Frjáls Palestína - 01.11.2015, Blaðsíða 5
FRJÁLS PALESTÍNA 5
Sniðganga og sjálfboða-
störf eru svarið
Það kom fram í fréttum nú í haust
að ísraelsk yfirvöld og viðskiptajöfrar
kvarta nú undan viðskiptaþvingunum
sem eru farnar að segja verulega til
sín. Gleðilegasta fréttin var um að her-
gagnasala Ísraela út fyrir land steinanna
hafði dregist saman um nær 40%. Það
þótti okkur friðarkonum í Palestínu
alveg sérstaklega ánægjulegt, enda
trúum við ekki á hervald til að koma
á friði. Hver og einn getur tekið þátt
í að sniðganga ísraelskar vörur og
hvet ég eindregið til þess. Nú hef ur
Evrópusambandið ákveðið að sér-
merkja vörur frá ólöglegum land-
tökubyggðum á Vesturbakkanum og
það mun vafalaust hjálpa til við snið-
gönguna. En gleymum því ekki að
landtökubyggðirnar eru reistar með
vilja Ísraelsstjórnar og eru á þeirra
ábyrgð. Við eigum því að sniðganga
allar vörur frá Ísrael. Það er mikill
stuðn ingur fyrir Palestínumenn,að
hafa með sér alþjóðlega sjálfboðaliða.
Að sama skapi er það angur fyrir
Ísra el að hafa erlent fólk í Palestínu
sem sér hvernig tekið er á málum.
Þeir vita að því fleiri sem sjá hvernig
þeir beita valdi og vopnum, því færri
styðja þá. Því hefur haustið einkennst
af ógnunum við sjálfboðaliða. Þekkt
samtök eins og ISM (International
Soli darity Movement), CPT (Christian
Peacemaker Team) og EAPPI (Sam-
kirkjulega friðarþjónustan) hafa öll
þurft að hrökklast tímabundið frá
Al Khalil/Hebron vegna árása land-
tökufólksins og hersins þar í borg.
Þeirra vitnisburður er of erfiður fyrir
Ísrael, en samt sá mikilvægasti fyrir
Palestínumenn sem verða að treysta
á frjálsa fjölmiðlun og samfélagsmiðla
þar sem margir helstu fjölmiðlar heims
eru í eigu gyðinga sem styðja ísra-
elsríki. Við megum því ekki gefast upp
og Félagið Ísland-Palestína þarf að
halda áfram að senda sjálfboðaliða til
að taka þátt í þessum mikilvægu störf-
um.
Háðung gegn hernámi
Nabu Salih er rúmlega 500 manna
byggð norðan við Ramallah. Í fimm
ár hafa bæjarbúar mótmælt í hverri
viku landtökubyggðinni sem sett var
niður við bæjarmörkin. Harka hers ins
gagnvart bæjarbúum er einstök. Í ok-
tóber sl. handtók herinn á 2 vik um 15
ungmenni frá Nabu Salih og eru þau
öll enn í haldi og beðið er réttarhalda
þar sem þau eru ákærð fyrir grjótkast í
átt að hermönnum. 7 önnur ungmenni
höfðu áður verið handtekin og því eru
22 ungmenni í varðhaldi þegar þetta
er skrifað um miðjan nóvember, sem
er um helmingur þorpsbúa á aldursbi-
linu 18 – 27 ára. Það er rétt að ungt
fólk, kastar grjóti að fullvopnuðum her-
mönnum í mótmælum í Nabi Saleh.
Slíkt er þó einungis táknrænt sem sjá
má á því að margir Palestínumenn
hafa særst í mótmælunum en engum
sögum fer af særðum hermönnum á
þessu svæði. Þegar við friðarkonur
komum í mótmæli í Nabu Saleh í lok
október byrjaði herinn að skjóta tára-
gasi að mótmælendum áður en nok-
kur kastaði grjóti. Það reyndist einnig
lítið grjótkast þann föstudaginn enda
flestir í gæsluvarðhaldi sem höfðu
tekið þátt í því. Þar sem Ísraelsher er
þekktur í Nabi Saleh fyrir að beita óhó-
flegu táragasi hafa íbúar tekið saman
tómar táragassprengjur og búið til úr
þeim allskyns „listaverk“ sem mæta
hernum þegar hann kemur inn í bæinn
– þeim til háðungar. Janna 9 ára, sem
er með mér á myndinni, hefur einnig
útbúið blómavasa úr táragashylkjum.
Hún og 2 frænkur hennar tóku við mig
Drepið án dóms og laga
í októbermánuði sl. voru 72 pal est-
ínumenn myrtir af Ísralesher og eða
landnemum og morðin héldu áfram
í nóvember. Enginn var handtekinn
vegna þessara drápa og engin ákæra
hefur verið gefin út.
Á sama tíma voru 9
Ísraelsmenn drepnir
af palestínumönnum
utan mótmæla. Þeir
sem komu að þeim
drápum voru hins
vegar allir drepnir á
staðnum, án dóms og
laga. Í flestum tilfellum
hefði verið mjög
auðvelt að handtaka
og jafnvel særa fólkið
sem átti í hlut, en það
þótti ekki ástæða til
dómsmeðferðar. En
það eru ekki bara þeir
sem beita ofbeldi sem eru drepnir
af Ísra elsher. Flestir eru drepnir í
friðsömum mót mælum gegn þessu
gengdarlausa ofbeldi, frelsiskerðingum
og land ráni. Engin Ísra lels maður
hefur lát ist vegna aðgerða mót-
sprengjum og skítavatni. Refsingar
sem bein ast að öllum bæjarbúum eru
því marg víslegar.
viðtal og þá varð mér ljóst hvað ung-
ir krakkar geta verið meðvitaðir um
frelsisskerðinguna sem herinn beitir
þau. Það hefur margoft komið fram í
viðtölum mínum við börn og unglinga
sem oft eru með í olífutínslu að þau
fá ekki að ferðast. Þau hafa aldrei séð
sjóinn þó Miðjarðahafið sé bara 15–
25 km frá heimkynnum þeirra. En til að
komast þangað þarf að fara til Ísraels,
og þangað komast þau ekki því þau
eru ekki réttar trúar né þjóðernis.
uðu á læknismeðferð. Læknir og frið-
araktivisti í Hebron, 54 ára að aldri, dó
af völdum táragass, en víða eru mikil
þrengsl í Gömlu borginni þar sem
táragasi er beitt og eitrunin því mikil. Í
október særðust 80 ísraelsmenn. 80
eru of margir, en samanburðurinn við
6000 segir hvernig hlutföllin eru á milli
milli Palestínu og Ísraels í beitingu
ofbeldis.
mæl enda því þeir sem létust voru
drepnir af Palestínumönnum ut a-
n mótmæla. Í októ ber voru um 6000
pal estínumenn særðir í mótmælum.
Flestir urðu fyrir skotum og margir
hlutu örkuml til lífstíðar á meðan
aðrir fengu ofskammt af táragasi
þannig að öndunarerfiðleikar köll