Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2008, Qupperneq 9
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 5. JÚNl 2008 9
Varaformaður ósáttur við ísbjarnardráp:
Magnús vill Þórunni burt
Magnús Þór Hafsteinsson vand-
ar Þórunni Sveinbjarnardóttur um-
hverfisráðherra ekki kveðjurnar á
bloggi sínu. Hann leggur til að Þór-
unn segi af sér.
„Þegar skoðuð eru orð og gjörðir
Þórunnar vegna drápsins á ísbjarn-
arhúninum blasir við svo mikið dug-
leysi og ráðleysi á alla vegu að ég fæ
ekki séð hvernig þessi ráðherra ætlar
að sitja áfram," segir Magnús og bæt-
ir við:
„Reyndar er þetta toppurinn á
vitleysunni og er þá mikið sagt. Það
stendur ekki steinn yfir steini í mál-
flutningi Þórunnar. Hún ruglar og
bullar um að koma bjarnarins teng-
ist óeðlilegu ástandi í lofdagsmálum
og náttúrufari! Ef svo er og hafísinn
horfinn - hvernig stendur þá á því að
hafísinn er rétt norður af landinu og
svo nálægt að ísbjörn gengur hér á
land í sumarbytjun?" spyr Magnús.
Magnús leggur til að lokað hefði
átt fyrir alla umferð almennings og
þess gætt að björninn stygðist ekki.
Þá hefði átt að vera hægt að leggja út
æti og gefa birninum að éta og dópa
hann niður. Ein af þyrlum Landhelg-
isgæslunnar hefði getað sótt björn-
inn og farið með hann nið-
ur á þjóðveg. Þar
hefði mátt bíða
með gám eða
kassa. Bjöminn
hefði síðan verið
fluttur með bíl til
hafnar, þar sem
skip hefði siglt
með hann að haf-
ísröndinni, þar
sem ffelsið
hefði
beð-
ið- I
hans. I
Kemur með lausnir Magnús
Þór Hafsteinsson brýtur málið
til mergjará blogginu sinu.
MYNDARAMMAR
0G MYNDAALBUM
SAMFYLKINGIN VILL
? • Að utanríkisstefna þjóðarinnar sé mótuð í Ijósi þjóðarhagsmuna, sé byggð á grundvall- arreglum þjóðaréttar og sé sæmandi sjálfstæðri þjóð.
X Taka (sland af lista hinna vígfúsu þjóða og draga formlega til baka pólitískan stuðning íslands við ólöglega innrás í írak. Slíkar ákvarðanir verði í framtíðinni ávallt háðar samþykki Alþingis.
? • Móta stefnu í öryggis- og varnarmálum út frá íslenskum hagsmunum. í því felst að taka upp viðræður við Bandaríkin um endurskoðun nýgerðra viðauka við varnarsamninginn og efna til víðtæks samráðs við bandalagsríki innan Atlantshafsbandalagsins um framtíðarfyrirkomulag öryggismála á Norður-Atlantshafi.
✓ Að ísland taki áfram virkan þátt í nánu samstarfi Evrópuríkja um frið, öryggi og velferð, svo sem innan Norðurlandaráðs, ÖSE og Evrópuráðsins.
X Að ísland taki þátt í borgaralegri friðargæslu og leggi þar af mörkum í samræmi við reynslu, þekkingu og efnahagslega getu.
X Verja 0,7% vergrar þjóðarframleiðslu til þróunarsamvinnu á næsta áratug og að ísland leggi sérstaka áherslu á að bjóða fram aðstoð í uppbyggingu innviða þróunarríkja, heilsugæslu, menntun og mannréttinda kvenna.
V Auka frelsi i milliríkjaviðskiptum og auðvelda aðgang fátækari ríkja að þróuðum mörkuðum. ísland beiti sérfyrirfélagslegum og menningarlegum réttindum og réttindum launafólks innan Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO).
? • Leggja áherslu á að alþjóðasamfélagið viðurkenni sjálfstætt ríki Palestínumanna og nýja þjóðstjórn Palestínu og leggist á eitt um að skapa varanlegar forsendur fýrir friði og lýðræði í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs.
? • Gæta faglegra sjónarmiða við ráðningar starfsmanna í utanríkisþjónustuna.
? • ísland beiti sér fyrir víðtækri afvopnun, þar á meðal eyðingu allra kjarnorkuvopna og jarðsprengna.
X Að (sland sæki um aðild að Evrópusambandinu og hefji aðildarviðræður.
> mLjndvol
Þönglabakka (Mjódd) 4 símí 557 4070
myndval@myndval.is
www.myndval.is