Skírnir - 01.01.1973, Blaðsíða 240
238
ÞÓR WHITEHEAD
SKÍRNIR
9 Athugasemdir, Clarke, 7. 7. 1942, 32750/N 3513/111/15, PRO.
10 Mallett, sendiherra Stokkhólmi, til Eden, 15. sept. 1942, 32751/N 4812/111/
15, PRO.
11 Athugasemd, Sir Orme, 9. 6. 1942, 32749/N 2825/111/15, PRO.
12 Robert Ross til Eden, 31. ágúst 1942, 32773/N 4472/3763/15, PRO.
13 Eden til Ross, 6. sept. 1942. Athugasemdir, 3.-4. september, ibid.
IV. ÁRÓÐUR DANSKRA SENDIMANNA
1 Athugasemdir, Warner, 12. 4. 1944, 43088/N 1718/199/15, PRO.
2 Reventlow til Torp-Pedersen, 11. apríl 1944, 43088/N 2315/82/15, PRO.
3 Athugasemdir, 15.-19. apríl 1944, ibid.
4 Greinargerð, Reventlow, dagsetningu vantar, 9. D. 8., Rigsarkivet, Kaup-
mannahöfn.
5 Björn Þórðarson, Alþingi, bls. 525-26.
o Athugasemdir, Clarke, 8. 5, 1944, 43088/N 2741/199/15, PRO.
7 Stjórnmálayfirlit, Island, maí 1944, Cumming, 859A.00/61644. Benjamin
M. Hulley til Hull, 28. maí 1944, 859A.01/146. Hull til Herschel Johnson,
sendiherra, Stokkhólmi, 11. maí 1944, 859A.01/123, DSR.
8 Shepherd til Eden, 8. maí 1944. Athugasemdir, Clarke, 9. 5. 1944, 43088/N
2778/199/5, PRO.
9 Eden til Shepherd, 13. maí 1944, ibid.
10 Björn Þórðarson, Alþingi, bls. 626.
11 Vilhjálmur Þór til Vilhjálms Finsen, 10. maí 1944. Sjá: Morris til Hull,
859A.01/132, DSR.
12 Vilhjálmur Finsen til Vilhjálms Þórs, 27. maí 1944. Sjá: Hulley til Hull,
28. maí 1944, 859A.01/146, DSR.
13 Skýrsla, samtal við Reventlow og Eontenay, Haigh, 17. maí 1944. Greinar-
gerð frá Reventlow, 17. maí 1944, 43088/N 2999/199/15, PRO.
44 Ross til Eden, 26. sept. 1942, 32751/N 4927/111/15, PRO.
15 Thor til Ólafs Thors, talplata, 27. apríl 1944 (í umsjá höf.).
13 Collier, ambassador, til Eden, 18. maí 1944, 43088/N 3049/199/15, PRO.
17 Haigh til Collier, 27. maí 1944, ibid.
V. ÞÁTTUR KAUFFMANNS OG CHRISTMAS MÖLLERS
1 Öllum heimildum ber saman um, að Kauffmann og danska sendiráðið í
Washington hafi ekki beitt sér gegn lýðveldisstofnun. Thor Thors spurði
Cumming, hvort Danir í Washington hefðu skipt sér af tilmælum Banda-
ríkjamanna 1942. Cumming neitaði því afdráttarlaust. (Fundargerð utan-
ríkismálanefndar alþingis, 220. fundur, 6. okt. 1942, „Uppsögn sambands-
laganna", III, dagbók 3 nr. 580, skjalasafn utanríkisráðuneytisins, Þjóð-
skjalasafn.) I samtali Thors við Brun 11. febrúar 1944 lagði Brun þar við
drengskap sinn, „að danska sendiráðið hér í Washington hefði engin fyrri
afskipti haft af skilnaðarmáli okkar og aldrei haft í frammi neinn erind-
rekstur við State Department um það.“ (Thor Thors til Vilhjálms Þórs,