Bændablaðið - 06.03.2014, Qupperneq 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 6. mars 2014
Bændablaðið kemur næst út 20. mars
Dreift í 31 þúsund eintökum á 387 dreifingarstaði
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
REYKJAVÍK S: 414-0000 / AKUREYRI S: 464-8600 / www.VBL.is
Verð án skóflu kr. 6.990.000 án vsk.
Verð með skóflu kr. 7.150.000 án vsk.
Skráning kr. 20.000
Verð miðast við gengi DKK 20,8
TIL SÖLU Zetor Proxima 100
96 hestöfl. ALÖ ámoksturstæki með
þriðja sviði og „softdrive“
Helsti búnaður Proxima 100
• 4 cl mótor í umhverfisflokki Tier lll með ERG turbinu og intercooler
• Án Ad blue eldsneytisblöndunar og flókins rafeindabúnaðar
• Mótorhitari
• Gírkassi mekanískur 12x12 með vendigír í mælaborði
• Tvöföld þurrkúpling
• Ökuhraði 40 km/klst
• Öflugt framdrif með miðlægu læstu drifi og nafbremsum
• Aflútak 540 og 540e sn/min.
• Vökvadæla 50 lítra 200 bar
• Vökvastýri með sjálfstæðri vökvadælu
• Opnir beislisendar Cat ll
• Dráttarkrókur og dráttarbeisli
• Lyftigeta beislis er 4150 kg
• 3 x 2 vökvaúrtök að aftan
• Vagnbremsuventill (Zetor 90 og 100)
• Vandað ökumannshús með þægilegu vinnuumhverfi
• Pústurrör á húshorni
• Stillanlegt ökumannssæti
• Rúðuþurrkur að framan og aftan með hreinsivökva
• Vinnuljós á þaki húss að framan og aftan, aukaljós í grill auk ökuljósa
• Dekk 380/70R 24 og 480/70R 34. Breiðustu sem völ er á
• Útvarp með geislaspilara
• Farþegasæti
• Þyngd vélar án ámoksturstækja, 3630 kg
• 4 ára verksmiðjuábyrgð
íshúsið
Lausfrystar
Lækkað verð
Meiri afköst
Verð frá 11,9 m + vsk
Mikil frystigeta
Tvær 2 þrepa frystipressur
Framleiddir í Evrópu
Allt í kælikerfið á einum stað
Færanlegir rekkafrystar í gám
Engin uppsetning
Koma í eigin gám
Auðveldir í flutningum
Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga:
Eyþór Pétursson
hlaut Heiðurshornið
– Ábúendur á Stóru-Tjörn fengu hvatningarverðlaun
Á aðalfundi Búnaðarsambands
Suður-Þingeyinga sem haldinn
var í liðinni viku voru veittar
tvær viðurkenningar að venju
til sauðfjárbænda. Annars
vegar Hvatningarverðlaun
Búnaðarsambandsins sem veitt
eru því búi sem þykir skara
fram úr í frjósemi, vænleika
og góðu kjötmati og hins vegar
Heiðurshornið sem Sf. Mývetninga
gaf í minningu Eysteins
Sigurðarsonar á Arnarvatni, en
úthlutun þeirra byggir að miklu
leiti á árangri í ræktun kjötgæða.
Hlaut Heiðurshorn í fjórða sinn
Heiðurshornið kom nú í hlut Eyþórs
Péturssonar í Baldursheimi 3. Í öðru
sæti var Baldursheimur 1 og í þriðja
sæti var Grænavatn II. Þessi bú hafa
um árabil lagt mikla áherslu á ræktun
holdmikilla og vel gerðra lamba. Er
þetta í fjórða sinn sem Eyþór hlýtur
þessa viðurkenningu frá því að henni
var komið á laggirnar.
Ásvaldur og Laufey hlutu
hvatningarverðlaunin
Hvatningarverðlaunin fóru í ár til
Ásvaldar og Laufeyjar á Stóru-
Tjörnum, en í öðru sæti voru
Ingjaldsstaðir og í þriðja sæti var
Vatnsleysa. Þessi bú hafa um árabil
verið, eins og svo mörg fleiri, mjög
virk í ræktunarstarfinu og afurðir
framúrskarandi. Frá Stóru-Tjörnum
hafa margir hrútar verið seldir í um
tíðina sem hafa haft mótandi áhrif á
ræktunarstarf í héraði.
Matarkistan og öryggismál
Fundurinn var haldinn í Ýdölum
og auk venjulegra aðalfundarstarfa
þá voru erindi frá tveimur gestum,
Baldri Daníelssyni á Laugum sem
kynnti verkefnið Matarkistuna og
Guðmundi Hallgrímssyni sem
kynnti átaksverkefni á vegum
Bændasamtakanna um innra eftirlit
og slysavarnir hjá bændum.
Guðrún Tryggvadóttir var
endurkjörin til áframhaldandi
stjórnarsetu á fundinum, en með
henni í stjórn BSSÞ eru Gunnar
Brynjarsson og Hlöðver Pétur
Hlöðversson.
Fundurinn var sérlega
málefnalegur og var góður rómur
gerður að störfum stjórnar að því er
fram kemur í frétt á vefnum 641.is.
Ásvaldur og Laufey á Stóru-Tjörnum sem fengu Hvatningarverðlaun BSSÞ
og Eyþór Pétursson í Baldursheimi sem hlaut Heiðurshornið, nú í fjórða
sinn. Mynd / María S Jónsdóttir / 641.is
Heildarlausn!
www.bjb.is |
[ www.bjb.is ]
Önnur
a
Púst
Fáðu upplýsingar um stærðir og verðtilboð. Hafðu samband við
Piero Segatta, sérfræðing á sviði hjólbarða, sendu póst: piero@bjb.is
Federal Federal Federal
Vredestein
Vredestein
Sérstök fólkspíla, pallbíla- og jeppadekk, sérstök kerrudekk og einstök
fjórhjóladekk. Allt á einum stað. Vertu í hópi þeirra öruggu á gæðadekkjum frá BJB.
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
Hafa áhrif um land allt!