Málfregnir - 01.12.2004, Blaðsíða 15

Málfregnir - 01.12.2004, Blaðsíða 15
IV. UM N OG NN Lausi greinirinn: hinn hin hið hinn hina hið hinum hinni hinu hins hinnar hins hinir hinar hin hina hinar hin hinum hinum hinum hinna hinna hinna í nafnorðum með viðskeyttum greini er ritað n eða nn í samræmi við beygingu lausa greinisins, sjá lið 41. hesturinn hænan lambið hestinn hænuna lambið hestinum hænunni lambinu hestsins hænunnar lambsins hestarnir hænumar lömbin hestana hænumar lömbin hestunum hænunum lömbunum hestanna hænanna lambanna Karlkynsorð, sem án greinis enda á -ann, -inn eða -unn, eru rituð með nn í nefnifalli eintölu en annars með n. Þetta hefur ekki áhrif á rithátt greinisins. drottinn drottinninn drottin drottininn drottni drottninum drottins drottínsins drottnar drottnarnir drottna drottnana drottnum drottnunum drottna drottnanna arinn arinninn arin arininn arni arninum arins arinsins arnar amarnir arna arnana örnum örnunum arna arnanna aftann aftanninn aftan aftaninn aftni aftninum aftans aftansins aftnar aftnarnir aftna aftnana öftnum öftnunum aftna aftnanna morgunn morgunninn morgun morguninn morgni morgninum morguns morgunsins morgnar morgnarnir morgna morgnana morgnum morgnunum morgna morgnanna jötunn jötunninn jötun jötuninn jötni jötninum jötuns jötunsins jötnar jötnarnir jötna jötnana jötnum jötnunum jötna jötnanna himinn himinninn himin himininn himni himninum himins himinsins himnar himnarnir himna himnana himnum himnunum himna himnanna Muninn Munin Munin Munins Óðinn Reginn Skarphéðinn Þórarinn Þráinn Óðin Regin Skarphéðin Þórarin Þráin Óðni Regin Skarphéðni Þórarni Þráni Óðins Regins Skarphéðins Þórarins Þráins Auðunn / Auöun Héðinn Huginn Kristinn Auðun Héðin Hugin Kristin Auðuni Héðni Hugin Kristni Auðuns eða Auöunar Héðins Hugins Kristins 15

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.