Skírnir - 01.01.1973, Side 288
RITDÓMAR
SKÍRNIR
286
manns er e. t. v. varðveitt í Bergsbók; á eftir kvæSi um Olaf Tryggvason
hefur ritari bætt viS þessari setningu: ‘GuS fyrirláti mér aS ég klóraSi svo
illa og rangt og svo síra Guttormur.’ Eins og aS líkum lætur hafa menn unaS
því illa aS engin leiS er aS vita hver þessi síra Guttormur var. Desmond Slay
hefur ekki hætt sér út í neinar bollaleggingar um hann, en segir einungis aS
því miSur sé ómögulegt aS vita hver hann var, og vísar til ritgerSa G. Lind-
blads og Stefáns Karlssonar; Lindblad taldi ekki fráleitt aS átt væri viS
Guttorm Arnoddsson prest, sem getiS er um í bréfum úr Múlaþingi um miSja
15. öld. D. Slay hefSi einnig mátt vísa til orSa Jóns Helgasonar í Den store saga
om Olaf den Hellige, bls. 1008, þar sem hann varpar fram þeirri spurningu,
hvort síra Guttormur hafi haft umsjón meS ritun Bergsbókar, eSa hvort hann
hafi veriS höfundur kvæSisins um Ólaf Tryggvason. ÞaS verSur nefnilega aS
útibyrgja þann möguleika, aS síra Guttormur geti veriS höfundur kvæSisins,
áSur en fariS er aS bollaleggja um þaS, hvort hann hafi haft umsjón meS
ritun Bergsbókar og S6.
I áttunda kafla inngangs rekur D. Slay þaS lítiS aS vitaS er um sögu S6, en
þar er sömu sögu aS segja og um Bergsbók, aS allt þaS sem hugsanlega gæti
bent til upprunastaSar handritsins endar í blindgötum. Á bls. 128r hefur
veriS skrifaS kvæSi á auSan blaSsíSuhluta. Ritari kvæSisins notar sérstaka
gerS af ok-bandi, skr. líkt og tölustafurinn 3 og lóSréttur grannur dráttur
gegnum bandiS framanvert. D. Slay vitnar til Stefáns Karlssonar, sem segir
aS á síSara hluta 15. aldar verSi þessa ok-bands vart í bréfum úr Skagaf jarSar-,
EyjafjarSar- og Þingeyjarsýslum, einkum í Hólabréfum, og aS auki í einu
bréfi úr Múlasýslu, en ég sakna þess, aS hvorki Stefán né D. Slay virSast hafa
borlS hönd á kvæSinu saman viS hendur á AM 243a fol. og AM 579 4to;
Ludvig Holm-Olsen getur þess í inngangi aS Early Icel. Man., Vol. III, aS líkt
ok-band komi fyrir í þessum handritum, en miklar líkur eru til aS þau hafi
veriS skrifuS í EyjafirSi. En þótt hægt sé aS benda á líkur fyrir því aS S6
hafi veriS á NorSurlandi á srSara hluta 15. aldar verSur ekki af því einu ráS-
iS hvar þaS hafi veriS skrifaS nokkrum áratugum áSur. Á 17. öld er handritiS
komiS til SuSurlands; þá hafa bæSi séra Jón Erlendsson í Villingaholti og
séra Þorsteinn Björnsson á Utskálum skrifaS eftir því. A bl. 39r hefur veriS
skrifaS efnisyfirlit og þessi vísa:
BiS eg þann sem bókina á
bezta lukku hljóta
og heillir allar í heimi fá
meS hegSun góSri aS njóta.
Og undir er skrifaS ‘B S S m E H’ (B S S meS eigin hendi). Þetta gæti veriS
skrifaS um 1600. Ef vísan er ort af þeim sem skrifaSi er líklegt aS hann hafi
átt bókina og gefiS hana einhverjum, líklega unglingi, sbr. síSasta vísuorS. D.
Slay tekur skýrt fram aS ekki sé hægt aS vita hver þessi B S S var, en nefnir
þó Björn Sturluson á ÞórkötlustöSum í Grindavík (1559-1621), sem vitaS er
aS var þokkalegt skáld. Ollu líklegri þætti mér Bjarni SigurSsson lögréttu-