Málfregnir - 01.12.2004, Page 6
Stór stafur er ritaður í upphafi sérnafns.
7
Akraborg • Akrahreppur • Akureyri • Alþingi • Alþingishúsið • Alþjóðavinnumálastofnunin •
Arnarhváll • Austurstræti • Árnessýsla • Babelsturninn • Biblían • Bítlarnir • Bótin • Branda •
Breki • Draupnir • Drottinn • Eiðaþinghá • Einimelur • Esja • Evrópa • Evrópusambandiö •
Eyjahaf • Fjallabaksleið • Fjarðabyggð • Flói • Flugleiðir • Flugmálastjórn • Garðatorg •
Geysir • Gilitrutt • Glámur • Golsa • Grandi • Grund • Guðmundur • Gummi • Hagaskóli •
Halamið • Háaleiti • Hekla • Hóll • Hrimnir • Húnaflói • Iðnfræðsluráð • Internetið •
isafjörður • ísland • Jesús • Júpíter • Jökuldalur • Karlsvagninn • Kínamúrinn • Kristur •
Kvaran • Kyrrahaf • Kölski • Landhelgisgæslan • Langisjór • Laugavegur • Loki •
Lækjartorg • Maldíveyjar • Merkúr • Morgunblaðið • Mývatn • Möðruvallasókn • Neptúnus •
Netið • Neytendasamtökin • Norðurlönd • Nóatún • Nóbelsverðlaun • Ódáðahraun • Óðinn
• Ólafur • Óli • Ólympíuleikar • Óskarsverðlaun • Plútó • Pollurinn • Pólstjarnan •
Rangárþing • Rannveig • Reykholt • Reykjanesskagi • Reykjavík • Rimmugýgur •
Ríkisendurskoðun • Rikisútvarpið • Samkeppnisstofnun • Satan • Satúrnus • Sigurðardóttir
• Sjálfstæðisflokkurinn • Sjöstirnið • Skírnir • Skjalda • Skjóni • Skólavaröan • Smugan •
Snati • Sprengisandur • Stokkseyri • Stórþingið • Stuðmenn • Suðurkjördæmi •
Suðurskautslandið • Suðvesturland • Súðavík • Súlnasalur • Svörtuloft • Tangi • Tjörnin •
Tunglskinssónatan • Úranus • Valhöll • Vatnsberinn • Venus • Vestfirðir • Vesturland •
Vigdís • Vigga • Vík • Völuspá • Þorlákur • Ölfusá
8
Ef sérnafn er fleiri en eitt orð er stór upphafsstafur aðeins í fyrsta orðinu eða liðnum nema
aftara orð eða liður sé einnig sérnafn.___________________________________________________
Austurlönd nær • Bandalag íslenskra skáta • Bláa lónið • Byggt og búið • Dohrn-banki •
Egils appelsín • Egils saga • Evrópska efnahagssvæöið • Fjársýsla ríkisins • Gripiö og
greitt • Hrafninn flýgur • Islensk erfðagreining • Islensk málnefnd • Kennedy-flugvöllur •
Landssamband islenskra útvegsmanna • Norræna húsið • Norræna ráöherranefndin •
Nýja testamentið • Rauði krossinn • Sameinuðu þjóðirnar • Seychelles-eyjar • Sjáifstætt
fólk • Sögur herlæknisins • Tösku- og hanskabúðin • Vinnueftirlit ríkisins • Þorláks saga
helga
Fjalla-Eyvindur • Fríverslunarsamtök Evrópu • Háskóli íslands • Héraðsdómur Reykjavíkur
• Hótel Borg • Hæstiréttur íslands • íþróttasamband íslands • Karlakórinn Þrestir • Kenn-
araháskóli islands • Knattspyrnufélagið Fram • Konungsríkið Danmörk • Lýöveldið Lettland
• Mið-Austurlönd • New York-ríki • Norður-íshaf • Rómanska Amerika • Sinfóníuhljómsveit
íslands • Stjórnarráð íslands • Suður-Amerika • Sveitarfélagiö Skagaflörður • Syðri-Grund
• Sýslumaðurinn í Hafnarfirði (heiti stofnunar) • Tollstjórinn í Reykjavík • Verðlaun Jónasar
Hallgrímssonar • Vestur-ísaflarðarsýsla • Víðavangshlaup ÍR • Viga-Glúmur • Ytri-
Mælifellsá
9Stór upphafsstafur er venjulega í orðum sem mynduð eru með sérnafni þannig að það sé
áberandi í merkingu orðsins. Túlkunaratriði getur verið hvað teljist áberandi og hvað hverfandi
merkingarþáttur. Mikilvægt er að gæta að hefð og samræmi.
Akureyrarveikin • Asíuflensa • Ármenningur • Balkanlönd • Bandaríkjadalur • Bandaríkja-
forseti • Bláalónshlaupið • Breiðabliksstúlka • Danmerkurferð • Eflingarmaður • Evrópu-
markaður • Evrópusambandsaðild • Fáfnisbani • Fjölnismaður • Guðrúnarlegur • Hala-
veður • Heimdellingur • Hólsfjallahangikjöt • Hríseyjarferja • íslandsmeistaratitill • Islands-
meistari • Kópavogsbúi • Mariubæn • Markúsarnetið • Morgunblaðsgrein •
Nóbelsverðlaunahafi • Skálholtsbiskup • Sóknarkona • Stuðmannaplata • Toyota-bifreið •
Þingvallanefnd
Þetta á þó aldrei við um lýsingarorð með -sk-.
akureyrskur • asískur • ástralskur • evrópskur • islenskur • jóskur
6
Fleiri frávik, sem hafa þarf í huga, koma fram hér á eftir.