið indverska skipað auk
heimamanna sérfræðingum og
áhrifafólki víða að úr veröldinni.
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Þáði
fundarboð Gandhi I kjölfar Delí-
ráðstefnunnar um helgina.
BETUSAN
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
FOSFOSER
MEMORY
Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi
SIGTRYGGUR ARI JÓHANNSSON
blaöamaður skrifar: sigtryggur@dv.is
CIA °a FHI sitjj,, leyi
lsle„>l(ltJOr|
vold dðstoðuðu B.md.
nkimtmnviAMhom
fiPOgiahann.Cuan,
nJlldorsdöttir, dotn,
f ‘kíldsins. skilui
*I>1" hvers vegn^
‘k/olm fast ,-kki
-'hentogermiðu,
*m yfir þatttoitu
Hlenskrj
B-j 'ljornvalda.
l{vvY'LvMí»jnt afcía
nsk stjornvold
[uðust umsvif knn,ni.
Háskóli ísiands Lagastofnun
Háskólans þiggur 4,5 milljónir á
ári frá LIÚ til þess að rannsaka
auðlindarétt og kvótakerfi.
Birkiaska
www.birkiaska.is
Minnistöflur
www.birkiaska.is