Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2014, Blaðsíða 5
LÁTTU VERKIN TALA
LÁTTU VERKIN TALA
ADHD samtökin, Háaleitisbraut 13, 10
8 Reykjavík, sími 581-1110, www.adhd.is
LÁTTU VERKIN TALA
MÁLÞING UM ADHD OG FULLORÐNA
Icelandair Hótel Reykjavík Natura 24.
október 2014 kl. 12:30 – 17:00
Markmiðið með málþinginu er að vek
ja athygli á og auka skilning á málefn
um fullorðinna með
athyglisbrest og benda á leiðir til auk
innar virkni í samfélaginu.
Vinsamlegast
skráið þátttöku á
www.adhd.is
Almennt verð kr. 3.000
Félagsmenn kr. 2.000
DAGSKRÁ :
12:30 – 12:40 Setning málþings
Elín Hoe Hinriksdóttir formaður ADHD samtakanna
12:40 – 12:50 Ávarp
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður velferðarnefndar Alþingis
12:50 – 13:15 ADHD teymi Landspítala
Starfsemi teymisins, staða og horfur
13:15 – 13:40 HAM, hugræn atferlismeðferð og ADHD
Eva Rós Gunnarsdóttir og Sigurlín Hrund Kjartansdóttir sálfræðingar
13:40 – 14:05 VIRK og úrræði fyrir ADHD
Sveina Berglind Jónsdóttir deildarstjóri
14:05 – 14:30 Reynslusaga einstaklings
14:30 – 14:50 Kaffi og veitingar
14:50 – 15:15 Mímir – símenntun
Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir náms- og starfsráðgjafi
15:15 – 15:40 Hringsjá og úrræði fyrir ADHD
Gígja Baldursdóttir sérkennari
15:40 – 16:05 ADHD og Samskipti
Sigurlín Hrund Kjartansdóttir sálfræðingur
16:05 – 16:30 ADHD, áhættuhegðun og fíknir
16:30 – 16:45 Lokaatriði og málþingsslit
Fundarstjóri: Friðrik Sigurðsson framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar
Málþingið er hluti af alþjóðlegum ADHD vitundarmánuði og er lokaviðburður mánaðarins.
ADHD endurskinsmerki með teikning
u eftir Hugleik Dagsson eru til sölu á
heimasíðu ADHD og á
sölustöðum N1. Allur ágóði endurskin
smerkjanna rennur óskiptur til ADHD
samtakanna.
Endurskins-
merkið kostar
1.000 kr.