Bændablaðið - 06.03.2014, Blaðsíða 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 6. mars 2014
Rammahús frá BYKO til sölu, stærð 41,1 fm2.
Til sýnis við BYKO Breidd, Skemmuvegi 2.
Upplýsingar í timbursölu BYKO og á fagsolusvid@byko.is
w
w
w
.e
xp
o.
is
/
E
XP
O
au
gl
ýs
in
ga
st
of
a
SÝNINGARHÚS
TIL SÖLU
TIMBURVERSLUN
Fóðurblandan hf Korngörðum 12 104 Reykjavík 570 9800 www.fodur.is
N
Ý
PR
EN
T
eh
f.
Nýr fóðurbætir
sem eykur fitu í mjólk
Feitur Róbót 16 og 20
Nýjung frá
Fóðurblöndunni
Hægt er að fá
fóðurbætirinn
bæði kögglaðan
fyrir gjafakerfi
og kurlaðan fyrir
heilfóðursgerð.
Nýja kjarnfóðrið
inniheldur 16% og 20% hráprótein og
hentar vel með blautverkuðum rúllum og
próteinsnauðu heyi.
Inniheldur m.a. íslenska kalkþörunga sem
eru náttúrulega ríkir af ýmsum steinefnum.
Kemur einnig í veg fyrir súra vömb
mjólkurkúa við mikla kjarnfóðursgjöf.
Einnig er ríflegt magn af sykurrófum ásamt
sérgerðri fitu sem eykur fitumagnið í mjólk.
Nánari upplýsingar gefur fóðurfræðingur
Fóðurblöndunnar í síma 570 9800.
FB Verslun Selfossi Austurvegi 64a 570 9840
FB Verslun Hvolsvelli Hlíðarvegi 2-4 570 9850
FB Verslun Egilsstöðum Kaupvangi 11 570 9860
– í héraði hjá þér –
Sendum um allt land
Hafðu samband 570 9800
REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
www.VBL.is
REYKJAVÍK Sími: 414-0000 /// AKUREYRI Sími: 464-8600 /// www.VBL.is
HAUGSUGUDÆLUR
Er hausugudælan í lagi?
Eigum til og getum útvegað
varahluti í flestar gerðir
haugsugudæla
Eigum til afgreiðslu Jurop haugsugudælur
Auglýsing um starf
Nautastöð Bændasamtaka Íslands óskar eftir að ráða til starfa
dýralækni til að sinna gæðaeftirliti á stöðinni, rannsóknum og
skimun á sæði, alhliða frjósemisleiðbeiningum við frjótækna og
bændur og öðrum verkefnum er tengjast starfsemi stöðvarinnar.
Leitað er að einstaklingi með:
• sérmenntun í frjósemi jórturdýra.
• reynslu af frjósemisleiðbeiningum til bænda
• reynslu og þekkingu á sæðingum og leiðbeiningum til
frjótækna.
Umsóknum, ásamt fylgiskjölum, skal skila til Sveinbjörn
Eyjólfssonar á Nautastöð BÍ fyrir 25. mars nk.
Bændasamtök Íslands,
Bændahöllinni við Hagatorg,
107 Reykjavík