Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2014, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2014, Page 53
Menning Sjónvarp 53Helgarblað 31. október–3. nóvember 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Bale segir Móses hafa verið geðveikan K vikmyndir af trúarlegum toga fá iðulega mikla gagnrýni. Síð- ast var það Noah, með Russel Crowe í aðalhlutverki, en kvik- myndin var mikið gagnrýnd fyrir hvernig persónusköpun aðalpersón- unnar var unnin. Á næstu mánuðum mun myndin Exodus: Gods and Kings verða frumsýnd og hefur hún strax fengið ágætt umtal en þó aðallega vegna ummæla aðalleikarans Christi- an Bale. Miklar deilur hafa verið um hversu bókstaflega ætti að taka viðburði sem gerast í Gamla testamentinu en leikar- inn virðist hafa farið þá leið að reyna að greina persónuleika Móses. „Ég held að hann hafi að öllum líkindum verið með geðklofa og hann var einn af siðlausustu einstaklingum sem ég hef lesið um í mínu lífi,“ sagði hann á blaðamannafundi. Leikstjóri myndarinnar, Ridley Scott, hefur líka sagt að í myndinni verði það ekki Móses eða Guð sem klýfur Rauðahafið, heldur muni það gerast vegna jarðskjálfta. Kristilegi hópurinn Faith Driven Consumer í Bandaríkjunum hefur nú þegar sent frá sér yfirlýsingu um að hann óski þess að kvikmyndin móðgi hvorki þau né trú þeirra. Stofnandi hópsins, Chris Stone, sagðist undrandi á skilgreiningu Christians, þar sem ekkert í Biblíunni styðji það. Eins taldi hann líklegt að kristið fólk vildi ekki sjá kvikmyndina því hún fylgdi Biblíunni ekki nógu vel. n helgadis@dv.is Laugardagur 1. nóvember Kristileg samtök gagnrýna Exodus: Gods and Kings Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:40 NBA 2014/2015 10:30 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Holland) 12:10 League Cup 2014/2015 13:50 League Cup Highlights 14:20 La Liga Report 14:50 Spænski boltinn 14/15 16:50 League Cup 2014/2015 18:30 NBA 18:50 Spænski boltinn 14/15 20:50 Spænski boltinn 14/15 22:50 UFC Now 2014 23:40 Spænski boltinn 14/15 01:20 Formula 1 2014 - Tíma- taka (Tímataka) 09:10 Match Pack 09:40 Enska 1. deildin 11:20 Messan 12:05 Enska úrvalsdeildin 12:35 Premier League 14:50 Premier League (Everton - Swansea) 17:00 Markasyrpa 17:20 Premier League (Chelsea - QPR) 19:00 Premier League (Hull - Southampton) 20:40 Premier League (Arsenal - Burnley) 22:20 Premier League 00:00 Premier League 07:40 The American President 09:30 The Mask of Zorro 11:45 Haunting of Molly Hartley 13:10 Grown Ups 2 14:50 The American President 16:40 The Mask of Zorro 18:55 Haunting of Molly Hartley 20:20 Grown Ups 2 22:00 Insidious: Chapter 2 23:45 Saw VI 01:15 Now You See Me 03:10 Insidious: Chapter 2 13:40 Welcome To the Family 14:05 Wipeout 14:50 Premier League 17:00 Baby Daddy (8:21) 17:25 One Born Every Minute US (3:8) 18:10 American Dad (4:20) 18:35 The Cleveland Show (17:22) 19:00 X-factor UK (19:34) 19:45 X-factor UK (20:34) 20:25 Raising Hope (14:22) 20:50 Ground Floor (5:10) 22:00 Revolution (7:20) 22:45 Strike back (7:10) 23:35 Eastbound & Down 4 (8:8) 00:05 The League (9:13) 00:25 Almost Human (9:13) 01:10 X-factor UK (19:34) 01:55 X-factor UK (20:34) 02:35 Raising Hope (14:22) 03:00 Ground Floor (5:10) 14:50 Premier League 17:00 Tónlistarmyndbönd 18:10 Strákarnir 18:35 Friends (20:24) 18:55 Modern Family (21:24) 19:20 Little Britain (6:6) 19:50 Two and a Half Men (17:22) 20:15 Without a Trace (7:23) 21:00 The Mentalist (7:22) 21:40 Life's Too Short (6:7) 22:10 Fringe (6:22) 22:55 Suits (7:12) 23:40 The Tunnel (2:10) 00:30 Without a Trace (7:23) 01:15 The Mentalist (7:22) 01:55 Life's Too Short (6:7) 02:25 Fringe (6:22) 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Skoppa og Skrítla 08:15 Skógardýrið Húgó 08:40 Ávaxtakarfan - þættir 09:00 Kai Lan 09:25 Svampur Sveinsson 09:50 Lína langsokkur 10:20 Tommi og Jenni 10:45 Kalli kanína og félagar 11:10 Batman 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:50 Neyðarlínan (6:7) 14:20 Logi (6:30) 15:10 Sjálfstætt fólk (5:20) 15:50 Heimsókn (6:28) 16:15 Gulli byggir (7:8) 16:40 ET Weekend (7:52) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (363:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (12:50) 19:10 Mið-Ísland (6:8) 19:35 Lottó 19:40 The Big Bang Theory (14:24) 20:05 Stelpurnar (6:10) 20:30 Her 8,1 Dramatísk mynd með gamansömu ívafi sem gerist í náinni framtíð með Joaquin Phoenix, Amy Ad- ams og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um einmanna rithöfund sem finnur ástina á hinum ólíklegasta stað, í nýrri tegund af stýriforriti í símanum hans sem er sagt að sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans... og það eru engar ýkjur. 22:35 Carrie 6,0 Mögnuð endurgerð þessarar þekktu hrollvekju frá 1976 með Julianne Moore og Chloë Grace Moretz í aðalhlut- verkum. 00:15 From Paris With Love 6,5 Hörkuspennandi hasamynd með John Travolta og Jonathan Rhys Meyers í aðalhlutverki og fjallar um tvo ólíka menn sem freista þess að koma í veg fyrir yfirvofandi hryðjuverkaárás í París. 01:45 In Time 6,7 Spennutryllir með Justin Timberlake og Amöndu Seyfried í aðal- hlutverkum. Myndir gerist í framtíðinni þar sem fólk hættir að eldast um 25 ára aldurinn og tíminn er orðinn gjaldmiðill. Hinir ríku safna árum og jafnvel árþúsund- um á meðan hinir fátæku betla, stela og jafnvel fá lánaðar mínútur. 03:30 Scent of a Woman 06:00 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:35 The Talk 12:15 The Talk 12:55 Dr.Phil 13:35 Dr.Phil 14:15 Dr.Phil 14:55 Red Band Society (3:13) 15:40 The Voice (10:26) 17:10 The Voice (11:26) 17:55 Extant (9:13) 18:40 The Biggest Loser (14:27) 19:25 The Biggest Loser (15:27) 20:10 Secret Street Crew (1:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 21:00 NYC 22 (9:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Alvarlegt bílslys verður til þess að nýliði endurskoðar líf sitt. 21:45 The Mob Doctor 6,4 (2:13) Hörkuspennandi þáttur sem fjallar um skurðlækn- inn Grace sem skuldar mafíuforingja greiða. Innköllun greiðans er í huga Grace nokkuð sem hún gæti aldrei framkvæmt. 22:30 Vegas (10:21) Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Quaid í aðalhlut- verki. Sögusviðið er synda- borgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmuna- hópar börðust á banaspjót- um um takmörkuð gæði. Einn stærsti verktakinn í borginni finnst myrtur og þarf engan sérfræðing til að álykta um að hin áhrifamiklu glæpagengi hafi eitthvað með það að gera. 23:15 Dexter 9,0 (9:12) Raðmorðinginn viðkunn- anlegi Dexter Morgan snýr aftur. Dexter reynir að hafa upp á manninum sem virðist fylgja honum um hvert fótmál. 00:05 Unforgettable (6:13) 00:50 Flashpoint (7:13) Flashpoint er kanadísk lögregludrama sem fjallar um sérsveitateymi í Toronto. Sveitin er sérstaklega þjálfuð í að takast á við óvenjulegar aðstæður og tilfelli, eins og gíslatökur, sprengju- hótanir eða stórvopnaða glæpamenn. Þættirnir eru hlaðnir spennu og er nóg um hættuleg atvik sem teymið þarf að takast á við. 01:35 The Tonight Show 02:15 The Tonight Show 02:55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (4:26) 07.04 Kalli og Lóla (22:26) 07.15 Tillý og vinir (32:52) 07.26 Kioka (49:52) 07.33 Pósturinn Páll (8:13) 07.48 Ólivía (34:52) 07.59 Músahús Mikka (2:26) 08.21 Hvolpasveitin (12:26) 08.44 Úmísúmí (1:15) 09.08 Kosmó (5:15) 09.21 Loppulúði, hvar ertu? 09.34 Kafteinn Karl (5:26) 09.47 Hrúturinn Hreinn (4:10) 09.54 Drekar 10.20 Fum og fát (2:20) 10.25 Útsvar e 11.25 Landinn 888 e 11.55 Vesturfarar e (10:10) 12.40 Viðtalið e (6) 13.05 Kiljan e (6:28) 13.45 Kjarnakonur í Banda- ríkjunum – Heiminum breytt e (2:3) (Makers: The Women Who Make America) 14.45 Ebóla - Leitin að lækningu e (Ebola - The Search for a Cure) 15.40 Fjársjóður framtíðar II 888 e (4:6) 16.15 Vísindahorn Ævars 16.20 Visindahorn Ævars 16.25 Ástin grípur unglinginn (8:12) (The Secret Life of American Teenagers) 17.10 Táknmálsfréttir (62) 17.20 Violetta (25:26) 18.05 Vasaljós (5:10) 18.30 Hraðfréttir e (6:29) 18.54 Lottó (10:52) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.35 Veðurfréttir 19.40 Óskalög þjóðarinnar (3:8) 20.40 Í strákaliðinu 6,4 (She's the Man) Bandarísk gam- anmynd frá 2006. Til að fá tækifæri til að gera það sem henni finnst skemmtilegast þykist Viola vera tvíbura- bróðir sinn og tekur hans sæti í fótboltaliði skólans. Fyrr en varir tekur ástin völdin í vinahópunum og flækjustigið magnast. Aðalhlutverk: Am- anda Bynes, Laura Ramsey og Channing Tatum. 22.25 Einræðisherrann 6,4 (Dictator) Sprenghlægileg mynd frá 2012 um einræðis- herra sem berst hatramm- lega gegn því að lýðræði og mannréttindi nái fram að ganga í heimalandi hans. Heimsókn til Bandaríkjanna er hluti þeirrar baráttu en ferðin fer ekki eins og herrann hafði áformað. Aðalhlutverk: Sacha Baron Cohen, Anna Faris og John C. Reilly. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.50 Húðin sem ég á heima í (La piel que habito) Lýtalæknir reynir að búa til gervihúð sem þolir bruna og hvers kyns áverka og prófar hana á dularfullri konu sem tengist sorglegum atburði úr fortíð hans. Spænsk verðlaunamynd frá 2011. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Leikstjóri er Pedro Almodóvar og meðal leikenda eru Antonio Banderas, Elena Anaya og Jan Cornet. 01.45 Útvarpsfréttir Uppáhalds í sjónvarpinu „Gilmore Girls er upp- áhaldsþátturinn minn. Þetta eru skemmtilegir þættir um skemmtilegar mæðgur sem tala hratt og mikið um allt og ekkert.“ Unnur Tryggvadóttir Flóvenz ein af stofnendum Félags íslenskra bjóráhugakvenna. Mæðgur sem tala um allt og ekkert Víkurhvarf 5 Vagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Steel STÁLGRINDAHÚS Fjöldi stærða og gerða í boði Stærð palls 2,55 x 8,60 m Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti Weckman flatvagnar / löndunarvagnar RÚLLUVAGNAR – LÖNDUNARVAGNAR Stærð palls 2,55 x 8,6m Vagnar 6,5 - 17 tonn. Verðdæmi: 8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti. 12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti. Weckman sturtuvagnar STURTUVAGNAR Burðargeta 6,5 – 17 tonn þak og veggstál galvaniserað og litað Bárað• Kantað• Stallað• Fjöldi lita í boði Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130 hhaukssonehf@simnet.is Víkurhvarf 5 S K E S S U H O R N 2 01 2 Christian Bale Hann er þekktur fyrir að taka hlutverk sín mjög alvarlega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.