Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Blaðsíða 94

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Blaðsíða 94
94 FIMMTUDAGUR 24. APRfL 2008 Slðast en ekki síst DV BÓKSTAFLega „Það verður að tengja saman orsök og aíleið- ingu strax. Þetta er ekki ósvip- að því og að skamma barn- ið sitt íyrir eitthvað sem það gerði vikunni áður," ■ Mummi í Götusmiðjunni um afbrotamenn sem fá frestun afplánunar. Hann vill að dæmdir menn hefji afplánun eins fljótt og auðið er. „Stjáni blái hefði aldrei fengið þessa athygli ef myndin væri ódýrari. Með þessu tryggði ég íslensku þjóðinni sér- stakan sess í myndlistar- sögunni, og sjálfum mér líka." ■ Ásgeir Valur Sigurðsson í Fbl. um málverk sitt af Stjána bláa sem hann hefur sett verðmiða á upp á 400 milljónir bandaríkjadala. „Lögreglan er hér búin að loka af öllu...með teipi." ■ Lára Ómarsdóttir talaði í beinni útsendingu frá mótmælum bdstjóra (gær. Lára var með rauðbólgin augu eftir piparúðann og gat varla leynt hneykslun sinni á aðferðum lögreglumanna. „Reyndar gáfu stangveiði- menn mér flugu- stöng þegar ég hætti sem ráðherra og gjafabréf á veiðinám-. skeið hjá Dr. Fly, Stefáni A. Magnús- syni. Þeim þótti það vænt um mig." ■ Guðni Ágústsson f DV, en Guðni furðar sig á gremju Stangaveiöifé- lagsins í sinn garð En Guðni heldur ræðu á árshátið félagsins. „f kvöld viljum við ekki sjá neina gamla kókfíkla eða e-pillulið, heldur gúdd sjitt tiillera sem fíla góða væbio." ■ Rapparinn Móri f DV. Móri er loks kominn aftur á klakann eftir að hafa verið í Danmörku undanfarin ár. Hann sendir rapparanum Poetrix kaldar kveðjur. „Ég held það séóhætt * Jt aðsegja If aðþettasé w stærstahlut- verkið sem ég hef leikið á mínum ferli." ■ Hin 18 ára Leah Grfmsson IDV. Leah fer með hlutverk I nýrri Hollywood-mynd sem fjallar um leikstjórann Roman Polanski. „Ætli ég kasti mér bara ekki fram af einhverri brú." ■ Guðrún Elín Herbertsdóttir, afmælisbarn dagsins, f DV um hvernig hún ætli að halda upp á þrftugsafmæli sitt. „Ég fékk alveg ^ þokkalega f: gusu." — ~ ■ Sturla Jónsson f viðtali við Láru Ómarsdóttur í hádegisfréttum Stöðvar 2. Sturla fékk gusu af piparúða. ÓÐURTIL REYKJAVÍKUR Hver er konan? „Guðrún Ragnarsdóttir, kennari og kvikmyndagerðarmaður." Hvað drífur þig áfram? „Að búa til, skapa og að sjá hug- mynd verða að veruleika." Hvar ert þú alin upp? „ I Skuggahverfinu í Reykjavík." Af hverju ert þú stoltust? „Ég er stoltust af bömunum mín- um og sjálfri mér fyrir úthaldið í nýju kvikmyndina mína." Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? „Sushi, ekki spurning" Hvernig væri þinn draumadag- ur? „Dagur þar sem ég myndi ekki vinna og gæti helgað mig kvik- myndagerðinni." Um hvað fjallar nýja stuttmyndin þín Konfetkassinn? „Nafnið sjálft er dregið af ytri byggingu sögunnar. Ytri byggingin er ferðalag um götur bæjarins í leit að þriggja hæða konfektkassa sem pabbi aðalpersónunnar leitar að. Hann ætlar að gefa hjúkrunarkonu sjúkrahússins sem hann lá á hann sem þakklætisvott fyrir umönnun- ina. fnnri sagan er svo um samskipti þeirra feðgina sem enda með upp- gjöri í lokin sem er öðruvísi en ætl- að var. Myndin er í leiðinni óður til gamla bæjarins. Sagan gerist þar og pabbinn neitar að versla annars staðar." Undir hvaða flokk fellur þessi mynd? „Myndin er 40 mínútur að lengd, sem er rúmlega hálf kvikmynd í fullri lengd, svo hún er hvorki stuttmynd né kvikmynd. Ég lét bara efnið ráða ferðinni í stað þess að þrýsta henni saman í stuttmynd." MAÐUR DAGSINS Hvernig var að vinna með dóttur þinni? „Það var mjög fínt. Ég var strax búin að sjá hana fyrir mér í hlutverk- ið. Hún stendur sig mjög vel og fékk þarna að vinna með miklum reynslu- boltum. Þeim.Pétri Einarssyni og Ell- ert Ingimundarsyni en þeir eru búnir að vera í þessum bransa í mörg ár. Ég vissi að hún fengi stuðning frá þeim. Anna er ekki menntuð leikkona en engu að síður er hún alls ófeimin við myndavélarnar. Þannig nálguð- umst við hlutina. Auðvitað var þetta stressandi, við vildum gera það besta fyrir hvor aðra. Útkoman er að okk- ar mati mjög góð og við erum mjög sáttar að hafa gert okkar besta." Hefur þú gert fleiri kvikmyndir? „Ég hef gert stuttmynd fyrir mörg- um árum ásamt fleiri örmyndum. Svo er ég auðvitað að kenna og er alltaf að pródúsera með krökkunum svo það er alltaf eitthvað í gangi. Ég hef bara verið að skrifa mikið." Guðrún Ragnarsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla og kvikmyndagerðar- maður, frumsýnir í dag stuttmynd sína Konfekt- kassann f Háskólabíói. Guðrún fékk dóttur sfna Önnu Rakel Róbertsdótturtil að leika aðalhlut- verkið. Hvar fæðast hugmyndir þínar að myndunum? „Þær fæðast voðalega mikið í mínu nánasta umhverfl. Þar sem ég er á hverri stundu, bæði í mínu lífi og þeirra sem eru í kringum mig. Sæki efnið mikið þangað." Hvað er fram undan? „Það er bara vinnan að næsta verki sem heitir Silungapollur. Það er kvikmynd í fullri lengi og gerist á Silungapolli, barnaheimili hérna í gamla daga, og segir sögu ungra syst- kina sem þangað eru send." :VEÐUR VEÐRIÐÍDAG KL.18 ...0G NÆSTU DAGA Reykjnvík vmduflmA ► hitiábilinu ► 2/3 7/10 3/4 6/9 2/3 6 4/9 6/8 I Stykklshólmur | cS vindurlm/s ► 3 6/8 2/3 5/8 hitiábilmu ► 6/10 3/6 1/5 4/8 Palreksfjörður I-ö 2 4/5 1/3 5/9 hiti á bilinu ► 8/10 3/5 2/5 2/7 ísajörður I i * 3 2/4 1/2 2/6 hiti á bHinu ► 6 1/2 0/4 3/5 Sauðárkrókur I * I vindurim/s ► 2/5 4/6 2/5 5/8 hitiábHinu ► 4/10 0/4 -1/6 0/10 [ Akureyri I O vindur(m/s ► 1 1/3 1 1/2 hiti á bilinu ► 4/8 3 1/5 2/6 Húsavík vindurím/s ► 3/4 4/5 2/3 3/4 hifi á bilinu ► 3/6 2 0/2 1/7 Kaupmannahöfn hiti á bilinu ► 5/13 a/1 Osló hitiábilinu ► 2/11 3/1 Stokkhólmur hitiábilinu ► 3/13 5/1 Helsinki cs t-r hiti á bilinu ► 3/8 4/9 6/9 O London “ hiti á bilinu ► 8/14 7/14 10/17 París hiti á bilinu ► 6/15 8/18 8/17 — Berlín H- hiti á bilinu ► 6/16 8/17 6/14 sa Palma ce Miibiiw ► 14/20 14/19 13/18 ca LU Barselóna > hiti á bilinu ► 11/20 10/20 11/19 11/18 11/17 Vindaspá á hádegi á moigun. Hitaspá á hádegi á morgun. BJARTVIÐRI0G HÆGUR VINDUR Veðurstofan gerir ráð fyrir hægum vindi í dag. Fyrir norðan verður bjart með köflum en skúrir syðra. Hiti yfir daginn verður frá 5 til 13 stig. Á föstudag verður austlæg átt, dálítil væta sunnan- og vest- anlands og milt veður. Síðan snýst í norðanátt og kólnar í veðri. Fyrir norðan verður él en úrkomulítið syðra. Tenerife hiti á bilinu ► hitiábilinu ► 10/21 Amsterdam hitiábilinu ► 9/13 Brussal hiti á bilinu ► 0/1 o 19/24 éf- 10/19 8/16 c$ 7/18 22/26 21/26 j ’• 0 ■ 10/20 9/22 ié ! v 7/13 10/14 I s I BS Gr , • £!* ■■ ► 13/21 10/25 10/26 7/20 Ródos hiti á bilinu San Franclsco hitiábilinu 17/18 17/19 15/19 15/16 * 5/1Í 6/20 10/22 12/26 NewYoik htti á btlmu ► Miami 14/18 11/21 10/19 9/13 hitiábilinu ► 22/29 23/29 23/28 23/28 I Egilsstaðir É . * \€m vindurím/s ► *’ 2 ] 1/5 2/6 2/6 hitiábilinu ► 3/7 3 -2/1 2/10 | Höfn vindurim/s ► 3/4 5/0 1/4 4/8 hitiábilinu ► 5/9 1/6 0/5 3/9 | Kirkjubæjarkl. vindurim/s ► 2 1 1/2 1/4 hitiábilinu ► 5/7 4/7 1/6 4/7 [ Vestmannaeyjar vindurím/s ► 8/12 1/6 13/15 13/14 hrtiábilinu ► 7 6 1 -1/2 Pingvellir vindurim/s ► 2/3 1/4 7 6/9 hitiábilinu ► 5/9 5/6 -2/2 -2/4 | Selfoss vindurím/s ► 4 2/4 5/7 4/7 hitiábilinu ► 5/6 3/5 -3/1 -5/2 Keflavík vindurim/s ► 5 1/8 7/9 7/11 hitiábilinu ► 8/9 4/6 0/2 1/3 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjaíausu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.