Bændablaðið - 06.03.2014, Side 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 6. mars 2014
Sölumenn okkar eru sammála um að þetta sé skemmtilegasta ámoksturstækjavél sem þeir hafa prófað.
Komið og reynsluakið þessum einstaka traktor hjá okkur á Krókhálsi 16
í Reykjavík eða á Lónsbakka á Akureyri.
4 lítra, 4 strokka Deutz mótor með forþjöppu og millikæli
Stiglaus skipting frá SDF - engir gírar, aldrei að kúpla
Skriðstillir (Cruise Control)
Kúplingsfrír vendigír með stillanlegu átaki.
Rúmgott 4 pósta hús með topplúgu.
Loftpúða fjöðrun á ökumannssæti
Farþegasæti
93 lítra vökvadæla og sér dæla fyrir stýri
3 tvöföld vökvaúrtök (6 stútar), rafstýrð
Útskjótanlegur dráttarkrókur
5.300 kg. lyftigeta á þrítengi. Rafstýrt beisli.
100% driflæsing að framan og aftan.
ASM drifstýring, slær út driflæsingu og 4WD við ákv. hraða og beygju
3 hraða aflúrtak 540/540E/1000
Sjálfvirkt aflúrtak, slekkur á sér þegar beisli er lyft
Michelin flotdekk, 480/65R24 að framan, 540/65R34 að aftan.
STOLL FZ10 ámoksturstæki, með servo stýringu, 3. sviði og dempun
*) Verð án VSK - Verð miðast við gengi á Evru = 156 krónur.
Verð nú: Kr. 10.490.000,- *)
Vegna sterkara gengis og hagstæðra samninga getum við nú boðið
Detuz Fahr Agrofarm 420 TTV með 1.000.000 króna afslætti.
Eldra verð: 11.500.000 kr. án vsk.
99 h
ö
DEUTZ-FAHR Agrofarm 420 TTV - Hlaðinn búnaði
Þ Ó R H F | R e y k j a v í k : K r ó k h á l s i 1 6 | S í m i 5 6 8 - 1 5 0 0 | A k u r e y r i : L ó n s b a k k a | S í m i 5 6 8 - 1 5 5 5 | w w w. t h o r. i s
Deutz Fahr Agrofarm 420 TTV með STOLL FZ-10 ámoksturstækjum
- Ein þægilegasta tækjavél sem völ er á.
www.rekstrarland.is Skeifunni 11 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100
Sótthreinsimottur eru ein besta og öruggasta leiðin til að koma í veg fyrir að smit berist
inn í gripahús. Motturnar eru notaðar með Evans sótthreinsiefnum sem tryggja að
engin óhreinindi og bakteríur berist í húsin með gestum og gangandi.
Motturnar fást í þremur mismunandi stærðum.
Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf.
Sótthreinsimottumars
í Rekstrarlandi
20% af verði á seldum mottum í mars rennur til Krabbameinsfélagsins.