Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 21.–23. október 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Hvítur leikur
og vinnur!
Robert James Fischer, þá 14
ára gamall, hafði hvítt gegn
James Sherwin í bandaríska
meistaramótinu í skák frá ár-
inu 1957. Fischer sigraði af ör-
yggi á mótinu og lagði hvern
meistarann á fætur öðrum.
Sigur hans gegn Sherwin
vakti mikla athygli. Takið eftir
hinum öfluga hvítreitabiskup
hvíts á d5 en Fischer talaði
oft um hversu mikið hann
hélt upp á hvítreitabiskupana
sína.
30. Hxf7! Hc1+ (ef 30...Hxf7 þá
31. Ha8+ sem leiðir til máts)
31. Df1!! h5
32. Dxc1! og hvítur vann. Ef
svartur leikur 32...Dxc1+ kem-
ur 33. Hf1+ vegna hins öfluga
biskups á d5.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Neil Patrick Harris veltir fyrir sér hver verði meðkynnir hans á Óskarnum
Vill fá Mjallhvíti sem meðkynni
Fimmtudagur 23. október
16.30 Ástareldur
17.20 Friðþjófur forvitni (6:10)
17.43 Vasaljós (3:10)
18.06 Sveppir (13:22) (Fungi)
18.15 Táknmálsfréttir (53)
18.25 18. öldin með Pétri
Gunnarssyni (3:4). e
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Óskalögin
20.05 Nautnir norðursins (7:8)
(Noregur - fyrri hluti) Gísli
Örn Garðarsson leikari
ferðast um Grænland,
Færeyjar, Ísland og Noreg
og hittir kokka sem leiða
hann í nýjan sannleik um
hefðbundna matreiðslu og
nýstárlega nálgun á þeim
ótrúlega hafsjó af hráefni
sem finna má við Norður-
Atlantshafið. Framleitt af
Sagafilm en leikstjóri er
Hrafnhildur Gunnarsdóttir.
20.40 Gungur (1:6) 6,6 (Chic-
kens) Heimsstyrjöldin fyrri
hefur brotist út og þorri
breskra karlmanna leggur
hernum lið. Undantekn-
ingin eru þó þrír félagar sem
finna sér ýmislegt til, til að
komast undan herskyldu.
Kaldhæðinn breskur húmor
eins og hann gerist bestur.
Aðalhlutverk: Simon Bird,
Joe Thomas og Jonny
Sweet.
21.00 Sætt og gott (Det søde
liv) Eftirréttir, kökur og sæl-
gæti, snillingurinn Mette
Blomsterberg veitir öllum
sælkerum innblástur með
frábærum uppskriftum
sínum.
21.10 Návist (4:5) (Lightfields)
Bresk spennuþáttaröð
sem segir sögu þriggja
fjölskyldna sem eiga það
sameiginlegt hafa búið í
sama húsinu á mismun-
andi tímum og upplifað
draugagang ungrar stúlku í
húsinu. Aðalhlutverk: Alex-
ander Aze, Michael Byrne,
Antonia Clarke o.fl. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (4:24)
(Criminal Minds) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit
lögreglumanna sem
hefur þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra
glæpamanna. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.10 Hraunið (4:4)
Æsispennandi íslensk
sjónvarpssería og sjálfstætt
framhald þáttaraðarinnar
Hamarsins. Umdeildur
útrásarvíkingur finnst
látinn og í fyrstu lítur út
fyrir að um sjálfsvíg sé að
ræða. e
00.00 Downton Abbey (1:8) e
01.10 Kastljós e
01.35 Fréttir e
01.50 Dagskrárlok (51:365)
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
11:10 Ensku mörkin - úrvalsdeild
12:05 Burnley - West Ham
13:45 Messan
15:00 Rotherham - Leeds
16:40 Football League Show
17:10 WBA - Man. Utd.
18:50 Crystal Palace - Chelsea
20:30 Premier League World
21:00 Man. City - Tottenham
22:40 Everton - Aston Villa
18:30 Strákarnir
18:55 Friends (12:24)
19:15 Little Britain (3:6)
19:45 Modern Family (12:24)
20:10 Two and a Half Men
(8:22) Sjöunda sería þessa
bráðskemmtilega þáttar
um bræðurna Charlie og
Alan. Charlie er eldhress
piparsveinn sem kærir sig
ekki um neinar flækjur en
Alan er sjúklegur snyrtipinni
sem á í stökustu vandræð-
um með sjálfstraustið.
20:35 Go On (9:22)
21:00 The Mentalist (22:24)
21:40 E.R. (13:22)
22:25 Boss (10:10)
23:25 A Touch of Frost
01:05 Go On (9:22)
01:30 The Mentalist (22:24)
02:10 E.R. (13:22)
02:55 Boss (10:10) Önnur þátta-
röðin með Kelsey Grammer
í hlutverki borgarstjóra
Chicago.
03:40 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó Hér hljóma öll
flottustu tónlistarmynd-
böndin í dag frá vinsælum
listamönnum.
12:00 Africa United
13:30 Last Night
15:05 Multiplicity
17:00 Africa United
18:30 Last Night
20:05 Multiplicity
22:00 White House Down
00:10 Intruders
01:50 One In the Chamber
03:20 White House Down
17:55 Top 20 Funniest (3:18)
19:00 Last Man Standing (12:18)
19:25 Guys With Kids (16:17)
19:50 Wilfred (4:13)
20:15 X-factor UK (17:30)
21:40 Originals (11:22) Magnaðir
spennuþættir sem fjalla um
Mikaelsons fjölskylduna en
meðlimir hennar eru jafn-
framt þeir fyrstu af hinum
svokölluðu súpervampírum
en þær geta lifað í dagsljósi.
22:25 Supernatural (16:22)
23:10 Grimm (14:22)
23:55 In The Flesh (2:3)
00:45 Last Man Standing (12:18)
01:10 Guys With Kids (16:17)
01:35 Wilfred (4:13)
02:00 X-factor UK (17:30)
03:20 Originals (11:22)
04:00 Supernatural (16:22)
04:45 Tónlistarmyndbönd frá
Bravó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Wonder Years (17:17)
08:30 Jamie's American Road
Trip (5:6)
09:20 Bold and the Beautiful
09:40 Doctors (71:175)
10:20 60 mínútur (34:52)
11:05 Nashville (19:22)
11:50 Harry's Law (10:22)
12:35 Nágrannar
13:00 The Three Musketeers
14:45 The O.C (25:25)
15:30 iCarly (6:25)
15:55 Back in the Game (4:13)
16:20 The New Normal (8:22)
16:45 New Girl (3:25)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Fóstbræður (2:7)
19:45 Undateable (12:13) Glæný
gamanþáttaröð um nokkra
vini sem eru að leita að
stóru ástinni en vantar
sárlega smá hjálp. Danny
Burton er myndarlegur og
öruggur með sjálfan sig.
Hann ákveður að aðstoða
vini sína í ástarmálunum en
þarf sjálfur á bráðri hjálp
að halda.
20:10 Heilsugengið (3:8) Önnur
þáttaröðin af þessum
vönduðu og fróðlegu
íslensku þáttum sem Fjalla
um mataræði og lífsstíl
með fjölbreyttum hætti.
20:30 Masterchef USA (13:19)
Stórskemmtilegur mat-
reiðluþáttur með Gordon
Ramsey í forgrunni þar
sem áhugakokkar keppast
við að vinna bragðlauka
dómnefndarinnar yfir á
sitt band.
21:15 NCIS (11:24) Stórgóðir og
léttir spennuþættir sem
fjalla um Leroy Jethro Gibbs
og félaga hans rannsóknar-
deild bandaríska sjóhersins
sem þurfa nú að glíma við
eru orðin bæði flóknari og
hættulegri.
22:00 The Blacklist (5:22)
Spennuþáttur með
James Spader í hlutverki
hins magnaða Raymond
Reddington eða Red,
sem var efstur á lista yfir
eftirlýsta glæpamenn hjá
bandarískum yfirvöldum.
22:45 Person of Interest (4:22)
Fjórða þáttaröðin um
fyrrverandi leigumorðingja
hjá CIA og dularfullan
vísindamann sem leiða
saman hesta sína með það
að markmiði að koma í veg
fyrir glæpi í New York-fylki.
23:30 Rizzoli & Isles (13:16)
Fjórða þáttaröðin um rann-
sóknarlögreglukonuna Jane
Rizzoli og lækninnn Mauru
Isles sem eru afar ólíkar en
góðar vinkonur sem leysa
glæpi Boston-mafíunnar
saman.
00:15 Homeland (3:12)
01:05 The Knick (10:10)
01:50 NCIS: Los Angeles (20:24)
02:35 Louie (2:14)
02:55 Klitschko
04:50 The Blacklist (5:22)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (6:25) e
08:20 Dr.Phil
09:00 The Talk
09:40 Pepsi MAX tónlist
14:00 The Voice (6:26)
15:30 The Voice (7:26)
16:15 The Biggest Loser (11:27)
17:00 The Biggest Loser (12:27)
17:45 Dr.Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk Skemmtilegir og
líflegir spjallþættir þar sem
fimm konur skiptast á að
taka á móti góðum gestum
í persónulegt kaffispjall.
19:50 Parks & Recreation
(19:22) Bandarísk gam-
ansería með Amy Poehler í
aðalhlutverki. Leslie kemst
á snoðir um niðurskurð
í deildinni og grípur til
örþrifaráða.
20:15 Minute To Win It Ísland
(6:10) Minute To Win It
Ísland hefur göngu sína á
SkjáEinum!
21:15 Growing Up Fisher (6:13)
Bandarískir grínþættir
sem fjalla um hinn tólf ára
gamla Henry og daglegt
líf á meðan foreldrar hans
standa í skilnaði. Fjöl-
skylda Henry er langt frá
því að vera hefðbundin og
samanstendur af tveimur
börnum, mömmu sem er
ósátt við að eldast, blind-
um pabba og skemmtileg-
um blindrahundi.
21:40 Extant (8:13) Glænýir
spennuþættir úr smiðju
Steven Spielberg.
Geimfarinn Molly Watts,
sem leikinn er af Halle
Berry, snýr aftur heim,
eftir að hafa eytt heilu ári í
geimnum ein síns liðs. Fyrst
um sinn reynir Molly að lifa
eðlilegu lífi með fjölskyldu
sinni en kemst þó fljótlega
að því að hún kom barns-
hafandi heim úr geimnum,
þrátt fyrir einveruna. Eftir
fremsta megni reynir hún
að átta sig á hvað hafi gerst
í sendiförinni en minnið er
gloppótt og menn á æðri
stöðum vilja hylma yfir
dularfulla atburði sem
tengjast leiðangri hennar í
geimnum.
22:25 Scandal - LOKAÞÁTTUR
(18:18) Við höldum áfram
að fylgjast með fyrrum
fjölmiðlafulltrúa Hvíta
hússins Oliviu Pope (Kerry
Washington) í þriðju þátta-
röðinni af Scandal. Fyrstu
tvær þáttaraðirnar hafa
slegið í gegn og áskrifendur
beðið eftir framhaldinu
með mikilli eftirvæntingu.
Scandal þættirnir fjalla um
Oliviu sem rekur sitt eigið
almannatengslafyrirtæki
og leggur hún allt í sölurnar
til að vernda og fegra ímynd
hástéttarinnar. Vandaðir
þættir um spillingu og yfir-
hylmingu á æðstu stöðum í
Washington.
23:10 The Tonight Show
23:50 Unforgettable (5:13)
00:35 Remedy (5:10)
01:20 Scandal (18:18)
02:05 The Tonight Show
02:50 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Meistarad. - Meistaram.
07:45 Meistarad. - Meistaram.
11:10 Olympiakos - Juventus
12:50 Anderlecht - Arsenal
14:30 Liverpool - Real Madrid
16:10 Meistarad. - Meistaram.
16:55 Lille - Everton B
19:00 Tottenham - Asteras
Tripolis B
21:05 UFC 2014 Sérstakir þættir
(All-American Chris Weidman)
21:50 Lille - Everton
23:30 Tottenham - Asteras
Tripolis
N
ýlega var tilkynnt að Neil
Patrick Harris, sem er einna
þekktastur sem Barney Stin-
son í gamanþáttunum How I
Met Your Mother, yrði kynnir
á Óskarsverðlaunahátíðinni á næsta
ári. Í viðtali í Entertainment Weekly
sagðist hann mjög spenntur yfir þessu
tækifæri og þegar hann var spurð-
ur hver væri hans drauma meðkynn-
ir kom hann með nokkrar hugmynd-
ir. Þar á meðal Mallhvíti, Lady Gaga,
Adele og Pink. Hann var þó ekki viss
hver þessara kvenna hentaði best á
móti honum.
Harris er enginn nýgræðingur
þegar kemur að því að kynna á stórum
hátíðum, en hann hefur tvisvar verið
kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni
og fjórum sinnum á Tony-verðlauna-
hátíðinni. Hann vill þó ekki að kynn-
ing hans á Óskarnum verði einhver
eftirherma af hinum kynningunum og
sagðist ætla að reyna að virða alvöru
hátíðarinnar án þess að verða mjög
háfleygur og leiðinlegur. Þá sagði
hann uppáhaldskynnana sína hingað
til vera Johnny Carson, Billy Crystal,
Seth Meyers og Ellen DeGeneres og
vill ekki verða eftir bátur þeirra.
„Ég vona bara að ég komi til með
að gera þetta snyrtilega og smart. Ég
hef alltaf elskað Óskarinn og virt, sér-
staklega vegna viðhafnarinnar og há-
tíðleikans,“ sagði Harris. n
JEPPADEKK
Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900
www.arctictrucks.is
Vönduð og endingargóð
vetrardekk sem koma þér
örugglega hvert á land sem er
Gæði fara aldrei úr tísku
Vaskar og
blöndunartæki