Bændablaðið - 06.03.2014, Blaðsíða 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 6. mars 2014
Nafn: Védís Fríða Kristjánsdóttir.
Aldur: 11 ára.
Stjörnumerki: Naut.
Búseta: Staður í Reykhólahreppi.
Skóli: Reykhólaskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast
í skólanum? Íþróttir.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt?
Hundar.
Uppáhaldsmatur: Hamborgarar.
Uppáhaldshljómsveit: Skálmöld.
Uppáhaldskvikmynd:
Dugguholufólkið.
Fyrsta minningin mín: Þegar ég
var að leika við hundana mína.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á
hljóðfæri? Ég æfi hlaup.
Hvað ætlar þú að verða þegar
þú verður stór? Ég ætla að verða
bóndi.
Hvað er það klikkaðasta sem þú
hefur gert? Að fara í Sleggjuna í
Skemmtigarðinum í Smáralind.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú
hefur gert? Að fara til tannlæknis.
Gerðir þú eitthvað sérstakt í
sumar? Ég fór á unglingalandsmót.
PRJÓNAHORNIÐ
Ein stærð
Prjónar nr 7
Efni Mossa frá Kartopu nr D 2198 x 1 dokka.
Til í 6 litum sjá www.garn.is.
Tala nr. kb16 horntala.
Prjónað fram og til baka garðaprjón.
Fitja upp 20 l. á prjóna nr 7 mega líka vera
stærri þá verður trefillinn lausari og stærri.
*Prjóna garðaprjón 8 l , snúa við , bregða
garninu aftur fyrir næstu lykkju þegar snúið
er við til að ekki myndist gat, prjóna til baka.
Prjóna 6 l. snúa við á sama hátt, prjóna
til baka.
Prjóna 4 l. snúa við og prjóna til baka.
Prjóna yfir allar 20 l .*
Endurtaka *-*.
Endurtaka þetta svo lengi sem garnið
endist, fella laust af.
Sauma saman endana og skilja eftir op fyrir
hnappagat öðru megin.
Festa síðan fallega tölu á móti og hneppa.
FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ
Klikkað að fara í Sleggjuna
Skemmtilegur trefill sem er gaman að prjóna
Pífutrefill
Sudoku
Galdurinn við Sudoku-
þrautirnar er að setja réttar
tölur frá 1-9 í eyðurn ar.
Sama talan má ekki koma
fyrir tvisvar í línu lárétt og
lóð rétt og heldur ekki innan
hvers reits sem afmarkaður
er af sverari lín um.
Þrautirnar eru miserfiðar,
sú sem er lengst til vinstri er
léttust og sú til hægri þyngst
en sú í miðjunni þar á milli.
Létt ÞungMiðlungs
3 2
4 1 8
7 4
5 6 1
8 2
3 9
6 5
7 8 1 2
5 4 9
1 5 8
6 1
4 6 3 7
2 5 9
8
4 5 1
5 8
1 4 3
2 3 7 5
1 3 6 9
4 8 7
7
3 9
6 4 3
7 1
5
4 3 6
9 1 5 4
Aðalfundur
Geitfjárræktarfélags Íslands
verður haldinn laugardaginn
8.mars í framhaldsskólanum
á Höfn og hefst kl. 14.00.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórn Geitfjárræktunarfélag Íslands.
Lýsingarbúnaður
í gróðurhúsum
Veittir eru styrkir til uppsetningar á lýsingarbúnaði
samkvæmt aðlögunarsamningi um starfsskilyrði
framleiðenda garðyrkjuafurða. Umsóknir um styrki skulu
berast til Bændasamtaka Íslands fyrir 20. mars. Nánari
reglur og umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á www.
bondi.is
Bændasamtök Íslands
Bændahöllinni við Hagatorg
107 Reykjavík