Morgunblaðið - 18.07.2015, Síða 35

Morgunblaðið - 18.07.2015, Síða 35
Alþingis til listamanna og var sæmd riddarakrossi íslensku fálkaorðunnar fyrir fræðslu- og ritstörf 17.6. árið 2000. Tvær ævisögur Vilborgar hafa komið út: Mynd af konu, eftir Krist- ínu Marju Baldursdóttur, útg. 2000, og Úr þagnarhyl, eftir Þorleif Hauks- son, útg. 2011. Nú í ár gefur JPV út safn ljóða Vilborgar, Ljóðasafn. Vilborg og Þorgeir, maður hennar, voru vægast sagt liðtæk í kröfugöng- um og baráttu fyrir friði og jafnrétti hér á árum áður. En hvernig metur Vilborg árangurinn þegar litið er um öxl? „Mér finnst afskaplega margt hafa breyst til batnaðar hér á landi frá því ég var ung og svolítið reið kona. Ég fæddist nú inn í kreppuna og man vel hörmungar heimsstyrjaldarinnar síð- ari og þar er ólíku saman að jafna við nútímann. Við erum svo heppin að búa í stóru og fallegu landi og búum við góða löggjöf. En það þarf hver og einn að standa vörð um sín réttindi og við þurfum að standa vörð um þetta fal- lega land sem okkur er trúað fyrir. Hins vegar brenna enn eldar víða um heim. Enn eru víða styrjaldir, fátækt, óréttur og rányrkja. Það er því margt ógert fyrir þá sem vilja bæta veröld- ina.“ Fjölskylda Maður Vilborgar var Þorgeir Þor- geirson, f. 30.4. 1933, d. 30.10. 2003, kvikmyndagerðarmaður og rithöf- undur. Hann var sonur Þorgeirs El- ísar Þorgeirssonar, f. 26.9. 1909, d. 18.8. 1937, sjómanns, og Guðrúnar Kristjánsdóttur, f. 13.10. 1910, d. 30.9. 1973, verkakonu. Sonur Vilborgar og Þorgeirs er Þorgeir Elís, f. 1.5. 1962, eðlisefna- fræðingur hjá Íslenskri erfðagrein- ingu, og er kona hans Guðrún Jó- hannsdóttir, f. 30.6. 1960, starfsmaður hjá Þjóðminjasafni Íslands, en börn þeirra eru Bergur, f. 16.8. 1981, og Edda, f. 29.10. 1987. Sonur Vilborgar og Ásgeirs Hjör- leifssonar, f. 13.1. 1937, fram- kvæmdastjóra, er Egill Arnaldur, f. 18.6. 1957, kennari í Neskaupstað, en kona hans er Laufey Hálfdánardóttir, f. 30.12. 1958, hjúkrunarfræðingur, og eru dætur þeirra Vilborg, f. 24.7. 1989, og Þórunn, f. 29.9. 1996. Systkini Vilborgar: Guðný, f. 16.11. 1916, d. 1941; Sigrún, f. 29.4. 1918, fyrrv. bóndi í Seldal í Norðfirði; Elsa, f. 15.2. 1919, d. 1941; Guðjón, f. 24.4. 1921, d. 14.7. 1998, sjómaður í Reykja- vík; Jóhann, f. 7.6. 1924, d. 9.2. 1946; Sæunn, f. 12.10. 1925, d. 1941; Guð- mundur, f. 16.7. 1927, d. s.á.; Frið- finnur, f. 5.5. 1929, d. 1931; Páll, f. 30.7. 1932, skipstjóri á Höfn í Hornafirði; Þórir, f. 9.1. 1935, d. 2009, netagerð- armaður og stýrimaður í Reykjavík; Þorleifur, f. 18.8. 1936, skipstjóri á Stöðvarfirði. Foreldrar Vilborgar voru Dag- bjartur Guðmundsson, f. 19.10. 1886, d. 6.4. 1972, bóndi og sjómaður á Seyð- isfirði, og k.h., Erlendína Jónsdóttir, f. 3.5. 1894, d. 14.7. 1974, húsfreyja. Úr frændgarði Vilborgar Dagbjartsdóttur Vilborg Dagbjartsdóttir Einar Jónsson sjóm. í Vestmannaeyjum Guðrún Sigurðardóttir húsfr. í Vestmannaeyjum Guðmundur Einarsson útvegsb. á Vestlandseyri Oddný Ólafsdóttir húsfr. á Vestlandseyri Dagbjartur Guðmundsson b. og sjóm. á Seyðisfirði Ólafur Magnússon b. í Berjanesi í Landeyjum Elsa Dóróthea Árnadóttir húsfr. í Berjanesi, frá Sólheimum í Mýrdal Guðrún Þorsteinsdóttir húsfr. í Efra-Skálateigi, af Reykjaætt Þorleifur Jónsson b. í Efra-Skálateigi Jón Þorleifsson b. í Efra-Skálateigi Guðríður Pálsdóttir húsfr. í Efra-Skálateigi Erlendína Jónsdóttir húsfr. á Seyðisfirði Páll Pálsson b. í Kverkártungu Helga Friðfinnsdóttir húsfr. í Kverkártungu Hallgerður Gísladóttir sagnfr., kennari, skáld og fagstj. Þjóðháttasafns Ína Dagbjört Gísladóttir ferðamála- frömuður á Norðfirði Sigrún Dagbjartsdóttir bóndi í Seldal Norðfirði Guðjón Dagbjartsson sjóm. í Rvík Þorleifur Dagbjartsson skipstj. á Stöðvarfirði Páll Dagbjartsson skipstj. á Höfn Hornafirði Þórir Dagbjartsson stýrim. í Rvík Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur Kristófer Þorleifsson geðlæknir Björgvin Halldórsson söngvari Ásta Sigríður Þorleifsdóttir húsfr. í Hafnarf. Þorleifur Jónsson lögreglum. og bæjarfulltr. í Hafnarfirði Bjarki Bjarnason rith. og kennari Aðalbjörg Guðmundóttir húsfr. á Mosf. í Mosfellssv. Jón Sveinsson æðarb. og fyrrv. sjóliðsforingi Sveinn Guðmundsson b. og kennari á Miðhúsum í Reykhólasv. Guðbjörg Stefanía Jónsdóttir húsfr. á Kirkjubóli í Norðfjarðarsveit Vilborg Júlíana Guðmundsdóttir Guðný Magnúsdóttir Sara Vilbergsdóttir myndlistarm. Svanhildur Vilbergsdóttir myndlistarm. ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 2015 Agnar Kristjánsson fæddist íReykjavík 18.7. 1925 og ólstþar upp í foreldrahúsum. Foreldrar hans voru Kristján Jó- hann Kristjánsson, stofnandi og for- stjóri Kassagerðar Reykjavíkur, og Agatha Dagfinnsdóttir húsfreyja. Meðal hálfsystkina Kristjáns var Sigurður Pálsson vígslubiskup, faðir fréttamannanna Ólafs og Gissurar, og Sigurðar, vígslubiskups í Skál- holti. Foreldrar Kristjáns voru Kristján Benjamínsson, bóndi á Kaldárbakka í Kolbeinsstaðahreppi, og Jóhanna Guðríður Björnsdóttir. Meðal systkina Agöthu voru Elí- as, faðir Alfreðs, framkvæmdastjóra Loftleiða; Sigríður, móðir Sigurðar heitins Jóhannssonar, skipstjóra og framkvæmdastjóra afgreiðslusviðs Eimskips, og Stefán skipstjóri, faðir Dagfinns flugstjóra og Sigrúnar, konu Hannesar Hafstein hjá Slysa- varnafélaginu og móður Stefáns Jó- hanns Hafstein, fyrrv. borgarfull- trúa. Foreldrar Agöthu voru Dagfinnur Björn Jónsson, sjómaður í Reykjavík, og Halldóra Elíasdóttir Agnar var þríkvæntur. Fyrsta kona hans var Unnur Símonardóttir og eignuðust þau þrjú börn. Önnur kona hans var Gréta Magnúsdóttir en þriðja eiginkona hans var Anna Lilja Gunnarsdóttir og eignuðust þau einn son. Agnar átti eina systur, Helgu Balamenti sem lengst af var hús- freyja í Arizona í Bandaríkjunum. Agnar stundaði nám við VÍ 1940- 42 og hóf ungur störf hjá Kassagerð Reykjavíkur þar sem hann starfaði síðan alla tíð. Hann fór ungur í ferð til Bandaríkjanna í erindagjörðum fyrirtækisins til að kynna sér nýj- ungar og festa kaup á nýjum vélum. Agnar var svo deildarstjóri í bylgjupappadeild fyrirtækisins frá 1944-50 og verksmiðjustjóri frá 1950 og þar til hann varð framkvæmda- stjóri en forstjóri Kassagerðarinnar varð hann 1969 við lát föður síns og gegndi því starfi til dauðadags. Þá sat hann í stjórnum ýmissa fé- lagasamtaka og fjölda fyrirtækja. Agnar lést 27.12. 1988. Merkir íslendingar Agnar Kristjánsson Laugardagur 95 ára Ívar Daníelsson 90 ára Sigurður Óskarsson Steinþór M. Gunnarsson Þóra Sigurðardóttir 85 ára Kristjana Ingólfsdóttir Margrét Veturliðadóttir Ragna Vigfúsdóttir 80 ára Elín Þorvaldsdóttir Friðrika G. Geirsdóttir Guðmundur Brynjólfsson Sigurborg Friðgeirsdóttir Steingrímur Matthíasson 75 ára Eygló Gísladóttir Halldóra Engilbertsdóttir Hörður Einarsson Þórunn Gunnarsdóttir 70 ára Elín Jónasdóttir Óskar Finnsson Þórunn Bernódusdóttir 60 ára Ari Brimar Gústavsson Bjarni Einarsson Faust Guðmundur Björnsson Halldór Einarsson Faust Helga Þórarinsdóttir Jóhannes Kristjánsson Jónas Jóhannesson Karitas Ólafsdóttir Kristín Herdís Bjarnadóttir Nanna Sjöfn Pétursdóttir Rúnar Kristdórsson Sigurður G. Andrésson Sigurmon M. Hreinsson Svana Víkingsdóttir 50 ára Anna Sigríður Bjarnadóttir Fjóla Hilmarsdóttir Guðleif Jónsdóttir Helga S. Hauksdóttir Ingimundur Gestsson Ingvar Ágústsson Magnús Þór Kristinsson 40 ára Auður Margrét C. Mikaelsdóttir Árný Árnadóttir Baldvin Agnar Hrafnsson Elín Una Jónsdóttir Elmar Daði Ísidórsson Guðrún Steinunn Kristinsdóttir Ingólfur Magnússon Jóna Rósa Stefánsdóttir Róbert Dan Bergmundsson Sigurbjörg Hafsteinsdóttir Styrmir Snær Þórarinsson Valtýr Stefánsson Thors Örvar Már Marteinsson 30 ára Arnar Magnús Ellertsson Ástrós Una Jóhannesdóttir Brynjar M. Aðalsteinsson Dagbjört Ósk Gunnarsdóttir Daníel Ingi Larsen Eiríkur Guðmundsson Elva Hrund Jónsdóttir Erla Dóra Gísladóttir Guðjón Jóhannesson Helga Finnsdóttir Hjörtur Björn Björnsson Hlöðver Ingi Gunnarsson Júlía Traustadóttir Kondrup Kolbeinn Ágúst Eiríksson Sigríður Dögg Sigurðardóttir Sigurður Bjarki Einarsson Sonia Antunes Vitorio Sylwia Sabina Kempa Særún Kristín Sævarsdóttir Tomasz Jakub Belko Zaneta Karczmarczyk Ölver Thorarensen Sunnudagur 90 ára Guðrún Sigurjónsdóttir Helga Bergþórsdóttir Hulda Kristófersdóttir Ingibjörg Ólafsdóttir Óskar G. Jónsson Óskar Jónsson 85 ára Margrét Erlingsdóttir María Zhi Ying Shen 80 ára Jóhann Bjarnason Kolbrún Hjartardóttir Trausti Ólafsson 75 ára Gísli Karlsson Hulda Bára Jóhannesdóttir Ósk Sólrún Kristinsdóttir Steinunn Einarsdóttir 70 ára Friðrik Már Sigurðsson Geir Jón Þorsteinsson Gerður Árnadóttir Sigurbjörg Gestsdóttir Sigurður Vilberg Egilsson Sigurlína Guðmundsdóttir Þórður Skúlason 60 ára Anna Oddný Halldórsdóttir Ásgeir Albertsson Elísabet Hulda Hauksdóttir Elsa Guðlaug Geirsdóttir Erla Bolladóttir Erna Kristín Siggeirsdóttir Ingibjörg Ólafsdóttir Jón Geirsson Kolbeinn Guðmannsson Róbert Guðlaugsson Sigfús Bjartmarsson Sigurður A. Benediktsson Sigurður Þorláksson Sigurlaug Hauksdóttir Vilborg Guðmundsdóttir 50 ára Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir Ana Marija Korbar Anna P.Guðmundsdóttir Ásdís Snjólfsdóttir Benedikt Arnórsson Friðrik Sighvatur Einarsson Guðný Sigurjónsdóttir Högni Hróarsson Íris Svavarsdóttir 40 ára Aðalheiður M Gunnarsdóttir Anita Rut Beck Harðardóttir Búi Baldvinsson Eyjólfur Örn Snjólfsson Fríður Esther Pétursdóttir Halldór Jóhann Einarsson Hulda Sif Hermannsdóttir Jón Óskar Pétursson Jökull Benedikt Knútsson Kristrún Pétursdóttir Lilli María Ericsdóttir Linda Dröfn Gunnarsdóttir Ronald Rodriguez Leona Stefán Freyr Baldursson Viktoría Júlía Laxdal Violetta Malgorzata Jablonowska 30 ára Axel Þorsteinsson Einar Barkarson Erikas Kozanovas Ewa Bozena Balos Eyþór Smári Heiðarsson Guðrún Magnúsdóttir Hafsteinn Hjartarson Halldór Fannar Ólafsson Lára Ósk Víðisdóttir Lucián Gnip Páll Þór Vilhelmsson Rachael Elizabeth Semple Silja Rut Jónasdóttir Stephen Keith Mc Dowell Tatjana Stefanovikj Theódór Sölvi Thomasson Árin segja sitt1979-2015 Hjónin Ragnar Guðmundsson, matreiðslu-meistari og kona hans Bára Sigurðardóttir, stofnendur og eigendur Lauga-ás. Laugarásvegi 1 104 Reykjavík • laugaas.is )553 1620 Verið velkominn Lauga-ás hefur frá 1979 boðið viðskiptavinum sínum uppá úrval af réttum þar sem hráefni, þekking og íslenskar hefðir hafa verið hafðar að leiðarljósi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.