Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Blaðsíða 19
DV Helgarblað FIMMTUDAGUR 24. APRIL 2008 19 Losun eykst í iðnríkjum BREYTING LOSUNAR í PRÓSENTUM: 1990-2005 | Markmiðum Kyoto ekki náð ■ Markmiðum náð -80 -70 -60 -50 -40 -30 -20 -10 0 10 20 30 40 50 60 70 80 IP& i " - Losun gróðurhúsa- lofttegunda 40 leiðandi iðnríkja hefuraukist 'ý-MÍ nánast upp að mörkunum 1990 - einna mest nýlega í Banda- ríkjunum og Rússlandi - þráttfyrirátak til að hamla loftslags- breytingum BREYTING Á LOSUN (%) 10 1-10 -20 -30 6.9 -40 1990 1995 2000 2005 Fyrrverandi Austurblokk Ekki-Austurbiokk -14.8 104« Sameinaðar -25.8 *Bandaríkin., Ástralía, -28.7 Tyrklandog -30.7 Króatía ekki með - 32.0 aðild að -33.6 Kyoto- - 40.6 sáttmálanum -45.6 -47.2 1 - 50.9 ■ -54.1 ■■ - 54.7 ■■ -58.9 ■■■ *Tyrkland Spánn Portúgal Grikkland Irland *Ástralía Kanada Nýja Sjáland Austurríki Liechtenstein *Bandaríkin (talía ísland Noregur Japan Sviss I 1.7 Lúxemborg I 0.4 Slóvenía I 0.4 -0.4 I Holland -1.3 I Belgía -1.5 I ESB 15 -1.6 I Frakkland -2.5 I Finnland -3.1 ■ Mónakó - 5.4 ■ *Króatía 7.0 H Danmörk 7.3 ■■ Svíþjóð ■HH Bretland ■■■I Þýskaland Tékkland Rússland Ungverjaland Pólland Slóvakía Hvíta-Rússland Rúmenía Búlgaría Eistland Litháen Úkraína' Lettland I74.4 53.3 í 42.8 LOSUN (Milljarðartonna, 2005) ESB15 4.19 Aðrir 1.97 Ástralía 0.53 ■ S(á&» ll' Heimild: Sameinuðu þjóöirnar Mynd: AP © GRAPHIC NEWS Geysir Green vill fá losunarkvóta vegna verkefna sinna: Ætla að græða á kvótasölu HELSTU HLUTHAFAR GEYSIS GREEN: Atorka Skessa ehf. erstærsti einstaki hluthafi Atorku. Magnús Jónsson og Þorsteinn Vilhelmsson eiga hvor um sig um helmingshlut ÍAtorku. Félög tengd Þorsteini eiga um 30 prósenta hlut i Atorku samanlagt. Glacier Renewable Energy Fund 42% I Sjóöur á vegum Glitnis sem keypti i félaginu nú um páska. Hluturinn varað miidu leyti áöurí eigu FL Group. VGK Invest ehf. 11% BAR Holding ehf. 2% Reykjanesbær 1% Geysir Green Energy (GGE) hefur í hyggju sækja um að fá úthlutað losunarkvótum í gegnum hið svokallaða CDM-ákvæði í verk- efnum fyrirtækisins í Kína og fyrirhuguðum verkefnum í Níkaragva. Auður Nanna Bald- vinsdóttir, forstöðumaður kynningarmáia GGE, segir heilmikla möguleika fólgna í þess- um kvótum og segir hún því ekkert til fyrir- stöðu að þeir verði seldir íslenskum aðilum á markaði. „Þeir verða væntanlega seldir hæst- bjóðanda, annaðhvort íslenskum eða erlend- um aðila. Þetta er stór markaður og miklir íjármunir fólgnir í þessum losunarheimild- um,“ segir Auður. Auður gerir ráð fyrir því að framhald þess- ara verkefna komi í ljós á allra næstu mánuð- um hvort sótt verði um losunarkvóta vegna verkefna Enex í Kína. „Við förum líklega fram á losunarheimildir vegna virkjunarverkefn- anna í Níkaragva. Það getur munað um 2 til 3 prósentum á innstreymi f)ármagns í verkefn- ið og við myndum selja kvótann fyrir besta fá- anlega verðið. Þetta getur ráðið úrshtum um hvort virkjun verður byggð eða ekki og þetta kerfi er mönnum hvatning til að fjárfesta í þessum löndum," segir Auður. í þessu sambandi bendir Auður á að fyrir- tækið sé enn að stíga fyrstu skrefin í þessum málum. Að mörgu þarf að huga áður en sótt verður um kvótana, en það þarf að gera áður en verkefnin hefjast. Aðferðafræðin þarf að vera viðurkennd svo að fyrirtækið fái úthlutað kvóta vegna þess. „Hingað til hefur ekki verið samþykkt aðferðafræði fyrir jarðhitaveitur og því er það okkar fyrsta verkefhi að fá þessa að- ferðafræði viðurkennda," segir Auður. Goldman Sachs bankar á dyrnar Bandaríska fjarfestingarfélagið Goldman Sachs, með Ólaf Jóhann Ólafsson i fararbroddi, hefnr lýst yfir áhuga sínum á að kaupa allt að 8,5 prósenta lilut i Geysi Green Energy. Niöurstöður þessara viðræðna munu skýrast á allra næstu vikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.