Jökull


Jökull - 01.12.1965, Blaðsíða 43

Jökull - 01.12.1965, Blaðsíða 43
V. Hofsjökull Nauthagajökull .................. Múlajökull ...................... VI. Langjökull Hagafellsjökull vestari (W-snout) . — eystri (E-snout) . . . VII. Kerlingarfjöll Loðmundarjökull ................. VIII. Norðurlandsjöklar Gljúfurárjökull (Svarfaðardal) .... ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR. Af 29 mælingastöðum liaustið 1965 hefur jökuljaðar hopað á 20 stöðum, gengið fram á sex, en reynzt kyrrstæður á þremur. Brúarjökull virðist kominn í jafnvægi og tekinn að sléttast nokkuð á yfirborði, en haustið 1965 var Síðu- jökull mjög úfinn, en um það bil kyrrstæður. Drangajökull. Þar hafa mælingar fallið niður um sinn í Leirufirði og Reykjarfirði, en vonir standa til að úr því rakni innan tíðar. — Skjald- fönnin hvarf að Jtessu sinni 22. júlí, en 1964 var hún liorfin 23. júní og mun aldrei hafa farið jafnsnemma. „Haustið 1965 var hvergi til skafl fyrir neðan brúnir í Skjaldfannardal og leysti mikið af gömlum sköflum á fjallinu eða grynnti á þeim,“ segir Aðalsteinn bóndi á Skjaldfönn í bréfi dags. 2. jan. 1966. Súlheimajökull hafði skriðið fram um 20—50 1962/64 -- 43 -j- 1 1962/64 -r- 56 -f- 33 1962/64 320 1963/65 -f- 228 1962/64 + 1 -j- 3 1962/64 -í- 37 -f- 12 m á árinu. Var einkum austur-tungan uppbólg- in og allmjög sprungin. Við Siðujökul voru sétt nierki og mælingar gerðar í fyrsta skipti árið 1964. Jökull þessi sprakk mjög og gekk nokkuð fram árið 1962/63 (Jökull, III, 14 p. 80—85). í apríl 1964 gerðu nokkrir jöklamenn ferð sína að Síðujökli, settu þar upp fjóra mælingastaði og mældu aftur 24. sept. um haustið. Hafði jökullinn þá gengið lítið eitt fram vestast, en hopað nokkuð aust- an til. Fjarlægð milli vestasta og austasta mæl- ingastaðar var um 5 knr. Haustið 1965 mældu sömu menn frá tveimur vestustu vörðunum, en liinar fundust ekki. Hafði jökullinn þá liopað talsvert við mælingastaðina. Þess má geta hér, að sumarið 1935 tók italskur ferðamaður, Pol- litzer-Pollenyki, mynd af Síðujökli frá Hágöng- um við Djúpárbotna, og virðist hann þá álíka sprunginn og nú (1965). 1. mynd. Kvíárjökull haustið 1965. Lón hefur myndazt frarnan við jök- ulsporðinn og aðstaða til mælinga því erfið. Fig. 1. Kvíárjökull. A lagoon at the snout makes measurements difficult. JÖKULL 149

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.