Málfregnir - 01.12.2004, Page 16

Málfregnir - 01.12.2004, Page 16
Athuga nöfn sem enda á -an: Bjólan • Kamban • Kiljan • Kjaran • Kjartan • Kvaran • Natan • Satan Kvenkynsorð með -un eða -an hafa eitt n. Athuga þó lið 46. angan • áætlun • blessun • bölvun • Gefjun • hugsun • ilman • pöntun • skemmtun • skipan • skipun • skoðun o.m.fl. skoöun skoðunin skoðun skoðunina skoðun skoðuninni skoðunar skoðunarinnar skoðanir skoðanirnar skoðanir skoðanirnar skoðunum skoðununum skoðana skoðananna Reglan í lið 45 um -un og -an í kvenkynsorðum á ekki við um þessi orð: einkunn • forkunn • miskunn • vorkunn Reglan á ekki heldur við um nöfn sem eru mynduð af unnur. Gunnþórunn • Iðunn • Ingunn • Jórunn • Ljótunn • Steinunn • Sæunn • Þórunn 47 Hvorugkynsorð með -an eða -in hafa eitt n. fargan • feðgin • gaman • líkan • megin • mæðgin o.fl. Lýsingarorð og lýsingarhættir með viðskeytinu -in- hafa ýmist nn eða n eftir sömu reglu og greinir nafnorða, sjá lið 41. fyndinn fyndin fyndið bundinn bundin bundið fyndinn fyndna fyndið bundinn bundna bundið fyndnum fyndinni fyndnu bundnum bundinni bundnu fyndins fyndinnar fyndins bundins bundinnar bundins fyndnir fyndnar fyndin bundnir bundnar bundin fyndna fyndnar fyndin bundna bundnar bundin fyndnum fyndnum fyndnum bundnum bundnum bundnum fyndinna fyndinna fyndinna bundinna bundinna bundinna

x

Málfregnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.