Fréttablaðið - 16.04.2016, Blaðsíða 107

Fréttablaðið - 16.04.2016, Blaðsíða 107
unni Pétur Jóhann – Óheflaður. Miðaverð er 3.500 krónur. Uppákomur Hvað? Útivist Hvenær? 10.15 Hvar? Hlemmur, 101 Hjólreiðaferð frá Hlemmi. Hjólað verður í 1-2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka er ókeypis. Hvað? Búningadagur í skrímslaheimi Hvenær? 13.00 Hvar? Menningarhús Gerðuberg Búningar á staðnum fyrir börnin sem geta ýtt undir hugarflugið og vakið kátínu. Velkomið að taka með búninga að heiman. Einnig er opið á bókasafninu og kaffihúsi. Hvað? Svartir sunnudagar - plakata- sýning Hvenær? 17.00 Hvar? Bíó Paradís Költmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar hefur síðastliðin fjögur ár fengið íslenska listamenn til þess að hanna kvikmyndaplak- öt fyrir sýningar. Plakötin verða öll til sýnis og föl fyrir 10.000 krónur. Léttar veitingar í boði. Hátíðir Hvað? Norræn kvikmyndahátíð Hvenær? 14.00 Hvar? Norræna húsið Norræn kvikmyndahátíð stendur nú yfir í Norræna húsinu. Hátíð- inni lýkur 20. apríl næstkomandi. Alls eru 11 norrænar kvikmyndir sýndar og er aðgangur á þær ókeypis að einni undanskilinni. Nánari upplýsingar um dagskrá má nálgast á vefsíðunni Norraena- husid.is. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 17. apríl 2016 Tónlist Hvað? Klassík í hádeginu | Mozart og Kreisler Hvenær? 13.15 Hvar? Menningarhús Gerðuberg Guðný Guðmundsdóttir fiðluleik- ari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari flytja sónötu Mozarts og Rondo í útsettningu Kreisler. Hvað? Álftagerðisbræður Hvenær? 16.00 og 20.00 Hvar? Eldborg, Harpa Álftagerðisbræður stíga á svið ásamt góðum gestum. Í ár stíga á svið Örn Árnason, Diddú og Raggi Bjarna. Með þeim leika hljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar ásamt Stefáni R. Gíslasyni undirleikara. Miðaverð er 5.990 til 10.990 krónur. Hvað? Orgeltónleikar Hvenær? 17.00 Hvar? Langholtskirkja Lára Bryndís Eggertsdóttir verður með orgeltónleika í Langholts- kirkju. Dagskrá tónleikanna verður helguð minningu Jóns Stefánssonar og verða nokkur af uppáhaldsorgelverkum hans á dagskránni. Lára Bryndís kynnir tónlistina á milli verka. Miðaverð er 2.000 krónur og 1.500 fyrir félaga í Listafélaginu, eldri borgara en ókeypis er fyrir börn. Sýningar Hvað? Hvítt/White Hvenær? 13.00 Hvar? Kúlan, Þjóðleikhús Sjónræn og létt sýning fyrir börn á aldrinum 1 til 5 ára. Lærdómur um litina fyrir börnin og áminning um litróf mannlífsins og fjölmenning- arsamfélagið fyrir fullorðna fólkið. Leikstjóri er Gunnar Helgason og leikarar eru María Pálsdóttir og Virginia Gillard. Miðaverð er 2.500 krónur. Leiðsögn Hvað? SunnudagsleiðsögnHvenær? 14.00 Hvar? Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74 Rakel Pétursdóttir verður með leiðsögn um sýninguna Undir berum himni - Með suður- störndinni sem nú stendur yfir í Safni Ásgríms Jónssonar. Fjallað verður um verk Ásgríms sem hann vann á árunum 1909 til 1928 út frá áherslum sem sjá má í þróun verka hans á tímabilinu. Þá mun Rakel lyfta fram nokkrum áhrifavöldum sem tengja má dvöl hans ytra og náminu við Konunglega listahá- skólann í Kaupmannahöfn. Einnig verða ferðalög listamanns- ins um Suðurland rakin út frá mál- verkum sem sjá má á sýningunni. Dans Hvað? Tangó praktika Tangóævintýra- félagsins Hvenær? 17.00 Hvar? Hressó, Austurstræti Svanhildur Vals er plötusnúður kvöldsins og mun einnig sjá um leiðsögn í argentískum tangó. Aðgangseyri er 700 krónur. Hvað? Dansleikur Hvenær? 20.00 Hvar? Ásgarður, Stangarhyl 4 Dansleikur hjá Félagi eldri borgara í Ásgarði í kvöld. Hljómsveit húss- ins leikur fjölbreytta dansmússík. Veitingar við flestra hæfi og allir velkomnir. STÖÐ 2 MARAÞON FYLGIR ÁSKRIFT AÐ SKEMMTI- PAKKANUM! UNDIRBÚÐU ÞIG FYRIR ÁTÖKIN MEÐ FYRSTU FIMM ÞÁTTARÖÐUNUM Á STÖÐ 2 MARAÞON 365.is Sími 1817 © 20 16 H om e Bo x Of fic e, In c. Al l r ig ht s r es er ve d. H BO ® an d al l r el at ed p ro gr am s a re th e pr op er ty o f H om e Bo x Of fic e, In c. M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 55L A U g A R D A g U R 1 6 . A p R í L 2 0 1 6 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 8 F B 1 2 0 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 9 -B F 1 4 1 9 1 9 -B D D 8 1 9 1 9 -B C 9 C 1 9 1 9 -B B 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.