Morgunblaðið - 18.07.2015, Síða 40

Morgunblaðið - 18.07.2015, Síða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 2015 Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Svo er líka skemmtilegur „húkk- ur“ í þessu því í vikunni stálu graf- ræningjar hauskúpu leikstjórans,“ segir Kristinn Sæmundsson, við- burðastjóri Menningar- og lista- félags Hafnarjarðar sem rekur Bæjarbíó en þar mun þýska hroll- vekjan Nosferatu: A Symphony of Horror verða sýnd í kvöld klukkan 21. Tónsmiðirnir Elvar Örn Hjalta- son og Ingvar Örn Arngeirsson tóku sig saman og sömdu nýja kvikmyndatónlist við verk F. W. Murnau sem er frá 1922, tíma þöglu kvikmyndanna. Frumsamin tónlist „Tvímenningarnir komu að máli við okkur fyrir um mánuði síðan og voru þá búnir að gera þessa tónlist við myndina. Það eina sem okkur grunaði þegar við heyrðum síðan af hauskúpunni var að drengirnir hefðu farið til Þýskalands og rænt henni,“ segir Kristinn og skellir upp úr. Hann bætir þó við að drengirnir hafi reyndar verið á svæðinu allan tímann svo að þeir hafi nú að öllum líkindum ekki get- að staðið á bak við stuldinn. „Þetta er fyrsta Drakúla-myndin og ég er ekki frá því að leikstjórinn hafi orðið fyrsti erlendi leikstjórinn til að hljóta Óskarinn. Við reynum hér í Bæjarbíói að reka fjölmenn- ingarhús og bryddum upp á tón- leikum, leiksýningum, fyr- irlestrum, málþingum og kvikmyndasýningum svo fátt eitt sé nefnt. Við höfum í sumar einnig staðið að sýningum á kvikmyndinni Lawrence of Arabia í tilefni af því að Omar Sharif lést 10. júlí síðast- liðinn. Í tilviki Nosferatu var það bara þannig Elvar Örn og Ingvar Örn voru búnir að semja nýja tón- list við myndina og gáfu sig á tal við okkur. Tónlistin er rosalega flott hjá þeim, raftónlist með smá rokki. Við höfum kallað þetta sveimlegt „ambient“ en svo fer tón- listin út í svona Mogwai-fílíng. Það kemur rosalega vel út og það er Sýna Nosferatu við nýja tóna » Rífandi stemming var á Snoopadelic PartýSnoop Dogg í Laugardalshöllinni á fimmtu- dagskvöldið. Rapparinn Gísli Pálmi var leyni- gestur í partíinu og var ákaft fagnað er hann steig á svið. Viðburðurinn er líklega heitasta hip-hop veisla sumarsins, ef ekki ársins. Virkilega vel tókst til að breyta Laugardalshöllinni í einn stóran skemmtistað. Snoop Dogg gerði allt vitlaust í Laugardals Stuð Tónleikar Snoop Dogg fóru vel í unga sem eldri tónleikagesti. Ljós Gestir tónleikanna skemmtu sér vel og ástin var ekki langt undan. Magic Mike XXL 12 Mike og félagar hans í Kings of Tampa halda nú í ferðalag til Myrtle Beach til að setja á svið eina flotta sýningu í við- bót. Metacritic 60/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Skammerens Datter 12 Dina hefur fengið yfirskilvit- lega hæfileika móður sinnar í vöggugjöf og þegar móðir hennar lendir í fangelsi verð- ur hún sjálf að koma erfingja krúnunnar til bjargar. IMDB 6,6/10 Háskólabíó 22.10 Ted 2 12 Metacritic 48/100 IMDB 7,1/10 Laugarásbíó 22.35 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 14.30, 17.15, 20.00, 22.30, 22.30 Háskólabíó 22.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Terminator: Genisys 12 Árið er 2009 og John Con- nor, leiðtogi uppreisnar- manna, er enn í stríði við vél- mennin. Hann óttast framtíðina þar sem von er á árásum bæði úr fortíð og framtíð. Metacritic 39/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.20, 22.50 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 22.40 Sambíóin Keflavík 22.30 Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt heimili og tilfinningar hennar fara í óreiðu. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 13.30, 15.40, 17.40 Sambíóin Keflavík 15.00 Entourage 12 Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur verið opnaður nýr garður, Jurassic World. Viðskiptin ganga vel þangað til að ný- ræktuð risaeðlutegund ógn- ar lífi fleiri hundruð manna. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.20 Smárabíó 14.30, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00 Spy 12 Susan Cooper, CIA, er hug- myndasmiðurinn á bak við hættulegustu verkefni stofn- unarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Smárabíó 20.00, 22.10 San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníuríki og þarf þyrlu- flugmaðurinn Ray að leggja á sig erfitt ferðalag til að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.50 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 16.00 Bíó Paradís 20.00 André Rieu á tón- leikum í Maasticht 2015 Háskólabíó 18.00 Violette Bíó Paradís 17.00 Fúsi Bíó Paradís 17.45, 20.00 WIld Tales Bíó Paradís 20.00 París norðursins Bíó Paradís 18.00, 20.00 Gett: The trial of Vi- viane Amsalem Bíó Paradís 22.15 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Scott Lang er vopnaður ofurgalla sem getur minnkað þann sem klæðist honum en aukið styrk hans um leið. Gallinn kem- ur sér vel þegar hjálpa þarf læriföðurnum, fremja rán og bjarga heiminum. Metacritic 65/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 13.30, 14.30, 16.10, 17.20, 17.50, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 14.40, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 14.40, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.40 Ant-Man 12 Lífið er afar frjálslegt hjá framhalds- skólastelpunni Rósalind þar sem lífið snýst aðallega um stráka, djamm og að hanga með bestu vinkonu sinni Agú. En þegar Rósalind fer að fækka fötum á Netinu breyt- ist allt. Smárabíó 17.30, 20.00, 20.00, 22.30 Háskólabíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Webcam 16 Skósveinarnir eru hér mættir í eigin bíó- mynd. Metacritic 63/100 IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 14.00, 14.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 13.30, 13.30, 15.40, 15.40, 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.30 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30 Smárabíó 13.00, 13.00, 13.00, 15.30, 15.30, 15.30, 17.45, 17.45, 17.45, 20.00 Háskólabíó 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 14.00, 14.00, 16.00, 18.00, 20.00 Minions

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.