Fréttablaðið - 16.04.2016, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 16.04.2016, Blaðsíða 82
Flestir tengja tréskurð við gamlar hefðir en við erum ekki bara að tala um askana sem fólk sér í gömlum baðstofum. Þetta fer úr handverki yfir í húsgögn yfir í myndhögg og stór listaverk og eru félagsmenn okkar t.d. að fást við lágmyndir, veggmyndir, þrívíddarstyttur, fígúrur og ýmis abstrakt form. Jón Adolf Steinólfsson Löng hefð er fyrir útskurði á Ís- landi og á upphafsárum Félags áhugamanna um tréskurð var um að ræða fjölmennan félags- skap. „Flestir tengja tréskurð við gamlar hefðir en við erum þó ekki bara að tala um askana sem fólk sér í gömlum baðstofum,“ segir Jón Adolf Steinólfsson, varaformaður félagsins. „Þetta fer úr handverki yfir í húsgögn yfir í myndhögg og stór lista- verk og eru félagsmenn okkar til dæmis að fást við lágmyndir, veggmyndir, þrívíddarstyttur, fígúrur og ýmis abstrakt form ásamt því að gera nytjahluti á borð við hillur og klukkur.“ Félagsmenn í Félagi áhuga- manna um tréskurð eru nú um áttatíu talsins og mun hluti þeirra sýna verk sín í Ráðhús- inu. „Við höldum sýningu á ári hverju en reynum að gera af- mælissýningum hærra undir höfði. Verkunum er stillt upp á stólpa og veggi og geta gestir og gangandi gengið um og skoðað. Við í stjórninni munum skiptast á um að sitja yfir og sitja fyrir svörum Löng hefð fyrir útskurði Tuttugu ára afmælissýning Félags áhugamanna um tréskurð var opnuð í gær og stendur opin um helgina. Mikil hefð er fyrir útskurði á Íslandi og á sýningunni gefur að líta verk félagsmanna af ýmsu tagi. Lágmynd eftir Dónald Ingólfsson. Dónald Ingólfsson.Víðir Árnason, formaður Félags áhugamanna um tréskurð, og Jón Adolf Steinólfsson, varaformaður félagsins. Norræn kvikmyndahátíð stend- ur yfir til 20. apríl. Þar má finna ýmsar skemmtilegar myndir og afar fjölbreyttar. Á sunnudaginn verður sérstak- ur viðburður fyrir börnin þegar sýndar verða stuttmyndir fyrir börn. Sýningin hefst klukkan 12 í Norræna húsinu og stendur í fjörutíu mínútur. Sýndar verða myndir frá Mikrofilm sem er margverð- launað teikni- og framleiðslufyrir- tæki í Ósló. Allir eru velkomnir að koma og njóta enda er aðgangur ókeypis. Stuttmyndir fyrir börn Úr einni af þeim stuttmyndum sem sýndar verða á sunnudaginn. Skúlptúr eftir Jón Adolf Steinólfsson. Jón Adolf Steinólfsson. auk þess sem einhverjir koma til með að sýna handbragð,“ upp- lýsir Jón Adolf. Hugmyndin er að hans sögn að sýna hvað félags- menn fást við ólík verkefni og kveikja áhuga nýrra kynslóða. Sýningin verður opin í dag og á morgun milli 12 og 18. Thealoz inniheldur trehalósa sem er nátt- úrulegt efni sem finnst í mörgum jurtum og dýrum sem lifa í mjög þurru umhverfi. Trehalósi eykur viðnám þekjufrumna hornhimnunnar gegn þurrki. Droparnir eru án rotvarnarefna og má nota með linsum. Ég fór í laseraðgerð hjá Sjónlagi í lok maí 2015. Keypti mér Thealoz dropana eftir aðgerðina og var mjög ánægð, ákvað samt að prufa að kaupa mér ódýrari dropa og fann rosalega mikinn mun á gæðum. Þessir ódýrari voru bara ekki að gera neitt fyrir mig og þurfti ég að nota mikið meira magn. Mælti með dropunum við tengdamömmu og er hún alsæl með Thealoz dropana. Elín Björk Ragnarsdóttir Þurrkur í augum? Thealoz augndropar Fæst í öllum helstu apótekum. 1 6 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r8 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n i n G a r b l a ð ∙ h e l G i n 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 A -3 5 9 4 1 9 1 A -3 4 5 8 1 9 1 A -3 3 1 C 1 9 1 A -3 1 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.