Málfregnir - 01.12.2004, Blaðsíða 18
Nafnorð með -jandi hafa í fleirtölu
byrjandi byrjendur
fjandi fjendur
leigjandi leigjendur
seljandi seljendur
sækjandi sækjendur
verjandi verjendur
viðhlæjandi viðhlæjendur
þiggjandi þiggjendur
Athuga til samanburðar:
leikandi leikendur
eigandi eigendur
í þátíð eftirfarandi sagna er ritað e:
gróa greri
núa neri
róa reri
snúa sneri
VII. UM FOG V
Meginreglan er sú að v sé aðeins ritað næst framan við sérhljóða í fyrsta atkvæði orða og
orðhluta (vera, því, hvar, alvara, tálvon, gráthviða o.s.frv.) en vgetureinnig staðið í
viðskeytum orða og víðar í samræmi við uppruna eða hefð í ýmsum orðum.
atgervi • Böðvar • bölva • bölvun • Eva • fjörvi • frjóvga • frjóvgun • fræva • frævill • frævun
• fölskvi • fölvi • gervi • -gervill • gerviefni • gjörvi • glöggva • Hávar • Hlöðver • hrökkva •
hvaðanæva • höggva • Ingvar • Ingvi • ivar • klökkvi • mjölvi • myrkva • myrkvi • myrkvun •
mölva • möskvi • njörva • Njörvi • nökkvi • Nökkvi • ofurölvi • rökkva • Röskva • rövl • rövla •
Salvar • salvi • -sjáva • skrökva • sljóvga • slæva • slökkva • slökkvari • slöngva • -snævi •
stöðva • stöðvun • stökkva • Sævar • -sævi • sökkva • Sölvi • söngvar • söngvinn • sörvi •
Tryggvi • tvisvar • tölva • uppgötva • uppgötvun • vöðvi • vökva • vökvi • vökvun • völva •
Yngvi • þrisvar • þröngva • þröngvun • æva- • ævagamall • Ævar • ævareiður • ævi •
ævinlega • ævintýri • ævisaga • ölvaöur • ölvun • örva • örvun
Athuga orðin auðæfi og öræfi með f.
Athuga að vgetur birst í sumum beygingarmyndum nokkurra orða.
sjávar (sjár)
snævi snævar (snær)
stöðvar stöövum stöðva (stöð)
sævi sævar (sær)
sölvum sölva (söl)
söngvar söngvum söngva (söngur)
örvar örvum örva (ör)
18