Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 229
211
Heimildir : Upplýsingar frá Vegamálaskrifstofunni.
Skýringar : Fyrsta stórbrúin, sem byggö var úr varanlegu efni, var Ölfusárbrú-
in, 1891. Nokkrum árum síöar kom Þjórsárbrúin. Þær hafa nú báðar verið end-
urbyggðar. Sama máli gegnir um nokkrar fleiri hinna eldri brúa, einkum hafi
þær ekki verið úr varanlegu efni. I töflu 172 eru einungis þær brýr, sem nú eru
í notkun, og meðal þeirra ( 10 m. og lengri ) teljast 52 bráðabirgðabrýr. -
Auk hinna 736 tilgreindu brúa, eru sem næst 500 smærri brýr, 4-9 m. að lengd.
Þrjár hengibrýr, styttri en 100 m, eru til, þeirra á meðal elzta brúin, sem nú
er enn í notkun, þ.e. brúin yfir Örnólfsdalsá í Borgarfirði, rétt rúmlega 30 m.
að lengd, byggð 1899.
TAFLA 173. FLUGVELLIR ARIÐ 1965, EFTIR LANDSHLUTUM.
Airfields 1965, by regions
Landshlutar/regions* ^ Með flugbrautir yfir 1000 m langar/with runways exceeding 1000 m Minniháttar flug- vellir/minor air- fields
Reykjavík og Reykjanes. 2 2) 1
Vesturland .... - 3) 14
Vestfirðir .... 2 23
Norðurland vestra . 3 4) 6
Norðurland eystra . 5 5) 13
Austurland .... 5 6) 13
Suðurland 5 V) 9
AHt landið/total 22 79
1) Miðað er við kjördæmaskiptinguna, að öðru leyti en því, að Reykjavík og
Reykjanes er talið samanAiy constituencies ( see table 170 ) with the exception
that the capital and Reykjanes area are counted together. 2) Reykjavík, Kefla-
vík ( báðir með malbikað yfirborð )/ macadamized surface. 3) Isafjörður og
Patreksfjörður. 4) Sauðárkrókur, Blönduós/Akur , Króksstaðamelar.
5) Akureyri, Húsavík, Kópasker, Þórshöfn, Grímsey. 6) Egilsstaðir, Nes-
kaupstaður, Höfn í Hornafirði, Arnanes í Hornafirði, Fagurhólsmýri.
7) Vestmannaeyjar, Kirkjubæjarklaustur, Foss á Síðu, Skógasandur, Hella.
Heimildir : Upplýsingar frá skrifstofu flugmálastjóra.