Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 326
308
Skýringar : SkýrslugerS sú, er tafla 250 er byggö á, tekur til um 850 manna 1964
og til um 2 1/2 milljón vinnustunda 1965. Vísast til Fréttabréfanna um aðferöir
viö úrvinnslu. I sömu heimildum eru upplýsingar um laun samkvæmt svipaðri
skýrslugerö fyrir 1962 og 1963.
Athygli skal vakin á því, aö á miöju ári 1965 var dagvinnuvikan stytt úr
48 klst. í 44 klst. hjá verkamönnum. Breytingar uröu einnig á yfirvinnuálagi
1964 og 1965 ( sjá töflu 249 ). Hjá verkamönnum í Dagsbrún nam álag á eftirvinnu
55% aö meðaltali 1964, en 50% 1965. 1 næturvinnu var álagiö 95% aö meðaltali
1964, en 90% 1965. Hjá iðnaðarmönnum er þetta nokkuð mismunandi eftir félög-
um. Af þessum sökum er hlutfallsleg skipting á kaupgreiöslum fyrir dagvinnu,
eftirvinnu og nætur- og helgidagavinnu allt önnur en vinnutímaskiptingin, sem
hér er sýnd. Meðalorlof er talið um 6,5% 1964, en 7% 1965. Þaö er ekki talið
meö meðaltímakaupinu í dálki 9 og 10.
ÍJtreikningar þeir, sem taflan er byggö á, leyfa ekki meira en 10 aura
nákvæmni, og því eru kauptölumar birtar meö 1 aukastaf.
IÖnaÖarmeim, sem taflan nær til, vinna allir á tímakaupi, en ekki ákvæð-
isvinnu.
TAFLA 251. GRUNNKAUP f ARSLOK 1965 SAMKVÆMT HELZTU TÍMAKAUPS-
TÖXTUM DAGSBRÚNAR +).
Main hourly wage rates for unskilled labourers in Reykjavík at
end of 1965.
Krónur
I.taxti :
H. taxti :
III. taxti :
IV. taxti :
V. taxti :
Vl.taxti :
VH.taxti :
VHI.taxti :
vm.taxtiA:
IX. taxti :
Almenn verkamannavinna/ordinary unskilled labour
Fiskvinna, aöstoö í fagvinnu, bifreiðastjórn ( unnið ein-
göngu við akstur ) o.fl./general work in fish process-
ing plants, assistance to skiUed labourers n. e. s.,
truck drivers, who do not load or unload the truck.etc.
Stjóm lyftivagna,bifreiðastjórn(unnið viö fleira en akst-
ur ) o.fl./lifttruck drivers, and drivers who also load
and unload the tmck, etc............................
Hafnarvinna.handlöngun hjá múmmm, smurstöðvar- og
malbikunarvinna o.fl./dock labour, assistance to
masons.lubricating and asphalt work, etc............
Vinna í frystiklefum o.þ.h., bifreiðastjórn í hafnar-
vinnu o.fl./work in freezing compartments, tmck
drivers in dock work, etc...........................
Almenn kola- og saltvinna, sorphreinsun, stjórn stórra
vörubifreiða o.fl./general coal and salt work, garbage
work drivers of big tmcks, etc......................
Sementsvinna, stjóm sorphreinsunarbifreiða o.fl./
cement work, garbage tmck drivers, etc..............
Stjóm stærstu vörubifreiða og veghefla,uppskipun fisks,
löndunsíldaro.fl./drivers of biggest tmcks, road lev-
elling machines, landing of fish, etc...............
Stjóra á ýtum, vélskóflum.kranabílum o.þ.h. /controU-
ing of constmction machinery, n. e. s...............
Boxa- og katlavinna/cleaning of boilers in ships, etc.
38,24
39,23
40,70
41,37
42,20
43,08
44,63
46,17
48,89
51,62
+) Hér er hvorki talin með 5% aldurshækkun eftir tveggja ára starf né 7,32%
verðlagsuppbót. ( Sjá skýr. við töflu nr. 249 )/5% increase after 2 years of
work and 7,32% wage conpensation is not included ( See explanatory notes
to table 249 ).