Fréttablaðið - 16.04.2016, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 16.04.2016, Blaðsíða 116
„Ég er svo smávaxinn að hér áður fyrr þorði ég aldrei út úr húsi nema á háum hælum en ég læt það þó vera núna. Stílistinn á mínu heimili er hins vegar maðurinn minn, hann hefur í gegnum tíðina séð um að kaupa föt á mig, honum hefur þótt það gaman og gert það um nokkurra ára skeið,“ svarar Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, spurð um litríkan klæða- burð á þingi síðustu misseri. Sigrún Magnús- dóttir, umhverfisráð- herra og þingmaður Framsóknar, hefur verið áberandi í þjóðfélaginu síðustu vikur og vakið athygli fyrir líflegan og fallegan stíl. „Ég hef líklega vakið athygli fyrir klæðaburð minn upp á síðkastið af því að ég hef verið að draga fram föt sem ég not- aði mikið hér áður fyrr,“ segir Sigrún og bætir við að fólki finnist fötin, sem hún hefur verið að draga upp úr kistunni á ný, mjög fín. Þingmönnum er skylt að vera í snyrti- legum klæðnaði þegar gengið er til þings í Alþingishús- inu en ætli Sigrún klæði sig öðru- vísi á þingi heldur en í heima fyrir? „Vissulega klæði ég mig öðruvísi þar sem ég sit undir sjónvarps- myndavélum allan daginn, það segir sig sjálft,“ segir Sig- rún. Litagleðin hefur ávallt verið við völd yfir sumarmánuðina; ljósir og glaðlegir litir koma sterkir inn og gefa okkur von um sólríka daga. Sigrún hefur lagt mikið upp úr því að klæð- ast litríkum fötum og segist sjaldan klæðast svörtu. „Ég legg alltaf mikið upp úr því að vera í fallegum litum, ég þarf liti annars verð ég svo litlaus. Ég er alls ekki ein af þessum íslensku svörtu týpum, hér áður fyrr átti ég varla svarta flík,“ segir Sigrún létt í bragði. Flestar konur elska að ganga með fylgi- hluti. Oft er sagt að „less is more“ þegar kemur að skarti og fylgi- hlutum. Litríkir eyrnalokkar hafa heillað, en Sig- rún hefur alla tíð verið einstaklega hrifin af fallegum eyrnalokkum. „Maðurinn minn hefur verið duglegur við að gefa mér fal- lega fylgihluti. Nú, svo ég ljóstri upp hérna einu, þá var ég alltaf með eyrna- lokka hér áður fyrr. Maður var nú ekk- ert sérstaklega efn- aður á þeim tíma, svo þetta voru alls ekki eyrnalokkar af neinum klassa. Ég fékk á mig í opin- berri umræðu, að ég væri nú alls ekki smart með þessa plasteyrnalokka. Ég verð nú að viðurkenna að það var alls ekki skemmti- legt, svona getur maður verið viðkvæmur,“ segir Sigrún og brosir. Leggur áherslu á að nýta fötin vel Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur, líkt og flestir hafa tekið eftir, vakið athygli fyrir lit- ríkan og frjálsan fatastíl. Fréttablaðið heyrði í Sigrúnu og spurði hana út í stílinn og gleðina bak við klæðaburðinn. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra hefur vakið athygli fyrir litríkan klæðaburð. Guðrún Jóna Stefánsdóttir gudrunjona@frettabladid.is Maðurinn Minn hefur verið dug- Legur við að gefa Mér faLLega fyLgihLuti. nú, svo ég Ljóstri upp hérna einu, þá var ég aLLtaf Með eyrna- Lokka hér áður fyrr. Maður var nú ekkert sérstakLega efnaður á þeiM tíMa, svo þetta voru aLLs ekki eyrnaLokkar af neinuM kLassa. Hattur Sigrúnar vakti athygli á ríkisstjórnarfundi fyrr í vikunni. 1 6 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r64 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 8 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 9 -D 2 D 4 1 9 1 9 -D 1 9 8 1 9 1 9 -D 0 5 C 1 9 1 9 -C F 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.