Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2014, Blaðsíða 26
Vikublað 21.–23. október 201426 Lífsstíll
þessi eru kynþokkafyllst
DV leitaði til fjölda markverðra álitsgjafa í leitinni að kynþokka-
fyllsta íþróttafólki landsins. Fjöldi kvenna og karla komst á blað en
knattspyrnufólk er sérstaklega áberandi á listanum.
n Álitsgjafar DV velja kynþokkafyllsta íþróttafólkið n Knattspyrnufólk vinsælt n Fimleikastúlkur Gerplu nefndar sem heild
2 Gunnar
Nelsson
bardagakappi
„Rosalegur kroppur – og
rólyndið/yfirvegunin.“
„Af augljósum ástæðum,
maðurinn er töffari.“
„Það er mikill þokki yfir
honum. Ekki skemmir fyrir að
í hans íþrótt fær maður að
sjá hann beran að ofan. Mjög
flottur strákur.“
„Þokkinn lekur af Gunnari.
What a man!“
„Víkingur 21. aldarinnar.
Algjör meistari.“
1 Gylfi Þór
Sigurðsson
knattspyrnumaður
„Fágaður og flottur.“
„Myndarlegur, heilsteyptur og niðri á jörðinni.“
„Rólegur og yfirvegaður. Ótrúlega flottur fótboltamaður.“
„Flottur inni á vellinum sem og utan.
Myndarlegur og sexí.“
„Fjallmyndarlegur og liðtækur á vellinum.
Öruggur og virðist vera í góðu
jafnvægi.“
„Holdgervingur
kynþokkans.“
3 Garðar Gunnlaugsson
knattspyrnumaður
„Ljúfur og séntilmaður.“
„Góðlegur en samt bad-boy. Flott blanda.“
Aron Einar
Gunnarsson
knattspyrnumaður
„Þetta skegg … þarf að
segja meira?“
Emil
Hallfreðsson
knattspyrnumaður
„Rautt er málið og frábær
einstaklingur.“
Álitsgjafar
Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður
Bryndís Gyða Michelsen fyrirsæta
Daníel Óliver tónlistarmaður
Greta Salóme söngkona
Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi
Ólafur Valur Ólafsson þjónustustjóri Birtíngs
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir athafnakona
Svava Björk Ólafsdóttir verkefnastjóri
Silja Úlfarsdóttir hlaupari
Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona og leiklistarnemi
Björgvin Páll
Gústafsson
handboltamarkvörður
„Virðist ansi heilsteyptur náungi.
Gefur frá sér gott vibe.“
Guðjón Valur Sigurðsson
handboltamaður
„Það sem maðurinn getur gert inni á vellin-
um er ótrúlegt. Fallegur og óneitanlega
með heitari íþróttamönnum ever.“
Hermann Hreiðarsson
knattspyrnumaður
„Ekki bara góður íþróttamaður heldur líka
séður í fjármálum = mjög góð blanda.“
Aron Pálmarsson
handboltamaður
„Myndarlegri íþróttamann er erfitt að
finna.“
Rúrik Gíslason
knattspyrnumaður
„Rosalegur pretty boy. Flottur og mjög
fallegur.“
Birkir Bjarnason
knattspyrnumaður
„Hann er svona töff bad boy, ætti að geta
fengið hlutverk í bíómynd.“
Jón Arnór
Stefánsson
körfuboltamaður
„Hann hefur allan
pakkann!“
Kári Steinn
Karlsson
hlaupari
„Flottur strákur og góð
fyrirmynd.“