Jökull


Jökull - 01.12.1965, Blaðsíða 31

Jökull - 01.12.1965, Blaðsíða 31
225 TW — L a ~ -■ ~ -h i co ro O O m ro <N 00 ro in o cr> Snjór 12/6 65 3. mynd. Borað með heitu vatni. Ljósm. S. Rist. c) Hinn 6. okt. 1960 var sett upp snjómast- ur á jöklinum milli Pálsfjalls og Kerling- ar („Pálsfjallsmastur"), nr. 4. Sjá Jökul 11, bls. 10. VATNAJÖKIJLSFERÐ 7.-12. JÚNÍ 1965 Verkefni: 1. Setja niður léysingarstengur. 2. Reisa snjómöstur. 3. Snjómælingar. Þátttakendur voru undirritaður og Páll Páls- son smiður. Að borun fyrir leysingarstengur störfuðu að auki starfsmenn vatnamælinga. Farartæki: Beltadráttarvél Vatnamælinganna B-414, Rd 130. Samstarf: Hinn 7. júní fór Magnús Hallgríms- son verkfræðingur við áttunda mann inn á jökulinn. Á leið sinni upp jökulinn stakk hann út Nýjafellslínuna. Um Nýjafellslínuna, sjá Jökul 1959, bls. 19. Magnús staðsetti snjómöstr- in. Af jökli urðum við Páll samferða Magnúsi og mönnum hans. 2. mynd. Snjómastur nr. 4 (við Pálsfjall. JÖKULL 137

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.