Fréttablaðið - 16.04.2016, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 16.04.2016, Blaðsíða 57
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 16. apríl 2016 17 Smíðaverk ehf óskar eftir Mótasmiðum Viðkomandi þarf að vera með reynslu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir óskast sendar á hilmar@smidaverk.is United Silicon er að leggja loka hönd á byggingu kísilvers í Helguvík á Reykjanesi. Áætlanir gera ráð fyrir að um 60 starfsmenn muni starfa hjá verksmiðjunni á rekstrartíma en 250 starfsmenn meðan á uppbyggingu og uppsetningu búnaðar stendur. Við leitum að jákvæðum, reglusömum og dugmiklum starfsmönnum sem vilja leggja sitt af mörkum til að skapa frábært rekstrarteymi. Reynsla af störfum í stóriðju eða við annan framleiðslutengdan iðnað er kostur en ekki skilyrði. Við leitum að jákvæðum, reglusömum og dugmiklum starfsmönnum. Nánari upplýsingar veitir Rut Ragnarsdóttir í síma 669 6003. Umsóknum ásamt ferilsskrá skal skilað á netfangið rut@silicon.is fyrir laugardaginn 23. apríl 2016. Framleiðslustarfsmenn Starfslýsing: Við leitum að starfsmönnum til að vinna við framleiðslu á kísli. Um er að ræða störf sem snúa að umhirðu framleiðsluofns, málmtöku og útsteypingu ásamt öðrum störfum. Bæði er verið að leita að starfsfólki á vaktir og í dagvinnu. Hæfniskröfur: Viðkomandi starfsmenn þurfa að vera áhugasamir, duglegir og nákvæmir og vera tilbúnir til að setja sig inn í bæði virkni búnaðar og framleiðsluferil. Nauðsynlegt er að viðkomandi eigi auðvelt með að starfa í teymi með öðrum starfsmönnum. Viðhaldsstarfsmenn við raf og vélbúnað Starfslýsing: Við leitum að rafvirkjum, vélvirkjum og vélstjórum til að vinna við viðhald á búnaði kísilversins. Hér er um að ræða störf fyrir aðila sem hafa brennandi áhuga á fyrirbyggjandi viðhaldi. Hæfniskröfur: Mikil áhersla er lögð á skipulagt fyrirbyggjandi viðhald og störfin munu fela í sér bæði beina viðhaldsvinnu og skipulagsvinnu. Viðkomandi þurfa að vera skipulagðir og metnaðarfullir fyrir hönd búnaðar verksmiðjunnar. Viðkomandi þurfa að hafa sveinspróf og amk 5 ára starfsreynslu. Gæðastjóri og umsjón rannsóknarstofu Starfslýsing: Gæðastjóri hefur umsjón með gæðamálum framleiðslunnar ásamt því að stjórna rannsóknarstofunni en þar eru gerðar ýmis konar efnagreiningar til að tryggja gæði framleiðslu. Gæðastjórinn þarf einnig að vera í góðum tengslum við viðskiptavini og utanaðkomandi rannsóknarstofur. Gæðastjórinn mun vinna að uppbyggingu gæðakerfis fyrirtækisins. Hæfniskröfur: Við leitum að efnafræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun, þekking á efnagreiningum eða gæðamálum er kostur. Viðkomandi þarf að hafa mjög góða samskiptahæfileika og gott vald á talaðri og ritaðri ensku. Góð tölvukunnátta er nauðsynleg. Stjórnandi öryggis og umhverfismála: Starfslýsing: Stjórnandi öryggis, heilsu og umhverfismála (ÖHU) gegnir mikilvægu hlutverki í því að tryggja öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi ásamt því að hafa umsjón með umhverfismálum verksmiðjunnar. Í því skyni mun stjórnandi öryggis og umhverfsmála þurfa að vinna náið jafnt með framleiðslustarfsmönnum sem og yfirvöldum. Hæfniskröfur: Við leitum að einstaklingi sem hefur menntun og/eða víðtæka reynslu á sviði öryggis, heilsu og umhverfismála. Fyrirtaks samskiptahæfni er nauðsynleg en einnig þarf viðkomandi að vera ákveðinn og fylginn sér. Góð íslensku og enskukun- nátta er áskilin ásamt góðri tölvukunnáttu. Skrifstofustarf / móttaka í 100% stöðu Starfið felst í alhliða skrifstofustörfum s.s. móttöku, símaþjónustu, reikningagerð, skjalavörslu og öðrum tilfallandi daglegum störfum. Hæfniskröfur: Umsækjendur þurfa að hafa haldbæra þekkingu og reynslu af skrifstofustörfum og séu vanir að nota alhliða tölvuforrit s.s. Word, Excel, Netið, tölvupóst, DK, Navision, hafa gott vald á íslensku og ensku, bæði rituðu og töluðu máli. Áhersla er lögð á reglusemi, nákvæmni í vinnubrögðum, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskip- tum. Stálnaust sérhæfir sig í smíðum á færiböndum og ýmsum lausnum fyrir matvælaiðnaðinn, ásamt því að annast alla aðra smíði úr ryðfríu stáli og áli. Einnig bjóðum við uppá vatnsskurð á flestum efnum. Óskum eftir að ráða Járnsmiði, vönum ryðfrírri smíði Kunnátta í rennismíði æskileg. Einnig óskum við eftir manni á tölvustýrða vatnsskurðarvél. Upplýsingar gefur Svanþór í síma 849-5846 eða svanthor@stalnaust.is Framkvæmdastjóri fimleikadeildar Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 50% stöðuhlutfall Starfið er krefjandi, skemmtilegt og fjölbreytt. Hjá deildinni er öflugt barna-, unglinga- og afreksstarf og þar starfar sterkt teymi þjálfara, iðkenda og sjálfboðaliða. Helstu starfssvið: • Ábyrgð á daglegum rekstri og fjárhagslegu skipulagi deildarinnar. • Samskipti við iðkendur, þjálfara og fimleikahreyfinguna • Starfsmannastjórnun • Mótun stefnu deildarinnar • Skipulag viðburða, markaðsmál, kynningar og styrkumsóknir • Samskipti við sveitarfélagið og önnur félög innan íþróttahreyfing- arinnar • Samskipti við styrktaraðila og fjölmiðla Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg • Þekking og reynsla af rekstrarstjórnun og fjárhagsáætlanagerð • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Skipulagður og lausnamiðaður • Frumkvæði og leiðtogahæfileikar • Þekking á hópfimleikum er kostur Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst, ákjósanlegt er að geta komið eitthvað til starfa í júní til að setja sig inn í starfið. Umsókn ásamt ferilskrá sendist fyrir 10. maí á stjorn.fimleikar.selfoss@gmail.com Nánari upplýsingar veitir Þóra Þórarinsdóttir, formaður stjórnar Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 A -3 0 A 4 1 9 1 A -2 F 6 8 1 9 1 A -2 E 2 C 1 9 1 A -2 C F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.