Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 81
63
gera samanburð mögulegan ( sjá „ Comparability of statistics of causes of
death according to the fifth and sixth revisions of the International List ").
Ástæðurnar eru m.a. þessar : 1) Dánarvottorð hafa í vaxandi mæli komið 1 stað
upplýsinga presta. 2) Framfarir í læknavísindum og greiningu dánarmeina.
3) Fjölgun lækna. 4) Hlutfallsleg fjölgun mannsláta í sjúkrahúsum, en fækkun f
heimahúsum. 5) Breyttar reglur frá og með 1951 um, hvað telja skuli dánarmein
þegar um samverkandi sjúkdóma er að ræða. Af þessum ástæðum eru töflur um
dánarorsakir fram til 1950 ekki tengdar töflum um dánarorsakir frá og með
1951.
TAFLA 54. HLUTFALLSLEG SK3PTING ÞJOÐARINNAR f HEILD EFTIR
ATVINNUVEGUM 1950, 1940 og 1930.
Proportional distribution of the whole population by industry
1950, 1940 and 1930.
1950 Allt landið1' 1950 2) Reykjavík ' 1940 1930
Landbúnaður/agriculture . 19,9 1.0 30,5 35,8
Fiskveiðar/fishing . 10,8 6,3 15,9 16,7
Iðnaður/manufacturing . Bvgffingastarfssmi/con- 21,0 25,2 14,2 }
struction 10,0 12,4 6,5 18,9
Rafmagns-, gas- og vatnsveit-
ur, götu-og sorphreinsun/ electricity, gas, water and sanitary services 1.5 2,4 0,8 J
Viðskipti/commerce 9,2 14,0 7,2 7,0
Samgöngur/transport stor- age and communication. 8,7 12,7 8,7 7,5
Þjónusta/services . 11,6 17,4 11,0 10,2
ótilgreint/not adequately de-
scribed 0,3 0,5 0,0 0,1
Eignir,eftirlaun o.fl. /pension-
ers, people living on pro- perty.public support etc. 7,0 8,1 5,2 3,8
Alls/total 100,0 100,0 100,0 100,0
1) Iceland. 2) The capital.
Heimildir : Manntal 1950 (tölur 1940 og 1950 ), Manntal 1940 (tölur 1930 ).
Skýringar : Eftir aðalmanntölum hafa verið gerðar töflur um atvinnuskiptinguna
( framfærendur og framfærðir eftir atvinnuvegum ). Öiðugleikar eru á að gera
slfkt yfirlit vegna breytinga á flokkun. Hér er því aðeins sýndur samanburður
milli áranna 1930, 1940 og 1950.Tölur manntalsins 1960 liggja ekki enn fyrir,
en í töflum 58 og 61 sést atvinnuskipting landsmanna 1963. - Tölur ársins
1930 eru ekki alveg sambærilegar við tölur áranna 1940 og 1950.
Hlutdeild landbúnaðarins hefur verið þessi síðan 1860 samkvæmt mann-
tölum : 1860 79,1%, 1880 73,2%, 1890 64,5%, 1910 51,0% og 1920 42,9%.