Skagfirðingabók - 01.01.1986, Page 57
HEIMILD UM HRAUNÞÚFUKLAUSTUR
það enn frekar. Fornleifagröftur á slíkum stað getur alltaf orkað
tvímælis á meðan rústirnar eru ekki í hættu. En forvitnin er
sterkt afl. Þessar rannsóknir eru nú hafnar, þó að engin skýrsla
hafi um þær birzt. Vonandi verður reynt að vanda til verka,
þegar í frekari rannsóknir verður ráðizt. Þeir sem þá rannsókn
gera, verða að gefa staðnum nýtt líf í stað þess sem hann kann
að tapa. Nýtt líf með eftirminnilegri greinargerð um uppgröft-
inn og þann heim, sem þar rís úr moldu.
Að lokum vil ég þakka Sölva Sveinssyni fyrir fjölmargar
gagnlegar ábendingar, en hann las þessa ritgerð í handriti.
Einnig þakka ég Ornefnastofun fyrir leyfi til að vitna í
örnefnaskrár.
Nokkur heimildarit um Hraunþúfuklaustur:
Arne Magnussons Private Brevveksling. Kmh. 1920, 308—9.
Daniel Bruun: Fortidsminder og Nutidshjem paa Island. Kmh. 1928.
Daniel Bruun: Gjennem affolkede Bygderpaa lslands indre Höjland, [og]
Nokkurar eybihyggöir í Arnessýslu, Skagafjarðardölum og Bárðardal;
Rannsakaðar sumarið 1897. Fylgirit Arbókar hins íslenzka fornleifafé-
lags 1898.
Finnur Jónsson: Historia Ecclesiastica Islandiæ I. Havniæ 1772, 174
neðanmáls. Ljósprentuð 1970.
Guðmundur Z. Eiríksson: Hraunþúfuklaustur II. Blanda V.2 1932, 106 —
110.
Hallgrímur Jónasson: Skagafjörður. Arbók Ferðafélags Islands 1946,
156-9.
Hallgrímur Jónasson: Frændlönd og heimahagar. Rvík 1946, 127—48.
Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns IX: Skagafjarðarsýsla.
Kaupmannahöfn 1930, 144.
Jón Hnefill Aðalsteinsson: Byggð á Hraunþúfuklaustri á 11. öld. Morgun-
blaðið 5. ágúst 1970. Sjá einnig Morgunblaðið 9. ágúst 1970.
Jón Arnason: Islenzkar þjóðsögur og æfintýn II. Leipzig 1864, 67—68.
Jón Steingrímsson: Ævisagan og önnur rit. (3. útg.) Rvík 1973, 35.
55