Málfregnir - 01.12.2004, Síða 20

Málfregnir - 01.12.2004, Síða 20
[T Uppruni orðs ræður rithætti þegar n+g og n+k lenda á samskeytum milli orðliða eða milli rótar D O 09 viðskeytis. raungóður • rángirni • síngirni • steinkista • túngarður brúnka • jánka • kveinka • sínkur minnka • Ranka X. UM R OG RR Athuga rithátt eftirfarandi fornafna: þessara annarra • nokkurra þessari annarri • nokkurri þessarar annarrar • nokkurrar Sérstaka gát skal hafa við ritun samsettra orða. fæðingarheimili aðfaraorð íbúðarhúsnæði reykingabann lánardrottinn setningafræði viðgerðarþjónusta veganesti XI. UM SS OG SSS æEf stofn fyrri liðar i samsettu orði endar á s og eignarfallsending liðarins er eða getur verið s er valfrjálst hvort liðurinn er ritaður með s eða ss í samsetningunni en fara verður að hefð sem hefur skapast í nöfnum af ýmsu tagi. Ef stofn fyrri liðar endar á ss verður að rita sss þegar síðari liður hefst á s. eldhúsborö - eldhússborð eldhússkápur - eldhússskápur Árneshreppur • Árnessýsla • Magnúsdóttir • Reykjanesskagi • Vigfússon hasssali • krosssaumur 20

x

Málfregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.