Málfregnir - 01.12.2003, Blaðsíða 11

Málfregnir - 01.12.2003, Blaðsíða 11
bankans er einnig hagræði að nýju útgáf- unni. Hann á nú auðveldara en áður með að- gerðir og þarf minna að leita til kerfisstjóra. Fyrir hinn almenna notanda, sem leitar í orðabankanum, verða litlar breytingar aðrar en þær að það birtist nýtt viðmót. Þá er það nýjung að notandi þarf ekki að takmarka leit sína við ákveðið tungumál. Á eftirfarandi mynd er leitað að orðinu depression og þá skiptir ekki máli hvert tungumálið er, leitað er í öllum tungumálum orðabankans. £ Oröabanki íslenskrar málstöövar Ujiph3f5?i$3 Qrðasöfn Leitarorðið var 'depression' og leitin tók 2,794 sek. Leita Innskránina Um orðabankann □ Niðurstöður 1 - 10 af 14. Næstu 10 >> □ depression □ [íslenska] lægð [sh.] lægðarsvæði[Flugorð] depression [sh.] low [íslenska] samdráttur í efnahagsiífi [sænska] Q llgkonjunktur [danska] lavkonjunktur [finnska] matalasuhdanne [norska] lavkonjunktur [sh.] lágkonjunktur [Norræn stjórnsýsluorðabók] Eins og áður er hægt að takmarka leitina við ákveðið tungumál (markmál). Á eftirfarandi mynd hefur leitin verið takmörkuð við dönsku: 11

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.