Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 246
228
TAFLA 188. VÖRUFLUTNINGAR f HEILD MILLI ÍSLANDS OG ÚTLANDA 1935-
1964 r ÞÚS. TONNUM.
Transport of goods to and from Iceland 1935-1964 in thous. of
metric tons.
Otflutt alls Innflutt
Alls Þar af
Kom og mjölvara Sykur Timbur °g trjávara Salt Kol og koks Benzln, almennt AÖrar brennslu- olíur A- burður Sem- ent
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
1935 117,1 333,7 16,7 5,3 22,3 62,5 160,6 5,0 11,0 1.3 20,7
1940 186,3 226,9 12,6 4,5 8,2 17,7 134,9 2,6 14,9 2,1 7,9
1945 200,0 329,3 27,8 3,1 30,4 5,8 116,8 17,0 17,5 6,4 43,4
1950 148,9 488,8 28,5 6,6 16,7 56,5 95,8 25,0 158,8 13,5 36,9
1955 198,7 643,5 35,3 7,3 42,0 56,0 63,4 30,8 233,1 9,9 77,1
1960 297,0 656,0 36,1 9,5 36,5 52,7 23,8 43,3 335,1 16,2 1.4
1964 437,1 764,0 43,2 10,4 51,8 52,3 13,6 42,8 375,4 28,4 0,1
Translation : Col.l: year. Col.-2: total exports. Col. 3-12: imports. Col. 3:total.
Col.4-12: of this. Col.4: cereals milled or unmilled. Col.5: sugar. Col.6: wood.
and wood manufactures. Col. 7: salt. Col.8: coal and coke. Col.9: gasoline, gen-
eral. Col. 10: other petroleum and fuel oils. Col.ll: fertilizers. Col. 12: cement.
Heimildir : Verzlunarskýrslur Hagstofunnar.
Skvringar : Eins og kunnugt er fara flutningar varnings til og frá landinu aS lang-
mestu leyti fram með skipum. Heildarþyngd inn- og útflutnings gefur ekki nógu
glögga mynd af flutningaþörfinni, því að miklu máli skiptir.hvaSa vörur er um
aS ræSa. Sumar vörur verSur að flytja í sérstökum skipum eSa f aSgreindum
lestum eða hólfum^ en aSrar eru lítt viSkvæmar í flutningi og skilja ekki eftir
mikil ummerki. Hér er megninu af innflutningi skipt ánokkra vöruflokka, tiltölu-
lega samstæSa í flutningum. Mjölvaran, sykurinn, áburSurinn og sementiS er
yfirleitt allt sekkjavara, timbriS fer f lög og stafla, sem ekki eiga samleiS
með öSrum vörum, saltiS og kolin fara að jafnaSi umbúSalaust f lestar, ogolfan
þarfnast sinna tankskipa. Hinar tilgreindu vörur eru 80-90%af heildarþyngd
innflutningsins.Mestallt þar fyrirutan er almenn stykkjavara. Þó er hér rétt
að geta um flutningatækin sjálf, flugvélar og skip, sem ekki þarf aS ætla lestar-
rými, en þyngd þeirra er innifalin f heildarþyngd innflutningsins. Þetta er þó
ekki ýkja stór liSur. Þyngd innfluttra flugvéla og skipa 1964 var rúml. 12 þús.
tonn, en þaS ár var innflutningur þeirra óvenjumikill. - Rétt er aS vekja athygli
á því, að mismikill innflutningur sumra vörutegunda þarf ekki aS stafa af mis-
jafnlega mikilli notkun þeirra eftir því, hvernig á stendur f efnahagslííi lands-
ins, heldur og af birgSabreytingum í landinu. Þetta hefur einkum áhrif f sam-
bandi viS geymsluþolnar vörur eins og salt, en um vöru eins og olfu getur það
og skipt máli, hvernig hinir stóru farmar koma sitt hvoru megin við áramót.
Útflutningur er hér ekki sundurgreindur, enda má átta sig á flutninga-
þörf hans í töflum um útfluttar vörur hér að framan.