Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 256
238
TAFLA 200. SEÐLAVELTAN í ÁRSLOK 1931-1965 í MILLJ. KR.
Note circulation at end of years 1931-1965 in millions of krónur.
1931 10,4 1938 12,5 1945 177,4 1952 221,1 1959 412,2
1932 9,3 1939 13,8 1946 166,7 1953 281,0 1960 414,0
1933 9,9 1940 25,2 1947 107,0 1954 277,7 1961 509,9
1934 10,1 1941 51,0 1948 175,3 1955 313,3 1962 583,8
1935 10,3 1942 108,0 1949 183,7 1956 347,9 1963 654,4
1936 10,6 1943 144,7 1950 197,5 1957 362,8 1964 776.5 917.5 '
1937 12,1 1944 167,4 1951 197,6 1958 407,4 1965
-) September
Heimildir : Hagtfðindi. Fjármálatíðindi.
TAFLA 201. GJA LDEYRISSTAÐA BANKANNA í ÁRSLOK 1931-1965 1 MILLJ.KR.
Foreign exchange position of the banks at end of years 1931-1965 in
millions of krónur.
1931 -10,4 1938 - 8,2 1945 467,3 1952 39,1 1959 -54,4
1932 - 9,0 1939 -12,4 1946 216,3 1953 64,4 1960 112,3
1933 - 9,2 1940 59,6 1947 38,5 1954 102,0 1961 526,6
1934 -12,7 1941 165,2 1948 46,0 1955 108,3 1962 1150,0
1935 - 6,9 1942 284,8 1949 19,9 1956 62,1 1963 1311,3
1936 - 8,2 1943 446,6 1950 42,3 1957 14,5 1964 „1592,8
1937 - 7,6 1944 562,9 1951 75,7 1958 86,5 1965 ^1785,0
1) Þ. e. Seölabanka og þeirra tveggja viðskiptabanka, sem verzla með erlendan gjald-
eyri/i. e. the Central Bank and the two commercial banks dealing in foreign
currency. 2) September.
Heimildir : Hagtíðindi. Fjármálatíðindi.
Skýringar : Frá og með árinu 1955 eru við uppgjör gjaldeyrisstöðunnar reiknaðar
allar kröfur bankanna á erlenda aðila, svo sem bankainneignir, verðbréfaeign,
víxlar, ávísanir, seðlar og mynt. Enn fremur gulleign Seðlabankans og gullfram-
lagið til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Til frádráttar erlendum eignum bankanna koma
lausaskuldir þeirra við erlenda viöskiptabanka og yfirdráttarlánin hjá Alþjóðagjald-
eyrissjóðnum og Evrópusjóðnum. Hins vegar eru ekki meðtalin föst lán, svo sem
lán hjá Greiðslubandalagi Evrópu - sem var upphaflega lausaskuld, en breytt í lán
til nokkurra ára í janúar 1959 - og lán hjá rússneska þjóöbankanum. Þessi tvö lán
voru meðtalin í eldri töluröðinni um gjaldeyrisstöðuna, en eru ekki í þeirri nýju.
Ein önnur breyting er sú, að gulleign SeÖlabankans og gullframlag til Alþjóðagjald-
eyrissjóösins er meðtalið f nýju töluröðinni, en var ekki í þeirri gömlu. Gjald-
eyrisstaðan er hér reiknuö á gengi hvers árs, en ekki miðuð við gengi 1965 öll
árin eins og í töflu 206 /the foreign exchange position is in this table calculated
at current rates of exchange, not at 1965 rates as is in table 206.