Málfregnir - 01.12.2004, Blaðsíða 12

Málfregnir - 01.12.2004, Blaðsíða 12
Stafirnir ð og dfalla niður á undan t í viðskeyti eða endingu. blítt (blíð+t) hefur synt (synd+t) hart (harð+t) vont (vond+t) kalt (kald+t) yrti (yrð+t+i) Stafurinn k fellur niður á eftir / þegar viðskeytið sk fer á eftir. Ritað er þrátt fyrir k í afrískur Afríka austurrískur Austurríki bandarískur Bandaríki bolviskur Bolungarvík dóminískur Dóminíka grindvískur Grindavík grískur Grikkir húsvískur Húsavík jamaískur Jamaika keflvískur Keflavík klínískur klíník kostarískur Kostaríka mósambískur Mósambík njarðvískur Njarðvík pólitískur pólitík reykvískur Reykjavík Athuga að ritað er eitt g í þátíðarmyndum sagnanna leggja og hyggja (vegna uppruna, sbr. lag og hugur). ég lagði þótt ég iegði þú lagðir þótt þú legðir hann lagði þótt hann legði við lögðum þótt við legðum þið lögðuð þótt þið legðuð þeir lögðu þótt þeir legðu er lagður hefur lagt ég hugði þótt ég hygði þú hugðir þótt þú hygðir hann hugði þótt hann hygði við hugðum þótt við hygðum þið hugðuð þótt þið hygðuð þeir hugðu þótt þeir hygðu Boðháttur þeirra er hins vegar ritaður með gg: legg! leggðu! leggið þið! hygg! hyggðu! hyggið þið! Athuga rithátt eftirfarandi orða: fyrr • kyrr • þurr • verr (athuga þó no. ver) fram • um • en (athuga þó enn í merkingunni enn þá)

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.