Morgunblaðið - 04.07.2015, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 04.07.2015, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2015 Popptónlistarkonan Rihanna hefur náð þeim merka áfanga að hafa selt yfir 100 milljónir laga með nið- urhali og á streymisveitum. Mun hún vera fyrsti tónlistarmaðurinn sem nær því að fara yfir 100 millj- óna markið frá því að samtök bandarískra hljómplötuútgefenda, Recording Industry of America (RI- AA), hófu að taka saman slíkar sölutölur, skv. frétt á vefnum Digi- tal Trends. Rihanna hefur átt marga gríðar- vinsæla smelli á ferli sínum, m.a. „We Found Love“, „Stay“, „Only Girl (In the World)“ og „Umbrella“. Fyrsta smáskífa hennar kom út fyr- ir tíu árum, „Pon de Replay“, en þess má geta að Rihanna er aðeins 27 ára. AFP Gríðarvinsæl Poppdrottningin Rihanna hefur slegið met í smáskífusölu. Yfir 100 milljóna múrinn Hljómsveitirnar Brumes og Just Another Snake Cult munu leika tóna sína í Mengi í kvöld klukkan 21. Brumes er upprunin í Portland í Bandaríkjunum og var verkefnið upphaflega einstaklingsverkefni. Nú er bandið hins vegar orðið að tríói en það eru þau Dalton Long og Desirée Rousseau sem skipa bandið auk þess sem þau fá Þóri Bogason sem sérstakan gest kvöldsins. Brumes mun með tónleikunum hnýta lokahnútinn á sumartón- leikaferðalag sitt. Í tilkynningu segir að Just Another Snake Cult sé fjölbreytt, lo-fi, „sækadelik“ popp- verkefni. Það var mótað af hljóð- færaleikaranum Þóri Bogasyni stuttu eftir að hann flutti til Reykja- víkur eftir dvöl sína í Kaliforníu og þjónaði sem útrás fyrir þær til- raunir við upptökulistina sem hann stundaði í svefnherbergi sínu. Brumes og Just Another Snake Cult halda tónleika í Mengi í kvöld Tónleikar Brumes lýkur sumartón- leikaröð sinni í Mengi í kvöld. Efnt verður til mikillar veislu í Hav- arí á Karlsstöðum í Berufirði annað kvöld klukkan 20. Tónlistarmenn- irnir Woodpigeon og Teitur Magn- ússon munu koma þar fram en auk þess verður efnt til mikillar bulsu- veislu. Það er hinn kanadíski Mark Hamilton sem spilar undir nafninu Woodpigeon, en hann hefur m.a. komið fram á Iceland Airwaves, í Mengi og á Dalvík. Einnig er hann höfuðpaurinn í íslensk/kanadísku sveitinni Embassy Lights, þar sem Svavar Pétur Eysteinsson og Bene- dikt Hermann Hermannsson spila einnig. Mark hefur verið á Evrópu- túr og í tilkynningu segir að hann ætli að enda hann með stæl í hlöð- unni á Karlsstöðum. Teitur Magnússon, söngvari og gítarleikari reggísveitarinnar Ojba Rasta, gaf á dögunum út sína fyrstu sólóplötu, 27. Lagið „Munaðarhóf“ er í talsverðri spilun á Rás 2 og sit- ur á vinsældalista hennar. Tvennir tónleikar í Berufirði Veisla Teitur Magnússon spilar ásamt Woodpigeon á Karlsstöðum. Breski njósnarinn James Bond læt- ur sér það ekki nægja að góma glæpamenn á hvíta tjaldinu, en söngleikur um kappann verður ef- laust með stærri sýningum ársins 2017. Sýningin James Bond: The Musical verður annaðhvort frum- sýnd á Broadway eða í Las Vegas og mun hún skarta sjálfstæðum söguþræði en kántrísöngvarinn Jay Henry Weisz mun semja tónlist verksins. Framleiðandi myndarinnar, Merry Saltzman, er dóttir Harry Saltzman sem framleiddi á sínum tíma níu Bond-myndir, þar á meðal Goldfinger og Diamonds Are For- ever. Þess má til gamans geta að tuttugasta og fjórða Bond-myndin, Spectre, verður frumsýnd 6. nóv- ember. Sam Mendes mun þar leik- stýra Daniel Craig í hlutverki Bond en Christoph Waltz mun fara með hlutverk fjandmannsins. James Bond stígur á svið í söngleik Njósnari Craig fer með hlutverk Bond í Spectre og Mendes leikstýrir. AFP Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna hug hennar. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.30, 14.00, 15.10, 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.10, 17.20, 18.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 13.00, 13.30, 15.40, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 13.00, 13.00, 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Tomorrowland 12 Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur nú verið opnaður nýr garður, Jurassic World.. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 14.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 17.30 Smárabíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 15.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Entourage 12 Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Spy 12 Susan Cooper í greiningar- deild CIA er í rauninni hug- myndasmiður hættulegustu verkefna stofnunarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.40 Mad Max: Fury Road 16 Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyði- leggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníu og þarf þyrluflug- maðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.40 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 15.15 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 15.40, 17.50 Bakk Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 15.00, 17.30 Loksins heim Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Keflavík 15.00 Háskólabíó 15.00 Birdman Bíó Paradís 17.45 Gett: The Trial of Viviane Amsalem Bíó Paradís 17.45, 20.00 Fúsi Bíó Paradís 18.00 Girlhood Bíó Paradís 20.00 The Arctic Fox- Still Surviving Bíó Paradís 20.00, 21.00 París norðursins Bíó Paradís 22.00 Whiplash Bíó Paradís 22.15 1001 Grams Bíó Paradís 22.15 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Kjaftfori og hressi bangsinn Ted er snúinn aftur. Nú er hann nýbúinn að kvænast kærustu sinni Tammy-Lynn og gengur með þann draum að verða faðir. Metacritic 49/100 IMDB 7,1/10 Laugarásbíó 13.45, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 15.40, 17.50, 20.00, 22.20 Ted 2 12 Tómas er ungur maður sem ákveður að elta ástina sína vestur á firði. Hann leggur framtíðarplön sín á hilluna og ræður sig í sum- arvinnu hjá Golfklúbbi Bolung- arvíkur. Morgunblaðið bbbmn Smárabíó 13.00, 15.15 Háskólabíó 18.00, 20.00, 22.10 Albatross 10 Árið er 2029 og John Connor, leiðtogi uppreisnarmanna, er enn í stríði við vél- mennin. Hann óttast framtíðina þar sem von er á árásum bæði úr fortíð og framtíð. Metacritic 39/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 14.40, 15.00, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 14.30, 14.30, 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Terminator: Genisys 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.