Málfregnir - 01.12.2004, Blaðsíða 10

Málfregnir - 01.12.2004, Blaðsíða 10
III. A Stofn orða; y, ý, ey Gæta þarf að stofni orðs þótt hann heyrist ekki alltaf í framburði. annarra sbr. annar hefndi sbr. hefna nefnd sbr. nefna annarrarsbr. önnur hefnt sbr. hefna nokkurra sbr. nokkur annarri sbr. önnur heppni sbr. heppinn nokkurrar sbr. nokkur bágur sbr. bágs hoilt sbr. hollur nokkurri sbr. nokkur beygja sbr. beygði holt sbr. holur ragt sbr. ragur bogi sbr. boga horfnir sbr. horfinn rakt sbr. rakur bólgna sbr. bólginn hryggði sbr. hryggja rigndi sbr. rigna brenndi sbr. brenna hryggnum sbr. hryggur roggnir sbr. rogginn brennt sbr. brenna hryggs sbr. hryggur sigldi sbr. sigla drottni sbr. drottinn hryggt sbr. hryggur skipta sbr. skipa drottning sbr. drottinn hugsa sbr. hugur slokkna sbr. slökkva drukkna sbr. drukkinn, drekkja hvesst sbr. hvessa snilld sbr. snilli dökkt sbr. dökkur hvessti sbr. hvessa snöggt sbr. snöggur efndi sbr. efna hæstur sbr. hár stærstur sbr. stór efnt sbr. efna illska sbr. illur tadsjikskur sbr. Tadsjikar eygja sbr. eygöi írakskur sbr. Irakar tefldi sbr. tefla falls sbr. fall jafnt sbr. jafn tiginn sbr. tign finnska sbr. Finni kasakskur sbr. Kasakar tæpt sbr. tæpur fleygja sbr. fleygði kennsla sbr. kenna úsbekskur sbr. Úsbekar flokks sbr. flokkur kepps sbr. keppur vettlingur sbr. vöttur franskt sbr. franskur kettlingur sbr. köttur vinnsla sbr. vinna gaffli sbr. gaffall kleipst sbr. klipa vígsla sbr. vígður gapti sbr. gapa klukkna sbr. klukka yppti sbr. upp gegndi sbr. gegna kynnti sbr. kynna ýmissa sbr. ýmis gleggri sbr. glöggur kynti sbr. kynda þurrka sbr. þurr qleggstur sbr. glöggur lambs sbr. lamb þynnstur sbr. þunnur glettni sbr. glettinn legi sbr. lögur glöggt sbr. giöggur leigja sbr. leigði granns sbr. grannur leppnum sbr. leppur grennri sbr. grannur lægstur sbr. lágur grimmd sbr. grimmur lögin sbr. lög grimmt sbr. grimmur margt sbr. margur grynnka sbr. grunnur minnka sbr. minni harðna sbr. harður morgni sbr. morgunn hálft sbr. hálfur Athuga sérstaklega þrjá eins samhljóða á mótum samsettra orða. alllítill ■ hasssali • sannnefndur ■ þátttaka Ritaö er y þegar o, u eða ju er í stofni orðsins eða i skyldum orðum eða sú ritvenja er föst af öðrum ástæðum. byggi sbr. bjuggum grynnri sbr. grunnur gylla sbr. gull synir sbr. sonur mysa systir Ritað er ý þegar ú, jú eða jó er í stofni orðsins eða í skyldum orðum eða sú ritvenja er föst af öðrum ástæðum. hýsa sbr. hús lýsa sbr. Ijós mýkt sbr. mjúkur rýja sbr. rúði blý

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.