Skírnir - 01.01.1973, Page 170
168 ÞORBJÖRN BRODDASON SKÍRNIR
sjaldnar í leikhús hafi þekkt þetta verk. Gestahópurinn á Deleríum
búbónis var raunar mjög sérkennilegur að því leyti aS meira en
helmingur hans var hópur skólanema. Erfitt er aS segja um áhrif
þessa atriSis á svörin aS öSru leyti.
STARFSÁLITSFLOKKAR
Ef leikhúsgestunum, sem athugunin tók til, er raSaS niSur sam-
kvæmt starfsálitsflokkum, sem ég hef nefnt svo,9 kemur í ljós aS
SF III fyllir sýnu færri sæti í leikhúsunum þessa viku en SF I eSa
SF II enda þótt SF III sé sennilega fjölmennasti flokkurinn af þess-
um þremur í Reykjavík (og á landinu):
TAFLA5
Dreifing leikhúsgesta (karlmanna eingöngu)* á starfsálitshópa.
Fjöldi Hlutfall Af Meðal heild þeirra sem sv. sp. Áætluð hlut- fallsdreifing reykvískra karlmanna
SF I 335 24,8% 29,3% 14%
SF II 626 46,4% 54,8% 24%
SF III 181 13,4% 15,9% 45%
100,0%
Óflokkanleg svör eða
spurningunni ekki svarað 207 15,4% 17%
1349 100,0% 100%
* Konum er sleppt hér vegna þess að mikill hluti þeirra var flokkaður sem
eingöngu húsmæður í þessum útreikningi.
Flest bendir því til aS þeir, sem teljast til SF III, sæki leikhús
miklu sjaldnar en SF I eSa SF II. Ekki er úr vegi áSur en lengra
er haldiS, aS bera þessar tölur lítillega saman viS erlendar niSur-
stöSur.10 Slíkur samanburSur verSur þó aldrei annaS en tiltölu-
lega lausleg viSmiSun vegna þess hve félagsleg lagskipting er mis-
munandi skilgreind frá einu landi til annars.
I vesturþýzkri rannsókn, sem var gerS leikáriS 1963-64, kemur
fram aS í hópi þeirra, sem hafa fariS í leikhús „aS minnsta kosti