Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 269
251
1) Tekjur á rekstrarreikningi og innborganir á eignahreyfingum ( 20.gr. fjárlaga )/
revenue on current and capital account. 2) Gjöld á rekstrarreikningi, útborganir á
eignahreyfingum ( 20.gr ) og enn fremur gjöld, sem aðeins eru sýnd á sjóSsyfirliti,
en það er einkum ráSstöfun á rekstrarafgangi eSa greiSsluafgangi fyrri ára. Fé,
sem þannig hefur veriS ráSstafaS, nemur eftirtöldum upphæðum einstök ár og er
einkum til framkvæmda : 1941 18,1 millj.kr. , 1942 8,4 millj.kr. , 1951 38 millj.kr.,
1954 35 millj.kr. ( greiSslan dreifSist á nokkur ár ), 1955 62,2 millj.kr., ( greiSsl-
an dreifSist á 2.ár ), 1960 2 millj.kr. , 1961 3,4 millj.kr., 1962 1 millj.kr., 1963
40 millj.kr., 1964 44,8 millj. kr. /expenditure on current and capital account includ-
ing earlier surpluses disposed of.
Translation : Col.l: year. Col.2: total revenue. Col. 3: total expenditure.
Heimildir : Ríkisreikningar 1933 - 1964.
Skýringar : Tekjur og gjöld OtflutningssjóSs 1957-1961 eru ekki taldar með. Tekjur
hans voru 362,9 millj.kr. 1957, 696,1 millj.kr. 1958, 1143,8 millj.kr. 1959, 760,5
millj.kr. 1960 og 74,2 millj.kr. 1961. Teknanna var aðallega aflað með ýmsum
gjöldum af innfluttum vörum. Gjöld sjóðsins voru 359,3 millj.kr. 1957, 692,7
millj.kr. 1958, 1135,4 millj.kr. 1959, 741,0 millj.kr. 1960 og 108,6 millj.kr. 1961.
Tekjum sjóðsins var að mestu leyti varið til verðuppbóta á útfluttar afurðir og til
niSurgreiðslu á vöruverSi innanlands.
ÁriS 1964 eru tekjur af innflutningsgjaldi á benzíhi ( 146,9 millj.kr.) ,af
þungaskatti (45,3 millj.kr. ) og af gúmmígjaldi (7,8 millj.kr.) ekki taldar meS
tekjum ríkisins, þvi að þær ganga til VegasjóSs frá og með 1964. Þar á móti er
kostnaður viS vega- og brúargerSir ekki talinn með gjöldum ríkissjóðs, þar sem
VegasjóSur stendur nú undir honum. Framlag ríkisins f VegasjóS ( 47,1 millj.kr.
1964 ) er þó talið með gjöldum rikissjóSs. Otgjöld VegasjóSs til vega og brúa áriS
1964 nam alls 232,3 millj.kr. , auk 47,1 millj.kr. framlags ríkissjóSs til sjóðsins/
revenue and expenditure of the Export Fund 1957-1961 and the Road Fund 1964
not included.