Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1967, Blaðsíða 267
249
( sjá nánar á bls. 8 í inngangi Verzlunarskýrslna 1956 ). MeS lögum nr. 86/
1956, útgefnum í desember þaS ár, var uppbótakerfi sjávarútvegsins aukiS og
tilhögun þess brejrtt. Þá var m.a. lagt 16 0/0 yfirfærslugjald á flestar greiSslur
til útlanda, og mishátt innflutningsgjald var lagt á margar innfluttar vörur, í
staS bátagjaldeyrisálagsins, sem áSur var ( sjá nánar bls. 8 í inngangi Verzlun-
arskýrslna 1957 ). 1 maí 1958 ( lög nr. 33/1958 ) var enn gerS breyting á upp-
bótakerfinu. Þá var lagt 30 0/0 yfirfærslugjald á greiSslur fyrir nokkrar helztu
nauSsynjavörur almennings, svo og á námskostnaS og sjúkrakostnaö, en 55 0/0
yfirfærslugjald á allar aSrar greiSslur til útlanda, þar á meSal á greiSslur fyrir
rekstrarvörur atvinnuveganna ( sjá nánar bls. 8 í inngangi Verzlunarskýrslna
1958 ). Kerfi þaS, er sett var á laggir meS lögum nr. 33/1958, hélzt óbreytt í
meginatriSum, þar til gengi íslenzku krónunnar var lækkaS í febrúar 1960 meS
lögum nr. 4/1960, um efnahagsmál ( sjá nánar bls. 8-10 í inngangi Verzlunar-
skýrslna 1960 ). Um leiS var uppbótakerfiS, sem hafSi veriS viö lýSi síSan í
ársbyrjun 1951, afnumiö.
TAFLA211. SKIPTING LANVEITINGA FJARFESTINGARLANASTOFNANA
EFTIR ATVINNUGREINUM 1958-1963 1 MILLJ. KR.
Loans granted by investment credit funds by industries 1958-1963
in millions of krónur.
1958 1959 1960 1961 1962 1963
1 LandbúnaSur 45,6 38,6 66,4 55,0 144,7 124,3
2 Sjávarútvegur og fiskvinnsla 58,0 75,1 124,8 417,2 208,2 250,8
3 ISnaSur 55,2 16,0 9,9 36,2 36,7 78,2
4 fbúSarbyggingar .... 59,6 53,4 72,0 89,8 108,1 116,0
5 Samgöngur 2,5 2,0 2,1 34,1 39,9 20,8
6 Orkumál 114,0 113,5 128,7 78,8 100,8 125,2
7 AnnaS - - - 8,4 3,0 1,4
Alls/total 334,9 298,6 403,9 719,5 641,4 716,7
Translation of lines : 1: agriculture. 2: fisheries and fish processing. 3: manu-
facturing industries. 4: dwellings. 5: communications 6: electrification pro-
jects. 7: other.
Heimildir : FjármálatíSindi, 2.hefti 1963. Statistical Bulletin, nóvemberhefti
1963. Handrit frá hagfræSideild SeSlabankans.
Skýringar : Skipting árslánveitinga eftir lánveitendum er í töflu 206/division
of total loans granted by lenders is in table 203.