Málfregnir - 01.12.2004, Side 27

Málfregnir - 01.12.2004, Side 27
Ég geng alltaf í vinnuna, ég á ekki bíl. Ég geng alltaf I vinnuna; ég á ekki bíl. Gengur þú alltaf í vinnuna? Já. Eftirtaldir tóku til máls: Réttu mér bollann! Jón haföi ekki hugmynd ... Ef málsgreinar eða málsgreinarígildi eru titlar eða fyrirsagnir er punkti sleppt. Vonskuveður á Vestfjörðum Offramleiösla ógnar afkomu Adda lærir að synda Punktur er settur á eftir raðtölustaf nema við skástrik. Guðrún er í 2. bekk. Á 16. blaðsiöu hefst 3. kafli. Á XVI. blaðsiðu hefst III. kafii. Hann fæddist 19. febrúar. Hann verður fjarverandi 6., 7., 8. og 9. mánuð ársins. Ætli Kristján X. og Hinrik VIII. hafi verið skyldir? 5/6 (fimm sjöttu eða fimmti sjötti) Punktar eru að jafnaði notaðir í skammstöfunum. Meginreglan er sú að nota einn punkt fyrir hvert skammstafað orð. a. m.k. (að minnsta kosti) o.fl. (og fieiri) t.d. (til dæmis) hr. (herra) ehf. (einkahlutafélag) ath. (athuga) sl. (sleppa; síðastliðinn) nk. (næstkomandi) n. k. (nokkurs konar) m.a.s. (meira að segja) b. t. (berist til) o. s.frv. (og svo framvegis) Athuga að stafbil eru nauðsynleg í skammstöfuninni þ. á m. (þar á meðal) þvi að á er ekki skammstafað orð. Ekki er haft stafbil milli tveggja skammstafaðra orða nema aftan við skammstöfun sem er tveir eða fleiri stafir og milli tveggja skammstafana sem hvor um sig er sjálfstæð eining. f.Kr. B.Ed. cand. med. ef.ft. hr. Jón Kr. Jóh. það er t.d. a.m.k. þannig hér o.fl. o.fl. Ekki er notaður punktur i skammstöfun samsetts orðs ef síðari eða siðasti hluti þess er ekki skammstafaður. Rvík (en Reykjav., Rv.) Khöfn (en Kaupmannah., Kmh.) Vélin flaug til Khafnar í dag. • Hann fór til Rvíkur í gær.

x

Málfregnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.