Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 189
TAFLA 143.
RAFSTÖÐVAR ÍÁRSLOK 1964.
Power plants at end of 1964.
171
public power plants . . 18 122,7 653 32 26,6 13 50 149,3 666
EinkarafstöSvar/private
power plants . . . . 352 4,1 ... 728 16,4 ... 1080 20,5 15*)
Allar stöSvar samtals/
total................. 370 126,8 760 43,0_________1130 1 69,8 681
1) 1 megawatt = 1000 kílówött/lMW=1000 kW. 1 gfgawattstund=l .000.000 kílówatt-
stundir/l GWh=1.000.000 kWh. *) ÁætlaS/estimated.
Translation : Col. 1: number of plants. Col.2: installed capacity, MW. Col.3:
generation, GWh.
Heimildir : Hagtfeindi og Orkumál, maihefti 1965 ( gefiS út af Raforkumála-
skrifstofunni).
Skýringar : Arin 1960-1964 hefur orkuvinnsla SogsstöSvanna þriggja numiS frá
74,2-75,2% af heildarorkuvinnslu almenningsrafstöSva, og uppsett vélaafl í
þeim er 88,8 megawött f árslok 1964 ( Ljósafoss 14,6, frafoss 47,8 og Stein-
grfmsstöS 26,4 ). Hlutdeild LaxárstöSvarinnar f orkuvinnslunni er 9,6-10,1%
þessi sömu ár,og ástimplaS afl er þar alls 12,6 megawött f árslok 1964. - Flest-
ar einkarafstöSvarnar eru á sveitabýlum, alls 874 stöSvar f eigu 1054 býla.
108 eru varastöSvar f atvinnufyrirtækjum, 68 aSalstöSvar f atvinnufyrirtækjum
og 30 f skólum, félagsheimilum o.þ.h. - Alls eru 3965 býli rafvædd f árslok
1964, 1054 frá einkarafstöSvum, 2676 frá HéraSsrafmagnsveitum ríkisins og
235 frá öSrum rafveitum. TaliS er, aS 76,3% af sveitabýlum séu þá rafvædd.
Um 92% þjóSarinnar hafa rafmagn frá almenningsrafstöSvum, 3% frá einkaraf-
stöSvum, og 5% eru án rafmagns /electrified farms 76,3% of all farms in the
country. Ca. 92% of the population have access to electricity from public
systems, 3% from private plants and 5% are without access to electricity.