Bændablaðið - 06.03.2014, Page 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 6. mars 2014
Atvinna
Bústjóri óskast á lítið fjár- og
ferðaþjónustubú á Norðausturlandi
í vetur. Þar sem hluti starfsins felst
í akstri af ýmsum toga samhliða
bústörfum og samskiptum við
ferðamenn. Frábært tækifæri fyrir
einstaklinga eða pör af báðum
kynjum. Áhugasamir sendi tölvupóst
á: dollidropi23@gmail.com
Smiðir. Getum bætt við verkefnum.
Öllu vanir. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 892-7120, Gunnar eða
775-8004, Guðmundur Bjarki.
Starfsmaður óskast í skálavörslu í
sumar. Starfið felst í móttöku gesta,
húsvörslu og þrifum. Nánari uppl.
hjá Vilborgu í síma 895-9500 eða
á netfangið gljasteinn@gljasteinn.is
Við bjóðum réttum aðila einstakt
tækifæri til að nema frumtamningar
og þjálfun hrossa. Viðkomandi verður
að búa yfir sjálfstæði, frumkvæði og
dugnaði. Við erum í ferðaþjónustu,
með hestaferðir og gistingu. Í boði
er góð vinnuaðstaða, frítt fæði og
húsnæði. Reiðleiðir eru ólýsanlega
fallegar og nær endalausar í Breiðdal.
Ítarlegri uppl. er á www.odinsferdir.is.
Áhugasamir hafi samband við Maríu
í símum 475-088 og 861-4392 eða í
tölvupósti: mcp@simnet.is
Roland og Kristýna, 23 ára nemar
frá Tékklandi, óska eftir sumarvinnu
frá miðjum ágúst til loka september.
Þau hafa reynslu af að vinna við
matargerð og umönnun. Uppl. á
netfanginu kris.rol@email.cz
Óskum eftir að ráða vélamann
í akuryrkju og ýmis önnur
ræktunarstörf. Tímabundið starf frá
apríl til október með möguleika á
framhaldi. Viðkomandi þarf að hafa
vinnuvélaréttindi og reynslu af notkun
dráttarvéla og jarðvinnslutækja.
Áhugasamir hafi samband við
Eymund í Vallanesi, 701 Egilsstaðir,
eymi@simnet.is, sími 899-5569.
Óska eftir ráðskonustarfi, er tæplega
fimmtug, einstæð með lítinn hund.
Hef unnið í mötuneytum. Uppl. á
netfangið sillagumm@hotmail.com
Vantar mann til vinnu við vélaviðhald
og við landbúnaðarstörf, sauðfjár-
og nautakjötsframleiðsla. Uppl. í
síma 694-8570.
Tékkneskt par um tvítugt óskar eftir
sumarstarfi á sveitabæ. Geta hafið
störf um miðjan júní til september.
Upplýsingar á netfanginu pliva.
jan1@gmail.com
Vantar starfskraft á sauðfjárbú á
Austurlandi. Hann þarf að vera með
bílpróf og vanur sveitastörfum. Uppl.
í símum 472-1153 og 860-9953, Jón
Sveinsson.
Vanur vökumaður óskar eftir vinnu
við sauðburð. Tilhögun vinnu er
samkomulagsatriði. Góð meðmæli.
Uppl. í síma 615-6962, Jósep.
Róbert og Barbora, 24 ára
nemendur frá Tékklandi óska
eftir starfi á Íslandi frá 4. júní. Eru
bæði vön garðyrkjustörfum og að
vinna með dýrum. Eru útivistarfólk
og tala ensku, frönsku og þýsku.
Nánari uppl. á netfanginu r.skreta@
centrum.cz
Ian Thomas Gaskins frá Alaska
óskar eftir vinnu á sveitabýli á
Íslandi í hálft ár til eitt ár. Frekari
uppl. á netfanginu nautilustouch@
yahoo.com
Strákur á 17. ári óskar eftir
vinnu í sumar. Er duglegur og
samviskusamur. Getur byrjað um
miðjan maí. Jafnvel kíkt eitthvað um
helgar til að prófa (og/eða í verkfalli
f ramhaldsskólanna). Sendið
tölvupóst á gudrunthorlaks@gmail.
com eða hringið í síma 821-6768.
Ungir háskólanemar og par frá
Tékklandi óska eftir vinnu á Íslandi
frá júlí og fram í miðjan ágúst.
Frekari uppl. á netfanginu mattise@
seznam.cz
Húsnæði
Til leigu/sölu íbúð, 86,3 m2 á efri hæð
í tvíbýli við Laugaveg í Varmahlíð
Skagafirði. Íbúðin skiptist í flísalagða
forstofu, og gang. Þaðan er gengið
inn í tvö svefnherbergi eldhús og
stofu. Stór sólpallur. Geymsla í
íbúðinni og önnur undir útitröppum.
Glæsilegt útsýni. Laus 1. mars.
Trygging samkomulag uppl. í síma
897-4408, Kolla.
Jarðir
Óskum eftir að taka á leigu litla jörð
helst í Borgarfirði eða uppsveitum
Suðurlands. Með hobbýbúskap í
huga. Endilega hafið samband á
netfangið hannvar@gmail.com eða
í síma 842-6474.
Til sölu jörð á Suðurlandi (lögbýli)
u.þ.b 130 ha. ásamt útihúsum og
íveruhúsi rétt við Stokkseyri. Góð
hestajörð með tekjumöguleikum,
hólfuð niður með rafmagnsgirðingum,
m.a graðhestahólf. Möguleiki á
hitaveitu. Gott verð. Uppl. í síma
895-9066.
Menntun
MS nám í skipulagsfræði. Námsbraut
í skipulagsfræði er tveggja ára MS
nám með sjálfbæra þróun og sköpun
lífvænlegs umhverfis að leiðarljósi.
Lögð er áhersla á gagnrýna
skipulagshugsun. www.lbhi.is -
Landbúnaðarháskóli Íslands.
Skógar- og náttúrubraut í
Garðyrkjuskólanum. Nám á
framhaldsskólastigi. Námið veitir
nemendum undirstöðuþekkingu
í störfum sem lúta að skógrækt
og umönnun umhverfis. Nánar á
www.lbhi.is - Landbúnaðarháskóli
Íslands.
Búfræði í Bændaskólanum. Nám
á framhaldsskólastigi á Hvanneyri.
Markmið búfræðináms er að auka
þekkingu og færni einstaklingsins til
að takast á við búrekstur og alhliða
landbúnaðarstörf. Nánar á www.lbhi.
is - Landbúnaðarháskóli Íslands.
Þjónusta
GB Bókhald. Tek að mér að
færa bókhald - skila vsk.skýrslu
- geri ársreikninga - geri og skila
skattaskýrslu - er með dk + dkBúbót.
Gerða Bjarnadóttir. Netfang
gbbokhald@gmail.com eða í símum
431-3336 og 861-3336.
Bændur - verktakar! Skerum
öryggisgler í bíla, báta og vinnuvélar.
Sendum hvert á land sem er. Skiptum
einnig um rúður í bílum. Vinnum fyrir
öll tryggingarfélögin. Margra ára
reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða
16, 110 RVK. Sími 587-6510.
Þú þarft ekki að leggja land undir
fót. Fjarnámskeið í virðisaukaskatti,
reiknuðu endurgjaldi, launum og
launatengdum gjöldum. www.profito.
is
Veiði
Óskum eftir að leigja tún eða akur til
gæsaveiða á Norðurlandi, helst ekki
fjær Akureyri en um klst. akstur. Góðri
umgengni heitið. Steinþór í síma 820-
3282 og Kristján í síma 843-0253.
Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager
Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New
Holland og Case
Vélavit
Oftast ódýrastir!
JCB
Smáauglýsinga-
síminn er:
563 0300
B Ú D R Ý G I N
D I B O Ð A
MÁLÞING UM
NÝSKÖP
UN &
FRAMTÍÐ
ARSÝN
Í SVEITU
M
ÁRSALUR LBHÍ
HVANNEYRI
LAUGAR
DAGINN
8. MARS
KL 13-16
FUNDARSTJÓR
I
KOLFINNA JÓH
ANNESDÓTTIR
SKÓLAMEISTAR
I MENNTASKÓLA BOR
GARFJARÐAR
KAFFI 800KR Á
VEGUM KVENNFÉLAG
SINS 19. JÚNÍ
ALLIR
VELKOM
NIR
Ávinningur af
nýjum námske
iðum
í matvælareks
trarfræði á Bif
röst
VILHJÁLMUR E
GILSSON
REKTOR Á BIFRÖST
Slow food - ísl
enskar sveitir
og samfélag
DOMINIQUE PL
EDEL JÓNSSON
SLOW FOOD REYKJA
VÍK
Gildi hönnuna
r við vöruþróu
n og markaðss
etningu
BRYNHILDUR P
ÁLSDÓTTIR
HÖNNUÐUR, STEFNU
MÓT BÆNDA OG HÖ
NNUÐA & VÍK PRJÓ
NSDÓTTIR
Nýsköpun í ma
tvælaframleið
slu – Nú er tæ
kifæri
til að koma hu
gmyndum í ve
rk!
GUNNÞÓRUNN
EINARSDÓTTIR
MATÍS
Sjálfbær fortíð
og fókus til fr
amtíðar
ARNHEIÐUR H
JÖRLEIFSDÓTTI
R
BJARTEYJARSA
NDI
Arctic Seafood
og eldhússmi
ðja í Borgarby
ggð
DAVÍÐ FREYR J
ÓNSSON
ARCTIC SEAFOOD
Hespuhúsið -
grasnytjar, ull
arhandverk og
fræðsla
GUÐRÚN BJAR
NADÓTTIR
MEISTARANEM
I VIÐ LBHÍ & EIGAN
DI HESPU
NÁNARI UPPLÝSINGA
R Á FACEBOOK
FRAMSÖGUMEN
N
•
•
•
•
•
•
•
FRAMFARAFÉLAG
BORGARFJARÐAR
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur heitt vatn > sparneytin
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Þvotta og orkuklassi A
· Engin kol í mótor
12 kg
Þvottavél
Amerísk
gæðavara
Næsta
Bændablað
kemur út
20. mars