Morgunblaðið - 04.07.2015, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.07.2015, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2015 ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 75 21 2 07 /1 5 ICELANDAIR ÓSKAR EFTIR FLUGMÖNNUM TIL STARFA Vegna aukinna umsvifa óskar Icelandair eftir að ráða flugmenn til starfa. Leitað er eftir flugmönnum í áhugavert og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæða vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Umsækjendur þurfa að hafa gilt atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun. Þeir þurfa að hafa lokið bóklegu námi til réttinda atvinnuflugmanns 1. flokks (ATPL) og námskeiði í áhafnasamstarfi (MCC). Atvinnuflugmannsskírteini umsækjanda skal hafa verið gefið út af Samgöngustofu á Íslandi eða sambærilegri stofnun í öðru aðildarríki Flugöryggissamtaka Evrópu (EASA) í samræmi við kröfur EASA, flugöryggisstofnunar Evrópu. Krafa er um 500 flugtíma að lágmarki, þar af 100 flugtíma reynslu sem flugstjóri. Vegna fyrirsjáanlegra árstíðabundinna sveifla í umsvifum Icelandair er gert ráð fyrir að nýir flugmenn hefji störf næsta vor og starfi fram á haust 2016. Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða öðru sambærilegu námi. UMSÓKNUM ÞURFA AÐ FYLGJA EFTIRFARANDI GÖGN: I Afrit af atvinnuflugmannsskírteini ásamt áritunum, heilbrigðisvottorði og vegabréfi I Afrit af prófskírteinum ásamt einkunnum fyrir allt bóklegt flugnám I Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum ásamt einkunnum I Afrit af síðustu 100 fartímum í flugdagbók I Nýtt sakavottorð Á UMSÓKN SKAL VERA SUNDURLIÐUN FLUGTÍMA SEM HÉR SEGIR: I Heildarfartími I Fartími sem kennari I Fartími í blindflugi I Fartími sem flugstjóri I Fartími á fjölhreyfla flugvél I Fartími á fjölstjórnarflugvél (MPA) I Fartími á þotu og skrúfuþotu Umsóknarfrestur: Umsóknarfrestur er til og með 26. júlí 2015 vegna ráðninga fyrir fyrstu námskeið sem munu hefjast í september 2015. Eftir þann tíma verður hægt að leggja inn umsóknir fyrir námskeið sem hefjast síðar og seinni tíma ráðningar. Nánari upplýsingar eru á vef félagsins www.icelandair.is/umsokn Eingöngu er hægt að sækja um starfið á vefnum. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Fyrirspurnum svara: Margrét Þórarinsdóttir, mannauðsstjóri áhafna I flug@icelandair.is Hilmar B. Baldursson, flugrekstrarstjóri I hba@icelandair.is Þ. Haukur Reynisson, yfirflugstjóri I thr.crew@icelandair.is Starfsmaður í móökustöð Hlutverk: • Móaka og aðstoð viðskiptavina • Aðstoð við flokkun farma á gólfi • Stjórnun véla • Sinna þrifum • Önnur lfallandi verkefni Kröfur: • Hafa bílpróf • Eiga auðvelt með að leinka sér nýjungar • Hæfni í mannlegum samskiptum og góða þjónustulund • Hafa ríka öryggis- og umhverfisvitund • Hafa go vald á íslensku Vélamaður í móökustöð Hlutverk: • Vinna á vél, meðal verkefna er að færa farma, moka í og frá tætara og hlaða í gáma • Umsjón og viðhald véla • Sinna þrifum og snjómokstri • Önnur lfallandi verkefni Kröfur: • Hafa vinnuvélaréndi á gröfu (yfir 4 tonn) og hjólaskóflu • Hafa þekkingu á vélum og viðhaldi þeirra • Hæfni í mannlegum samskiptum og góða þjónustulund • Hafa ríka öryggis- og umhverfisvitund • Hafa go vald á íslensku Æskilegt er að umsækjendur ge hafið störf sem fyrst. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um á heimasíðu SORPU, www.sorpa.is. SORPA AUGLÝSIR EFTIR STARFSFÓLKI SORPA leitar að starfsmönnum l starfa í móöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi. Um er að ræða tvö störf, vélamaður í móöku- og flokkunarstöð og almennur starfsmaður í móöku- og flokkunarstöð. Framhaldsskóla- kennari í ensku við FB Fjölbrautaskólinn í Breiðholti óskar eftir að ráða enskukennara frá 1. ágúst 2015. Laun eru samkvæmt stofnanasamningi FB og kjarasamningi KÍ og fjármálaráðherra. Umsóknum skal skilað fyrir 4. ágúst 2015 til Magnúsar Ingvasonar aðstoðarskóla- meistara min@fb.is sem jafnframt gefur frekari upplýsingar í síma 862 7610. Við ráðningu skal liggja fyrir sakavottorð. Áskilinn er réttur til að nýta auglýsinguna í 6 mánuði frá ráðningu. Skólameistari. Auglýsingasíminn 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.