Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Blaðsíða 91

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Blaðsíða 91
PV SviOsljós FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008 91 LEIKUR MÓÐUR BIGGIE tlHILLARY Leikkonan Angela Bassett hefur verið Æjk ráðin til þess að Æ fara með hlutverk Violettu Wallace, móðurrapp- ^ arans Biggie Smalls, í kvik- > . - j| mynd um kapp- S ann. Angela varð fræg íyrir túlkun sína á Tinu Tumer í kvikmyndinni What’s Love Got to Do with it Bassett vildi ólm taka við hlut- verkinu og segir að handritið hafi verið ansi lokkandi. Á dögunum fékk leikkonan sína eigin stjömu á Walk of Fame í Hollywood. Nýiiðinn Jamal Woolard mun fara með hlutverk rapparans. Hasarmyndahetjan Jean Claude Van Damme er nú í við- ræðum við framleiðendur kvik- myndarinnar Universal Soldier 4 um hlutverkí myndinni. Van Damme fór með aðalhlutverkið í fyrstu tveimur myndunum, eins og kunnugt er, en fyrsta mynd- in kom út árið 1992. Hann tók þó ekki þátt í þriðju myndinni Universal Soldier 3: Unfinis- hed Business, sem var gríðarleg vonbrigði. Þá greinir heimasíð- an cinemablend.com einnig frá því að sænska buffið Dolph Lundgren eigi einnig í viðræð- um um að leika í myndinni, en hann lék ásamt Van Damme í þeirri fyrstu. MOON BLOODGOOD LEIKUR I NÆSTU TERMINATOR-KVIKMYND Leikkonan Moon Bloodgood hefur verið ráðin í kvenaðalhlut- verk næstu Terminator-myndar, sem verðm sú fjórða í seríunni. Moon lék í sjónvarpsþáttunum Joumeyman, sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni NBC áðm en verkfall handritshöfuna reið yfir, en einnig hefm hún leikið í sjónvarps- þáttunum Day Break og Monk. Þeir sem þegar hafa verið ráðnir til þess að leika í kvikmyndinni eru Christi- an Bale, Sam Worthington og Ant- on Yelchin. Kvikmyndin ber heitið Terminator Salvation: The Futme Begins og gerist, eins og nafnið gefur til kynna, í nánustu framtíð. Bloodgood mun þó ekki fara með hlutverk vélmennis, heldur mun hún leika harðsvíraðan uppreisn- armann, með nagandi samviskubit yfir því að hafa lifað af kjamorku- árás, þar sem félagar hennar féllu. Upptökm á myndinni hefjast 5. maí næstkomandi. Leikstjóri er McG, sá sami og leikstýrði Charlies Angels. MOON BLOODGOOD Stórglæsl leg og leikur í næstu Terminator. ARTHUR: RÆKT Ertu með íþróttaföt? Skó? Föt til skiptanna? Handklæði? Bíllyklana? Húslyklana? Hmm, ertu með kreatínið? Glútamínið? Próteinið? Brennslutöflur- nar? Grifflurnar? Ferðu ekki að koma? Við erum orðnir of seinir í ræktina Jú, mér finnst bara eins og ég sé að gieyma einhverju Æji þetta er bara rugl í mér, ég kem AKUNNUQ-H LEGARSLOÐIR MICHAEL MOORE SEGIR HILLARY NÝTA SÉR FAFRÆÐI SAMLANDA SINNA TIL ÞESS AÐ REYNA AÐ VINNA SIGUR í FORKOSNINGUNUM. www.fjandinn.com/arthur nuföt - Hlífðarföt ALLTAAO Arctic Wearvinnufatnaður Vesturvör 7 • 200 Kópavogur • Sími: 534*2900 www.aw.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.