Fréttablaðið - 29.04.2016, Qupperneq 36
- Sund og sól í Borgarfirði -
Íþróttamiðstöðin Borgarnesi Íþróttamiðstöðin Kleppjárnsreykjum Íþróttamiðstöðin Varmalandi
Virka daga frá kl. 06.30 – 21.00 Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 – 21.00 Mánudaga og miðvikudaga kl. 13.00 – 21.00
Um helgar frá kl. 09.00 – 18.00 Miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00 – 18.00 Fimmtudaga og föstudaga kl. 13.00 – 18.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00 – 18.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00 – 18.00
Lokað mánudaga Lokað þriðjudaga
Velkomin í sund!
Sund og sól í Borgarbyggð
Sundlaugin í Borgarnesi
Sími 433 7140
Opið virka daga kl. 6.00 – 22.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 9.00 – 18.00
Sundlaugin Kleppjárnsreykjum
Sími 435 1140
Opið alla daga kl. 13.00 – 18.00
Opið til 14. ágúst
Sundlaugin á Varmalandi
Sími 437 1401
Opið alla daga kl. 9.00 – 18.00
Opið til 14. ágúst
SK
ES
SU
HO
RN
2
01
5
komdu vestur kynningarblað
29. apríl 20168
Geitabúið á Háafelli stendur í
Hvítársíðu sem er við rætur Síðu-
fjalls norðan Hvítár. Hjónin Jó-
hanna Bergmann Þorvaldsdótt-
ir og Þorbjörn Oddsson hafa búið
á Háafelli í Hvítársíðu frá árinu
1989. Jóhanna er fædd þar og
uppalin. Jóhanna og Þorbjörn voru
með hefðbundið blandað bú, kýr
og kindur, fram til ársins 2000 en
þá sneru þau sér alfarið að geita-
rækt. Jóhanna hefur aðallega
unnið við geitabúskapinn og fékk
fyrstu geiturnar árið 1989 en eftir
1999 hefur hún unnið markvisst
að því að rækta upp landnáms-
geitastofninn.
Á Háafelli er unnið að til-
raunum varðandi nýtingu geita-
afurða, geiturnar eru mjólkað-
ar og kembdar og svo er kjöt selt
af þeim dýrum sem slátrað er á
haustin. Ferðafólk og aðrir sem
leið eiga um Hvítársíðuna geta
komið við á Háafelli og fengið að
kynnast geitunum af eigin raun
gegn gjaldi. Þar er einnig til sölu
kjöt, pylsur, ostar og geitamjólkur-
ís ásamt snyrtivörum sem unnar
eru m.a. úr rósum og öðrum jurt-
um úr garðinum.
Geitabúið Háafell í Hvítársíðu
Jóhanna B. Þorvaldsdóttir geitabóndi með einn af kiðlingum sínum.
opnunartími á Háafelli:
1. júní – 31. ágúst: kl. 13-18
Aðra daga allt árið er opið eftir
samkomulagi.
Hafið samband: s: 845 2331 eða
haafell@gmail.com
Hilmar segir að aðdraganda starf
seminnar megi rekja til þess að
hann tók myndir af eldri vitanum
yst á Syðriflös á Akranesi og sendi
Morgunblaðinu, en þar standa tveir
vitar í námunda hvor við annan.
„Hann var orðinn afskaplega lúinn
að innan sem utan og kallaði ég
eftir því að yfirvöld endurbyggðu
hann áður en hann legðist á hliðina.
Það varð úr og var farið í gagnger
ar endurbætur. Vitinn varð síðan
valinn þriðji fallegasti viti í heimi
á erlendri vefsíðu svo þetta borgaði
sig,“ segir Hilmar kátur.
Eldri vitinn er að hans sögn aðal
lega augnayndi en starfsemin fer
öll fram í þeim yngri sem er í mun
betra standi. Hann var opnaður al
menningi 24. mars 2012 og hefur
verið vel sóttur síðan. Aðspurður
segir Hilmar það hafa komið þann
ig til að Akraneskaupstaður óskaði
eftir hugmyndum til að auka ferða
mannastraum til bæjarins en hann
dróst mikið saman eftir að Akra
borgin hætti að ganga. „Ég lagði til
að vitinn yrði notaður fyrir ýmsa
listviðburði og uppákomur og var
það samþykkt.“
Hilmar segir fljótlega hafa
verið bryddað upp á því að vera
með myndlistarsýningar og tón
leika í vitanum en hljómburðurinn
í honum þykir merkilegur. „Lárus
Sighvatsson, skólastjóri Tónlistar
skólans á Akranesi, segir hann
vera svipaðan og í Péturskirkjunni
í Róm,“ segir Hilmar. „Það kemur
skemmtilegur eftirhljómur og hafa
þó nokkrir tónlistamenn tekið upp
efni í vitanum. Þá eru þeir báðir
vinsælt myndefni og gerði tónlist
armaðurinn Ólafur Arnalds meðal
annars myndband við lagið Old Skin
í gamla vitanum,“ upplýsir Hilmar.
Sem stendur er sýning á ljós
myndum Jóns Hilmarssonar, skóla
stjóra í Hvalfjarðarsveit, í vitanum
auk þess sem þar má finna myndir
frá nemendum elstu deilda leikskól
anna á Akranesi. „Við höfum verið
með leikskólasýningar síðastlið
in þrjú ár og hengjum myndirnar
upp í augnhæð barnanna,“ útskýr
ir Hilmar.
Yfir vetrartímann er vitinn
opinn eftir samkomulagi. „Við
höfum verið með fasta opnunar
mikið líf í Akranesvita
Í Akranesvita er blómleg starfsemi sem fer vaxandi. Þar eru haldnir tónleikar, myndlistarsýningar og ýmis mannamót. Hilmar Sigvaldason
fékk þá hugmynd að hleypa lífi í vitann til að auka ferðamannastraum til Akraness og hefur hann á 4 árum trekkt að um 30 þúsund gesti.
vesturland
Hljómburðurinn í vitanum þykir merkilegur. Þangað koma tónlistarmenn, söngvarar og kórar til að halda tónleika og hljóðrita.
Nýlega var haldin messa í vitanum og er hún sennilega fyrsta messan sem haldin hefur verið í vita á Íslandi.
mYNdIr/JÓHANN WAAGe
vitinn verður að sögn Hilmars opinn
alla daga í sumar milli kl. 10 og 16.
mYNd/BJÖrN LÚÐvÍkssoN
tíma í apríl en í sumar verður opið
alla daga frá 1. júní út ágúst og
verður ýmislegt um að vera. Við
fengum meðal annars styrk til að
vera með litla tónleika á hverjum
virkjum degi og munu nemendur úr
Tónlistarskólanum á Akranesi hafa
umsjón með þeim.
Þá verður Sigfríður Lárusdótt
ir með mynd listar sýningu frá 20.
maí til 20. júní. Um mánaðamót
in júní/júlí tekur myndlistarkonan
Jónína Guðnadóttir svo við og verð
ur með sýningu út ágúst. Eins lang
ar mig að vera með sérstaka Jóns
messuuppákomu laugardaginn 25.
júní en ég hef verið að reyna að
koma þeirri hugmynd á framfæri
að haldnar séu uppákomur af ein
hverju tagi í öllum vitum lands
ins laugardaginn í kringum Jóns
messu,“ segir Hilmar og býður alla
velkomna í vitann.
Hilmar heldur úti Facebooksíðu
undir nafninu Akranesviti þar sem
hann setur inn myndir af viðburð
um og gestum. „Þá er ég með tvo
lagalista á YouTube undir Akranes
viti – playlist þar sem hægt er að
finna fullt af tónlistarmyndböndum
sem tekin hafa verið upp í vitanum
eða myndskeiðum þar sem vitarn
ir koma við sögu.“
2
9
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:3
2
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
4
1
-4
C
A
8
1
9
4
1
-4
B
6
C
1
9
4
1
-4
A
3
0
1
9
4
1
-4
8
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
7
2
s
_
2
8
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K