Skírnir - 01.01.1973, Side 220
218
ÞOR WHITEHEAD
SKÍRNIR
ungsboðskapurinn, sem virðist hafa vakið Reventlow til nýrrar
andstöSu gegn lýSveldisstofnun, hafSi þveröfug áhrif á Kauff-
mann. Hann bað Thor Thors aS lýsa hryggS sinni viS ríkisstjórn
íslands vegna framkomu kóngs. Kauffmann taldi, aS hoSskap kon-
ungs yrSi aS skýra í ljósi þýzka hernámsins. Frjálsa Danmörk
myndi ekki skorta skilning á gjörSum íslendinga.8 MeS yfirlýs-
ingu sinni reyndi Kauffmann aS lægja öldurnar, sem af konungs-
boSskap risu á Islandi. Af framsýni sinni sá Kauffmann, aS tregSa
kóngsins aS viSurkenna lýSveldisstofnun gat eitraS framtíSarsam-
búS landanna. I staS þess aS taka upp málstaS konungs vildi hann
gera sitt til aS bæta fyrir frumhlaup Kristjáns X. Kauffmann lét sér
ekki nægja aS tjá íslendingum vonbrigSi sín, heldur endurtók þau
viS Bandaríkjamenn. Á þennan hátt styrkti hann stöSu íslands í
Washington, um sama leyti og starfsbræSurnir í London reru í
gagnstæSa átt.
Christmas Möller, helzti leiStogi frjálsra Dana, tók svipaSa af-
stöSu til lýSveldisstofnunar og Kauffmann. Möller hafSi löngum
sýnt sjálfstæSiskröíum Islendinga meiri samúS en almennt gerSist
með flokksbræSrum hans í íhaldsflokknum. Hann var eini þing-
maSur flokksins, sem greiddi atkvæSi meS sambandslögunum 1918.
ÆtíS síSan var hann talsmaSur þeirrar stefnu aS láta íslendinga
sjálfráSa um þaS, hvort þeir vildu viShalda sambandinu.9 I árs-
byrjun 1943 bauS Möller Pétri Benediktssyni sendiherra í London
til hádegisverSar. Vakti þaS sýnilega fyrir Möller aS ræSa sam-
bandsmáliS undir fjögur augu. Möller lýsti fullum skilningi á sjón-
armiSum íslendinga og taldi, „aS Danakonungar hefSu ekki komiS
þannig fram gagnvart íslandi, aS þeir gætu búizt viS mikilli holl-
ustu af íslendinga hálfu“:
Eins og í pottinn væri búið, væri engin furða, þótt Islendingar hefðu valið
þá stefnu, sem þeir hafa gert. Christmas Möller kvaðst vera innilega ósam-
þykkur þeim löndum sínum hér, eins og t. d. Reventlow greifa, sem lægju
íslendingum á hálsi fyrir skort á konungshollustu. Hitt væri annað, ef mönn-
um í Danmörku væri akkur í að halda áfram sambandinu, þá gætu þeir boðið
einhver fríðindi á móti, og síðan mætti sjá, hvort slíkur grundvöllur væri
fyrir framhaldi sambandsins.10
Möller minntist á það viS Pétur, aS sér léki hugur á því aS sækja
ísland heim. Af þessari heimsókn varS ekki og ýmsir erfiSleikar