Skírnir - 01.01.1973, Page 290
288
RITDÓMAR
SKÍRNIR
en af vinstri opnunni get ég ekki séð að hægt sé að skrifa upp texta, nema
rífa bókina fyrst úr bandinu, og það munu fáir gera, því að bandið er bæði
fallegt og vandað.
Um gerð þessa ljósprents er annars það að segja, að hlutur fræðimannsins
er eins vel af hendi leystur og bezt verður á kosið; prentun og band er ljóm-
andi fallega unnið, en sá sem réð því að myndum var raðað eins og gert er
í þessu ljósprenti hefur líklega ætlazt til að bókin væri keypt til einhverra
annarra nota en fræðiiðkana.
Olafur Halldórsson
NOKKUR RIT SEM SKÍRNI HAFA BORIZT
Askov Lœrlinge. Arsskrift 1972. Udgivet af Askov Höjskoles Elevforening.
Februar 1973.
Arna saga biskups. Þorleifur Hauksson bjó til prentunar. Reykjavík, Stofnun
Árna Magnússonar 1972.
Helgi Skúli Kjartansson: Myndmál Passíusálmanna og aðrar athuganir um
stíl. Studia Islandica 32. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1973.
Historiska och litteraturhistoriska studier 48. Utgivna genom Torsten Stein-
by. Helsingfors, Svenska litteratursállskapet i Finland 1973.
Journal of Sugiyama Jogakuen University. No 3. Nagoya 1972.
Mediaeval Scandinavia 5. 1972. Odense University Press.
Anders Myhrman: Finlandssvenskar i Amerika. Svenska litteratursállskapet i
Finland, Helsingfors 1972.
Saga-Book. Vol. XVIII Part 3. Viking Society for Northern Research. Univer-
sity College, London 1972. [Beowulf, Swedes and Geats. By R. T. Farrell.]
El Urogallo. Revista Literaria Bimestral. Ano III, Numero 18, 1972. [Grein er í
ritinu um íslenzkar fornbókmenntir, Las sagas islandesas, eftir Guðberg
Bergsson, ásamt þýðingu hans á Auðunar þætti vestfirska.]
Vetenskapssocieteten i Lund. Arsbok 1973. Gleerups, Lund.